„Þetta tímabil er sár vonbrigði fyrir Víkingana“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2020 13:00 Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, hefur ekki haft mörg tækifæri til að fagna í sumar. vísir/bára Gengi Víkings í sumar hefur ekki verið samkvæmt vonum og væntingum. Víkingur tapaði fyrir Val, 2-0, á sunnudaginn og er í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla. „Þetta tímabil er sár vonbrigði fyrir Víkingana,“ sagði Hjörvar Hafliðason í Pepsi Max stúkunni í gær. „Það var mikil jákvæðni í kringum þetta lið, urðu bikarmeistarar og enduðu í 7. sæti í fyrra. Okkur fannst þetta verkefni hjá Arnari [Gunnlaugssyni] vera á leiðinni uppi en þeir eru eiginlega búnir að taka tvö skref niður,“ bætti Hjörvar við. Víkingur hefur aðeins unnið þrjá deildarleiki í sumar og er úr leik í Mjólkurbikarnum sem liðið vann í fyrra. Víkingar sýndu reyndar hetjulega frammistöðu gegn Olimpija Ljubljana í forkeppni Evrópudeildarinnar í síðasta mánuði. Í viðtali eftir leikinn gegn Val á sunnudaginn sagði Arnar að Víkingur stefndi að því að ná 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar og vonast til að eitt að þremur efstu liðunum í deildinni myndi verða bikarmeistari. Víkingar gætu þannig náð Evrópusæti. „Það eru svolítið breyttir tímar frá því fyrir mót,“ sagði Hjörvar um ný markmið Víkinga. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Víking Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Spilað eins og kóngur síðan hann var skammaður eins og smákrakki Rætt var um frammistöðu Guðmanns Þórissonar í síðustu leikjum í Pepsi Max stúkunni. 15. september 2020 10:00 Sjáðu öll mörkin úr Pepsi Max-deild karla í gær Alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm í Pepsi Max-deild karla í gær. 14. september 2020 10:49 Arnar: Of margir okkar sem slökkva á sér á mikilvægum augnablikum Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings R. segir sumarið einfaldlega vonbrigði hjá liðinu. „Þetta er búið að vera „disaster“ frá því í KR-leiknum [í 4. umferð], stöngin út allan tímann,“ sagði Arnar eftir 2-0 tap gegn Val í kvöld. 13. september 2020 22:22 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur 2-0 | Ekkert fær stöðvað Valsmenn Valsmenn hafa fagnað saman sumarlangt, eins og þeir sungu saman í klefanum að hætti Eyjamanna í kvöld eftir 2-0 sigur á Víkingi í Pepsi Max-deildinni. 13. september 2020 22:35 Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur Fótbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Gengi Víkings í sumar hefur ekki verið samkvæmt vonum og væntingum. Víkingur tapaði fyrir Val, 2-0, á sunnudaginn og er í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla. „Þetta tímabil er sár vonbrigði fyrir Víkingana,“ sagði Hjörvar Hafliðason í Pepsi Max stúkunni í gær. „Það var mikil jákvæðni í kringum þetta lið, urðu bikarmeistarar og enduðu í 7. sæti í fyrra. Okkur fannst þetta verkefni hjá Arnari [Gunnlaugssyni] vera á leiðinni uppi en þeir eru eiginlega búnir að taka tvö skref niður,“ bætti Hjörvar við. Víkingur hefur aðeins unnið þrjá deildarleiki í sumar og er úr leik í Mjólkurbikarnum sem liðið vann í fyrra. Víkingar sýndu reyndar hetjulega frammistöðu gegn Olimpija Ljubljana í forkeppni Evrópudeildarinnar í síðasta mánuði. Í viðtali eftir leikinn gegn Val á sunnudaginn sagði Arnar að Víkingur stefndi að því að ná 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar og vonast til að eitt að þremur efstu liðunum í deildinni myndi verða bikarmeistari. Víkingar gætu þannig náð Evrópusæti. „Það eru svolítið breyttir tímar frá því fyrir mót,“ sagði Hjörvar um ný markmið Víkinga. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Víking
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Spilað eins og kóngur síðan hann var skammaður eins og smákrakki Rætt var um frammistöðu Guðmanns Þórissonar í síðustu leikjum í Pepsi Max stúkunni. 15. september 2020 10:00 Sjáðu öll mörkin úr Pepsi Max-deild karla í gær Alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm í Pepsi Max-deild karla í gær. 14. september 2020 10:49 Arnar: Of margir okkar sem slökkva á sér á mikilvægum augnablikum Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings R. segir sumarið einfaldlega vonbrigði hjá liðinu. „Þetta er búið að vera „disaster“ frá því í KR-leiknum [í 4. umferð], stöngin út allan tímann,“ sagði Arnar eftir 2-0 tap gegn Val í kvöld. 13. september 2020 22:22 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur 2-0 | Ekkert fær stöðvað Valsmenn Valsmenn hafa fagnað saman sumarlangt, eins og þeir sungu saman í klefanum að hætti Eyjamanna í kvöld eftir 2-0 sigur á Víkingi í Pepsi Max-deildinni. 13. september 2020 22:35 Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur Fótbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Spilað eins og kóngur síðan hann var skammaður eins og smákrakki Rætt var um frammistöðu Guðmanns Þórissonar í síðustu leikjum í Pepsi Max stúkunni. 15. september 2020 10:00
Sjáðu öll mörkin úr Pepsi Max-deild karla í gær Alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm í Pepsi Max-deild karla í gær. 14. september 2020 10:49
Arnar: Of margir okkar sem slökkva á sér á mikilvægum augnablikum Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings R. segir sumarið einfaldlega vonbrigði hjá liðinu. „Þetta er búið að vera „disaster“ frá því í KR-leiknum [í 4. umferð], stöngin út allan tímann,“ sagði Arnar eftir 2-0 tap gegn Val í kvöld. 13. september 2020 22:22
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur 2-0 | Ekkert fær stöðvað Valsmenn Valsmenn hafa fagnað saman sumarlangt, eins og þeir sungu saman í klefanum að hætti Eyjamanna í kvöld eftir 2-0 sigur á Víkingi í Pepsi Max-deildinni. 13. september 2020 22:35