Allt lekur inn hjá Árna og eggjasamlíkingin sem enginn skilur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2020 15:30 Árni Snær Ólafsson, markvörður ÍA, hefur ekki átt sitt besta tímabil í sumar. vísir/bára Árni Snær Ólafsson, markvörður ÍA, hefur verið mistækur í sumar eins og farið var yfir í Pepsi Max stúkunni í gær. „Þetta er töluvert af mistökum sem hann Árni hefur gert. Hann hefur fengið á sig mörg mörk fyrir utan teig,“ sagði Hjörvar Hafliðason. „Þetta er búið að leka inn hjá honum í sumar og hefur alls ekki verið nógu gott,“ bætti Hjörvar við. ÍA hefur fengið á sig 32 mörk í Pepsi Max-deildinni í sumar. Aðeins botnlið Fjölnis hefur fengið á sig fleiri mörk (34). Hjörvar velti því svo upp hvort það væri gott eða slæmt fyrir markverði að vera ekki með neina samkeppni. „Hannes Þór Halldórsson hefur oft talað um þetta við mig. Honum finnst betra að vera með varamarkvörð sem er langt frá honum og á ekki séns í hann. Eins og hjá Val í fyrra, þegar hann spilaði illa, var alltaf umræða af hverju Anton Ari [Einarsson] fengi ekki að spila. Mörgum líður betur ef þeir vita að þeir séu bara númer eitt,“ sagði Hjörvar og vísaði svo í stórfurðulega samlíkingu. „Einn þjálfari sagði að taka markvörð úr markinu væri eins og að harðsjóða egg sem er ömurleg samlíking. Hann vildi meina að það væri ekki hægt að linsjóða það til baka. Ég veit ekki hvort þú skilur þetta. Ég skildi þetta aldrei.“ Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Árna Snæ Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan ÍA Tengdar fréttir Hjörvar: Endalaust af mistökum en hann er fullorðinn maður en ekki einhver krakki Hjövar Hafliðason sagði í Pepsi Max Stúkunni að markvörður Blika hafi fengið réttilega gagnrýni í sumar en að það sé smá misskilningur í gangi. 15. september 2020 14:00 „Þetta tímabil er sár vonbrigði fyrir Víkingana“ Rætt var um gengi Víkings í sumar og ný markmið Fossvogspilta í Pepsi Max stúkunni í gær. 15. september 2020 13:00 Spilað eins og kóngur síðan hann var skammaður eins og smákrakki Rætt var um frammistöðu Guðmanns Þórissonar í síðustu leikjum í Pepsi Max stúkunni. 15. september 2020 10:00 Arnar svarar ummælum Stúkunnar Arnar Grétarsson hefur tjáð sig um það sem sagt var í Pepsi Max Stúkunni fyrr í kvöld. 14. september 2020 22:50 Valgeir Lunddal orðaður við Strömsgödet Norska félagið Strømsgodset er nýbúið að festa kaup á Valdimar Þór Ingimundarsyni og stefna á að næla í annan íslenskan leikmann. Það ku vera Valgeir Lunddal Friðriksson, vinstri bakvörður Vals. 14. september 2020 22:17 Arnar Grétarsson heldur ekki áfram með KA Arnar Grétarsson mun ekki þjálfa KA næsta sumar, sama hvernig sumarið fer hjá liðinu í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. 14. september 2020 22:05 Sjáðu öll mörkin úr Pepsi Max-deild karla í gær Alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm í Pepsi Max-deild karla í gær. 14. september 2020 10:49 Viktor Bjarki: Er búinn að missa röddina Aðstoðarþjálfari HK, Viktor Bjarki Arnarsson, var ánægður eftir sigurinn á ÍA í Kórnum í kvöld. 13. september 2020 22:07 Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍA 3-2 | Fjórði heimasigur HK í röð HK-ingar unnu góðan sigur á Skagamönnum, 3-2, í Kórnum í kvöld. HK hefur nú unnið fjóra leiki á heimavelli í Pepsi Max-deildinni í röð. 13. september 2020 22:00 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira
Árni Snær Ólafsson, markvörður ÍA, hefur verið mistækur í sumar eins og farið var yfir í Pepsi Max stúkunni í gær. „Þetta er töluvert af mistökum sem hann Árni hefur gert. Hann hefur fengið á sig mörg mörk fyrir utan teig,“ sagði Hjörvar Hafliðason. „Þetta er búið að leka inn hjá honum í sumar og hefur alls ekki verið nógu gott,“ bætti Hjörvar við. ÍA hefur fengið á sig 32 mörk í Pepsi Max-deildinni í sumar. Aðeins botnlið Fjölnis hefur fengið á sig fleiri mörk (34). Hjörvar velti því svo upp hvort það væri gott eða slæmt fyrir markverði að vera ekki með neina samkeppni. „Hannes Þór Halldórsson hefur oft talað um þetta við mig. Honum finnst betra að vera með varamarkvörð sem er langt frá honum og á ekki séns í hann. Eins og hjá Val í fyrra, þegar hann spilaði illa, var alltaf umræða af hverju Anton Ari [Einarsson] fengi ekki að spila. Mörgum líður betur ef þeir vita að þeir séu bara númer eitt,“ sagði Hjörvar og vísaði svo í stórfurðulega samlíkingu. „Einn þjálfari sagði að taka markvörð úr markinu væri eins og að harðsjóða egg sem er ömurleg samlíking. Hann vildi meina að það væri ekki hægt að linsjóða það til baka. Ég veit ekki hvort þú skilur þetta. Ég skildi þetta aldrei.“ Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Árna Snæ
