Íslenskur fótbolti lendir í veseni verði míkróplast á gervigrasvöllum bannað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2020 09:31 Hér má sjá plastagnirnar spænast upp í leik hjá Val á Orgio vellinum á Hlíðarenda. Vísir/Daníel Þór Stór hluti fótboltaleikja á Íslandi fer fram á gervigrasvöllum í dag enda hefur slíkum völlum fjölgað mikið á síðustu árum. Nú gæti hins vegar framtíð slíkra valla vera í uppnámi. Stofnun á vegum Evrópusambandsins hefur haft til skoðunar mögulegt bann við notkun núverandi fylliefna frá og með árinu 2028. Ákvörðun verður tekin árið 2022. Knattspyrnusambönd Norðurlanda hafa tekið höndum saman enda mikið hagsmunamál. Málið er hápólitískt og tók stjórn KSÍ málið fyrir en Fréttablaðið segir frá þessu í dag. ECHA, stofnun á vegum Evrópusambandsins, hefur haft til skoðunar frá árinu 2019 mögulegt bann við notkun núverandi fylliefna á gervigrasvöllum frá og með árinu 2028 vegna mögulegra umhverfisáhrifa. Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndunum hafa tekið höndum saman vegna málsins enda fjölmargir gervigrasvellir í löndunum. Á Íslandi eru 35 gervigrasvellir í fullri stærð og 163 minni gervigrasvellir. Í Pepsi Max deild karla spila þannig fleiri lið á gervigrasi (Valur, Stjarnan, Breiðablik, Víkingur, Fylkir, HK og Grótta) en á náttúrulegu grasi (KR, FH, ÍA, KA og Fjölnir). „Menn geta alveg haft skoðanir á grasi og gervigrasi en við vitum hvað gervigras hefur gert fyrir þróun á fótboltanum hér,“ segir Ingi Sigurðsson, formaður mannvirkjanefndar KSÍ, í samtali við Benedikt Bóas Hinriksson á Fréttablaðinu. Ingi kom fyrir stjórn KSÍ og kynnti þetta mögulega bann á síðasta fundi sambandsins Í bréfi sem knattspyrnusambönd Norðurlanda sendu ECHA sameiginlega var lögð áhersla á þá stöðu sem er uppi á Norðurlöndum með tilkomu gervigrasvalla og hvaða af leiðingar bann á slíkum völlum myndi hafa á knattspyrnuiðkun á Norðurlöndum. „Árið 2022 verður þessi ákvörðun tekin og við vitum núna hvað við höfum langan tíma. Þetta er hápólítískt mál og það þarf að upplýsa marga en vonandi gera allir sér grein fyrir hversu miklar afleiðingar þetta getur haft hér á landi. Það er byrjað að telja niður og allir þurfa að fara upp á tærnar þannig að það verði ekki neitt bann,“ sagði Ingi í viðtalinu en það má finna það . Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Fleiri fréttir Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Sjá meira
Stór hluti fótboltaleikja á Íslandi fer fram á gervigrasvöllum í dag enda hefur slíkum völlum fjölgað mikið á síðustu árum. Nú gæti hins vegar framtíð slíkra valla vera í uppnámi. Stofnun á vegum Evrópusambandsins hefur haft til skoðunar mögulegt bann við notkun núverandi fylliefna frá og með árinu 2028. Ákvörðun verður tekin árið 2022. Knattspyrnusambönd Norðurlanda hafa tekið höndum saman enda mikið hagsmunamál. Málið er hápólitískt og tók stjórn KSÍ málið fyrir en Fréttablaðið segir frá þessu í dag. ECHA, stofnun á vegum Evrópusambandsins, hefur haft til skoðunar frá árinu 2019 mögulegt bann við notkun núverandi fylliefna á gervigrasvöllum frá og með árinu 2028 vegna mögulegra umhverfisáhrifa. Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndunum hafa tekið höndum saman vegna málsins enda fjölmargir gervigrasvellir í löndunum. Á Íslandi eru 35 gervigrasvellir í fullri stærð og 163 minni gervigrasvellir. Í Pepsi Max deild karla spila þannig fleiri lið á gervigrasi (Valur, Stjarnan, Breiðablik, Víkingur, Fylkir, HK og Grótta) en á náttúrulegu grasi (KR, FH, ÍA, KA og Fjölnir). „Menn geta alveg haft skoðanir á grasi og gervigrasi en við vitum hvað gervigras hefur gert fyrir þróun á fótboltanum hér,“ segir Ingi Sigurðsson, formaður mannvirkjanefndar KSÍ, í samtali við Benedikt Bóas Hinriksson á Fréttablaðinu. Ingi kom fyrir stjórn KSÍ og kynnti þetta mögulega bann á síðasta fundi sambandsins Í bréfi sem knattspyrnusambönd Norðurlanda sendu ECHA sameiginlega var lögð áhersla á þá stöðu sem er uppi á Norðurlöndum með tilkomu gervigrasvalla og hvaða af leiðingar bann á slíkum völlum myndi hafa á knattspyrnuiðkun á Norðurlöndum. „Árið 2022 verður þessi ákvörðun tekin og við vitum núna hvað við höfum langan tíma. Þetta er hápólítískt mál og það þarf að upplýsa marga en vonandi gera allir sér grein fyrir hversu miklar afleiðingar þetta getur haft hér á landi. Það er byrjað að telja niður og allir þurfa að fara upp á tærnar þannig að það verði ekki neitt bann,“ sagði Ingi í viðtalinu en það má finna það .
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Fleiri fréttir Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Sjá meira