Myndasyrpa: Evrópumeistarinn mættur á landsliðsæfingu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2020 12:16 Evrópumeistarinn Sara Björk Gunnarsdóttir hitar upp á æfingunni í gær. vísir/vilhelm Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta æfði í fyrsta sinn fyrir leikina mikilvægu gegn Lettlandi og Svíþjóð í undankeppni EM á Laugardalsvelli í gær. Nýkrýndi Evrópumeistarinn Sara Björk Gunnarsdóttir var mætt á æfinguna en hún er fyrirliði landsliðsins. Sara getur jafnað leikjamet Katrínar Jónsdóttur með landsliðinu í leiknum gegn Svíþjóð. Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir voru einnig mættar á sína fyrstu æfingu með A-landsliðinu. Þær eru nýliðar í íslenska hópnum og tveir af sjö leikmönnum liðsins sem eru fæddir á þessari öld. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var mættur á æfinguna og tók þessar skemmtilegu myndir sem fylgja fréttinni. Ísland mætir Lettlandi á fimmtudaginn og Svíþjóð þriðjudaginn 22. september. Ísland og Svíþjóð eru bæði með níu stig í F-riðli undankeppninnar. Báðir leikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Sveindís Jane Jónsdóttir gæti leikið sinn fyrsta A-landsleik á fimmtudaginn.vísir/vilhelm Sem og Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir.vísir/vilhelm Berglind Björg Þorvaldsdóttir er komin frá Frakklandi þar sem hún leikur með Le Havre. Við hlið hennar er Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, fyrrverandi samherji hennar hjá Breiðabliki.vísir/vilhelm Yngsti leikmaðurinn í íslenska hópnum, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, markvörður Fylkis.vísir/vilhelm Sara Björk hefur unnið alla leiki sína sem leikmaður Lyon.vísir/vilhelm Og teygja ...vísir/vilhelm Elísa Viðarsdóttir hress að vanda.vísir/vilhelm Landsliðsþjálfarinn Jón Þór Hauksson fylgist með. Hann getur ekki stýrt Íslandi gegn Lettlandi þar sem hann tekur út leikbann.vísir/vilhelm Íslensku stelpurnar hafa unnið alla þrjá leiki sína í F-riðli undankeppni EM.vísir/vilhelm Ingibjörg Sigurðardóttir hefur leikið einstaklega vel með Vålerenga á tímabilinu.vísir/vilhelm Sandra Sigurðardóttir hefur verið aðalmarkvörður íslenska landsliðsins síðasta árið eða svo.vísir/vilhelm Stelpurnar hita upp undir vökulu auga Jóns Þórs.vísir/vilhelm Jafnöldurnar Alexandra Jóhannsdóttir og Hlín Eiríksdóttir.vísir/vilhelm Sandra María Jessen er komin frá Þýskalandi þar sem hún leikur með Bayer Leverkusen.vísir/vilhelm EM 2021 í Englandi Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta æfði í fyrsta sinn fyrir leikina mikilvægu gegn Lettlandi og Svíþjóð í undankeppni EM á Laugardalsvelli í gær. Nýkrýndi Evrópumeistarinn Sara Björk Gunnarsdóttir var mætt á æfinguna en hún er fyrirliði landsliðsins. Sara getur jafnað leikjamet Katrínar Jónsdóttur með landsliðinu í leiknum gegn Svíþjóð. Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir voru einnig mættar á sína fyrstu æfingu með A-landsliðinu. Þær eru nýliðar í íslenska hópnum og tveir af sjö leikmönnum liðsins sem eru fæddir á þessari öld. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var mættur á æfinguna og tók þessar skemmtilegu myndir sem fylgja fréttinni. Ísland mætir Lettlandi á fimmtudaginn og Svíþjóð þriðjudaginn 22. september. Ísland og Svíþjóð eru bæði með níu stig í F-riðli undankeppninnar. Báðir leikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Sveindís Jane Jónsdóttir gæti leikið sinn fyrsta A-landsleik á fimmtudaginn.vísir/vilhelm Sem og Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir.vísir/vilhelm Berglind Björg Þorvaldsdóttir er komin frá Frakklandi þar sem hún leikur með Le Havre. Við hlið hennar er Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, fyrrverandi samherji hennar hjá Breiðabliki.vísir/vilhelm Yngsti leikmaðurinn í íslenska hópnum, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, markvörður Fylkis.vísir/vilhelm Sara Björk hefur unnið alla leiki sína sem leikmaður Lyon.vísir/vilhelm Og teygja ...vísir/vilhelm Elísa Viðarsdóttir hress að vanda.vísir/vilhelm Landsliðsþjálfarinn Jón Þór Hauksson fylgist með. Hann getur ekki stýrt Íslandi gegn Lettlandi þar sem hann tekur út leikbann.vísir/vilhelm Íslensku stelpurnar hafa unnið alla þrjá leiki sína í F-riðli undankeppni EM.vísir/vilhelm Ingibjörg Sigurðardóttir hefur leikið einstaklega vel með Vålerenga á tímabilinu.vísir/vilhelm Sandra Sigurðardóttir hefur verið aðalmarkvörður íslenska landsliðsins síðasta árið eða svo.vísir/vilhelm Stelpurnar hita upp undir vökulu auga Jóns Þórs.vísir/vilhelm Jafnöldurnar Alexandra Jóhannsdóttir og Hlín Eiríksdóttir.vísir/vilhelm Sandra María Jessen er komin frá Þýskalandi þar sem hún leikur með Bayer Leverkusen.vísir/vilhelm
EM 2021 í Englandi Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Sjá meira