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan ÍA Tengdar fréttir Hjörvar: Endalaust af mistökum en hann er fullorðinn maður en ekki einhver krakki Hjövar Hafliðason sagði í Pepsi Max Stúkunni að markvörður Blika hafi fengið réttilega gagnrýni í sumar en að það sé smá misskilningur í gangi. 15. september 2020 14:00 „Þetta tímabil er sár vonbrigði fyrir Víkingana“ Rætt var um gengi Víkings í sumar og ný markmið Fossvogspilta í Pepsi Max stúkunni í gær. 15. september 2020 13:00 Spilað eins og kóngur síðan hann var skammaður eins og smákrakki Rætt var um frammistöðu Guðmanns Þórissonar í síðustu leikjum í Pepsi Max stúkunni. 15. september 2020 10:00 Arnar svarar ummælum Stúkunnar Arnar Grétarsson hefur tjáð sig um það sem sagt var í Pepsi Max Stúkunni fyrr í kvöld. 14. september 2020 22:50 Valgeir Lunddal orðaður við Strömsgödet Norska félagið Strømsgodset er nýbúið að festa kaup á Valdimar Þór Ingimundarsyni og stefna á að næla í annan íslenskan leikmann. Það ku vera Valgeir Lunddal Friðriksson, vinstri bakvörður Vals. 14. september 2020 22:17 Arnar Grétarsson heldur ekki áfram með KA Arnar Grétarsson mun ekki þjálfa KA næsta sumar, sama hvernig sumarið fer hjá liðinu í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. 14. september 2020 22:05 Sjáðu öll mörkin úr Pepsi Max-deild karla í gær Alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm í Pepsi Max-deild karla í gær. 14. september 2020 10:49 Viktor Bjarki: Er búinn að missa röddina Aðstoðarþjálfari HK, Viktor Bjarki Arnarsson, var ánægður eftir sigurinn á ÍA í Kórnum í kvöld. 13. september 2020 22:07 Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍA 3-2 | Fjórði heimasigur HK í röð HK-ingar unnu góðan sigur á Skagamönnum, 3-2, í Kórnum í kvöld. HK hefur nú unnið fjóra leiki á heimavelli í Pepsi Max-deildinni í röð. 13. september 2020 22:00 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira
Hjörvar: Endalaust af mistökum en hann er fullorðinn maður en ekki einhver krakki Hjövar Hafliðason sagði í Pepsi Max Stúkunni að markvörður Blika hafi fengið réttilega gagnrýni í sumar en að það sé smá misskilningur í gangi. 15. september 2020 14:00
„Þetta tímabil er sár vonbrigði fyrir Víkingana“ Rætt var um gengi Víkings í sumar og ný markmið Fossvogspilta í Pepsi Max stúkunni í gær. 15. september 2020 13:00
Spilað eins og kóngur síðan hann var skammaður eins og smákrakki Rætt var um frammistöðu Guðmanns Þórissonar í síðustu leikjum í Pepsi Max stúkunni. 15. september 2020 10:00
Arnar svarar ummælum Stúkunnar Arnar Grétarsson hefur tjáð sig um það sem sagt var í Pepsi Max Stúkunni fyrr í kvöld. 14. september 2020 22:50
Valgeir Lunddal orðaður við Strömsgödet Norska félagið Strømsgodset er nýbúið að festa kaup á Valdimar Þór Ingimundarsyni og stefna á að næla í annan íslenskan leikmann. Það ku vera Valgeir Lunddal Friðriksson, vinstri bakvörður Vals. 14. september 2020 22:17
Arnar Grétarsson heldur ekki áfram með KA Arnar Grétarsson mun ekki þjálfa KA næsta sumar, sama hvernig sumarið fer hjá liðinu í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. 14. september 2020 22:05
Sjáðu öll mörkin úr Pepsi Max-deild karla í gær Alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm í Pepsi Max-deild karla í gær. 14. september 2020 10:49
Viktor Bjarki: Er búinn að missa röddina Aðstoðarþjálfari HK, Viktor Bjarki Arnarsson, var ánægður eftir sigurinn á ÍA í Kórnum í kvöld. 13. september 2020 22:07
Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍA 3-2 | Fjórði heimasigur HK í röð HK-ingar unnu góðan sigur á Skagamönnum, 3-2, í Kórnum í kvöld. HK hefur nú unnið fjóra leiki á heimavelli í Pepsi Max-deildinni í röð. 13. september 2020 22:00