Sögðu rétt hjá Helga Mikael að reka Guðmann af velli: „Ótrúlega vitlaust hjá honum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. september 2020 11:01 Helgi Mikael Jónasson lyftir rauða spjaldinu. Vonbrigði Guðmanns Þórissonar leyna sér ekki. vísir/vilhelm Þeir Hjörvar Hafliðason og Tómas Ingi Tómasson voru á því að Helgi Mikael Jónasson hafi tekið rétta ákvörðun þegar hann gaf Guðmanni Þórissyni, varnarmanni FH, rauða spjaldið í leiknum gegn Val í Kaplakrika í gær. Valsmenn unnu leikinn, 1-4, og náðu ellefu stiga forskoti á toppi Pepsi Max-deildar karla. Guðmann var rekinn af velli fyrir brot á Lasse Petry á 58. mínútu. Þá var staðan 1-3, Valsmönnum í vil. „Ég held að Helgi Mikael negli þetta. Hann fer með sólann í hann og þetta er kröftug tækling. Ég held að þetta sé rétt,“ sagði Hjörvar í Pepsi Max tilþrifunum í gær. Tómas Ingi tók í sama streng. „Bara aðkoman, hvernig hann kemur inn í tæklinguna, er eiginlega nóg til að fá rautt spjald. Hvort sem hann nær í löppina á honum eða ekki. Þetta er ótrúlega vitlaust hjá honum,“ sagði Tómas Ingi. Þetta var annað rauða spjald Guðmanns í sumar en hann var einnig rekinn af velli í 0-3 sigri FH á Fjölni í fyrsta leik FH-inga undir stjórn þeirra Loga Ólafssonar og Eiðs Smára Guðjohnsen. Klippa: Pepsi Max tilþrifin - Rauða spjaldið á Guðmann Pepsi Max-deild karla FH Tengdar fréttir Sjáðu mörkin sem færðu Val nær titlinum, draumamark Alex og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Nítján mörk voru skoruð í leikjunum sex í Pepsi Max-deild karla í gær. Fimm þeirra komu í toppslagnum í Kaplakrika. 25. september 2020 09:01 Birkir Már: Markaskorun mín kemur mér meira á óvart en Covid 19 faraldurinn „Þetta var áframhald á góðri frammistöðu frá síðasta leik og erum við að sýna að við erum besta lið á Íslandi í dag,” sagði Birkir Már Sævarsson, bakvörður Vals, ánægður eftir 4-1 sigur á FH. 24. september 2020 19:26 Eiður Smári: Nóg af sérfræðingum á þessu landi og ætla ég að láta þá dæma um það Valur vann stórleik umferðarinnar á móti FH, Valur átti frábæran leik sem endaði með 4-1 sigri gestana. 24. september 2020 18:38 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-4 | Valsmenn með níu fingur á titlinum Valur er með ellefu stiga forskoti á toppnum eftir sigur í Krikanum. 24. september 2020 19:20 Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Formúla 1 Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Þeir Hjörvar Hafliðason og Tómas Ingi Tómasson voru á því að Helgi Mikael Jónasson hafi tekið rétta ákvörðun þegar hann gaf Guðmanni Þórissyni, varnarmanni FH, rauða spjaldið í leiknum gegn Val í Kaplakrika í gær. Valsmenn unnu leikinn, 1-4, og náðu ellefu stiga forskoti á toppi Pepsi Max-deildar karla. Guðmann var rekinn af velli fyrir brot á Lasse Petry á 58. mínútu. Þá var staðan 1-3, Valsmönnum í vil. „Ég held að Helgi Mikael negli þetta. Hann fer með sólann í hann og þetta er kröftug tækling. Ég held að þetta sé rétt,“ sagði Hjörvar í Pepsi Max tilþrifunum í gær. Tómas Ingi tók í sama streng. „Bara aðkoman, hvernig hann kemur inn í tæklinguna, er eiginlega nóg til að fá rautt spjald. Hvort sem hann nær í löppina á honum eða ekki. Þetta er ótrúlega vitlaust hjá honum,“ sagði Tómas Ingi. Þetta var annað rauða spjald Guðmanns í sumar en hann var einnig rekinn af velli í 0-3 sigri FH á Fjölni í fyrsta leik FH-inga undir stjórn þeirra Loga Ólafssonar og Eiðs Smára Guðjohnsen. Klippa: Pepsi Max tilþrifin - Rauða spjaldið á Guðmann
Pepsi Max-deild karla FH Tengdar fréttir Sjáðu mörkin sem færðu Val nær titlinum, draumamark Alex og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Nítján mörk voru skoruð í leikjunum sex í Pepsi Max-deild karla í gær. Fimm þeirra komu í toppslagnum í Kaplakrika. 25. september 2020 09:01 Birkir Már: Markaskorun mín kemur mér meira á óvart en Covid 19 faraldurinn „Þetta var áframhald á góðri frammistöðu frá síðasta leik og erum við að sýna að við erum besta lið á Íslandi í dag,” sagði Birkir Már Sævarsson, bakvörður Vals, ánægður eftir 4-1 sigur á FH. 24. september 2020 19:26 Eiður Smári: Nóg af sérfræðingum á þessu landi og ætla ég að láta þá dæma um það Valur vann stórleik umferðarinnar á móti FH, Valur átti frábæran leik sem endaði með 4-1 sigri gestana. 24. september 2020 18:38 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-4 | Valsmenn með níu fingur á titlinum Valur er með ellefu stiga forskoti á toppnum eftir sigur í Krikanum. 24. september 2020 19:20 Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Formúla 1 Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Sjáðu mörkin sem færðu Val nær titlinum, draumamark Alex og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Nítján mörk voru skoruð í leikjunum sex í Pepsi Max-deild karla í gær. Fimm þeirra komu í toppslagnum í Kaplakrika. 25. september 2020 09:01
Birkir Már: Markaskorun mín kemur mér meira á óvart en Covid 19 faraldurinn „Þetta var áframhald á góðri frammistöðu frá síðasta leik og erum við að sýna að við erum besta lið á Íslandi í dag,” sagði Birkir Már Sævarsson, bakvörður Vals, ánægður eftir 4-1 sigur á FH. 24. september 2020 19:26
Eiður Smári: Nóg af sérfræðingum á þessu landi og ætla ég að láta þá dæma um það Valur vann stórleik umferðarinnar á móti FH, Valur átti frábæran leik sem endaði með 4-1 sigri gestana. 24. september 2020 18:38
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-4 | Valsmenn með níu fingur á titlinum Valur er með ellefu stiga forskoti á toppnum eftir sigur í Krikanum. 24. september 2020 19:20