Gunnhildur: Sem betur fer þá er hún í marki 13. september 2020 21:05 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er þaulreynd landsliðskona. vísir/skjáskot Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var ánægð í leikslok með 0-3 sigur á sínum gömlu félögum í Stjörnunni á Samsung vellinum í dag. „Þetta var góður sigur. Stjarnan voru þéttar og erfitt að brjóta þær niður. Það var mikilvægt að fá mark snemma því þá gátum við slakað aðeins á. Svo þurftum við bara að vera þolinmóðar og bíða eftir öðru markinu. Mér fannst Stjarnan frábærar í dag. Við þurftum bara að einbeita okkur að okkur, spila okkar bolta og vera ekki að stressa okkur of mikið og þá kom þetta,“ sagði Gunnhildur Yrsa eftir sinn fyrsta keppnisleik gegn uppeldisfélagi sínu. Gunnhildur hrósaði sínum fyrrum félögum fyrir flottan leik. Aðspurð að því hvað það væri sem skilaði sigri gegn erfiðum andstæðingi sagði Gunnhildur. „Þolinmæði. Við vorum þolinmóðar í dag og vorum ekki að stressa okkur. Þær voru, eins og ég sagði, þéttar fyrir og erfitt að brjóta þær niður. Það var mjög mikilvægt að fá mark snemma svo við gátum aðeins slakað á. Það er oft svoleiðis ef maður skorar ekki mark strax þá fer maður að stressa sig og í svona þéttum leik þá getur það gert manni erfiðara fyrir.“ Eins og margir vita þá spilar kærasta Gunnhildar, Erin Mcleod, sem markvörður hjá Stjörnunni. Gunnhildur er ekki viss hvort að kvöldið í kvöld verði erfitt heima fyrir. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég spila á móti henni. Sem betur fer þá er hún í marki þannig ég átti ekki mikið contact á hana,“ sagði Gunnhildur og hló. „Þegar maður stígur inn á völlinn þá gleymir maður þessu. Það er líka alveg skrítið að spila á móti Stjörnunni en þegar maður stígur á völlinn þá gleymist þetta. Maður vill bara spila fótbolta og gera sitt besta. Það verður kannski erfitt kvöld í kvöld hjá okkur en maður verður bara að peppa hana upp og einbeita sér að næsta leik,“ sagði Gunnhildur Yrsa að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Valur Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 0-3 | Þægilegur Vals sigur á Samsung Valur trónir á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir öruggan sigur í Garðabæ. 13. september 2020 21:00 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Sjá meira
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var ánægð í leikslok með 0-3 sigur á sínum gömlu félögum í Stjörnunni á Samsung vellinum í dag. „Þetta var góður sigur. Stjarnan voru þéttar og erfitt að brjóta þær niður. Það var mikilvægt að fá mark snemma því þá gátum við slakað aðeins á. Svo þurftum við bara að vera þolinmóðar og bíða eftir öðru markinu. Mér fannst Stjarnan frábærar í dag. Við þurftum bara að einbeita okkur að okkur, spila okkar bolta og vera ekki að stressa okkur of mikið og þá kom þetta,“ sagði Gunnhildur Yrsa eftir sinn fyrsta keppnisleik gegn uppeldisfélagi sínu. Gunnhildur hrósaði sínum fyrrum félögum fyrir flottan leik. Aðspurð að því hvað það væri sem skilaði sigri gegn erfiðum andstæðingi sagði Gunnhildur. „Þolinmæði. Við vorum þolinmóðar í dag og vorum ekki að stressa okkur. Þær voru, eins og ég sagði, þéttar fyrir og erfitt að brjóta þær niður. Það var mjög mikilvægt að fá mark snemma svo við gátum aðeins slakað á. Það er oft svoleiðis ef maður skorar ekki mark strax þá fer maður að stressa sig og í svona þéttum leik þá getur það gert manni erfiðara fyrir.“ Eins og margir vita þá spilar kærasta Gunnhildar, Erin Mcleod, sem markvörður hjá Stjörnunni. Gunnhildur er ekki viss hvort að kvöldið í kvöld verði erfitt heima fyrir. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég spila á móti henni. Sem betur fer þá er hún í marki þannig ég átti ekki mikið contact á hana,“ sagði Gunnhildur og hló. „Þegar maður stígur inn á völlinn þá gleymir maður þessu. Það er líka alveg skrítið að spila á móti Stjörnunni en þegar maður stígur á völlinn þá gleymist þetta. Maður vill bara spila fótbolta og gera sitt besta. Það verður kannski erfitt kvöld í kvöld hjá okkur en maður verður bara að peppa hana upp og einbeita sér að næsta leik,“ sagði Gunnhildur Yrsa að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Valur Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 0-3 | Þægilegur Vals sigur á Samsung Valur trónir á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir öruggan sigur í Garðabæ. 13. september 2020 21:00 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 0-3 | Þægilegur Vals sigur á Samsung Valur trónir á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir öruggan sigur í Garðabæ. 13. september 2020 21:00