„Læðan eins og við þekkjum hana best“ Sindri Sverrisson skrifar 29. september 2020 10:01 Atli Már Báruson hafði frekar hægt um sig í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins en lét heldur betur til sín taka gegn Stjörnunni. VÍSIR/VILHELM „Þetta var „Læðan“ eins og við þekkjum hana best,“ sagði Theodór Ingi Pálmason, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, um frábæra frammistöðu Atla Más Bárusonar í sigri Hauka á Stjörnunni. Haukar eru einir með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir í Olís-deildinni í handbolta en þeir unnu 32-26 sigur á Stjörnunni um helgina. Atli skoraði þá átta mörk í tíu tilraunum og þar af var ekkert úr víti. „Hann var kannski ekki búinn að finna sig í fyrstu tveimur leikjunum en hann kom frábær inn í þennan leik og þeir réðu ekkert við hann. Þvílíkur kraftur og sjálfstraust. Hann skoraði, nýtti færin vel og fann félaga sína í dauðafærum. Við höfum séð Atla á síðustu árum – þetta er einn allra besti „áttundi“ maðurinn í deildinni. Fyrsti maður af bekk, sem kemur alltaf með eitthvað og brýtur upp leiki,“ sagði Theodór í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. „Yfirburðamaður á vellinum“ Rúnar Sigtryggsson tók í sama streng en innslagið má sjá hér að neðan: „Mér fannst áberandi að þegar hann fór í aðgerðirnar þá var virkileg hraðabreyting í leiknum. Ekki nóg með það heldur líka kraftur. Maður hafði á tilfinningunni að eina leiðin til að stoppa hann væri að tvöfalda á hann, því það var enginn að fara að standa á móti honum einn gegn einum. Hann vann öll einvígi og spilaði mjög vel úr þessu. Mér fannst hann vera yfirburðamaður á vellinum.“ Klippa: Seinni Bylgjan - Umræða um Atla Má Olís-deild karla Haukar Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 26-32 | Gestirnir með fullt hús Haukar eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir en Patrekur Jóhannesson fer hægt af stað með Stjörnuna, sem er einungis með eitt stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar. 25. september 2020 22:02 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Sjá meira
„Þetta var „Læðan“ eins og við þekkjum hana best,“ sagði Theodór Ingi Pálmason, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, um frábæra frammistöðu Atla Más Bárusonar í sigri Hauka á Stjörnunni. Haukar eru einir með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir í Olís-deildinni í handbolta en þeir unnu 32-26 sigur á Stjörnunni um helgina. Atli skoraði þá átta mörk í tíu tilraunum og þar af var ekkert úr víti. „Hann var kannski ekki búinn að finna sig í fyrstu tveimur leikjunum en hann kom frábær inn í þennan leik og þeir réðu ekkert við hann. Þvílíkur kraftur og sjálfstraust. Hann skoraði, nýtti færin vel og fann félaga sína í dauðafærum. Við höfum séð Atla á síðustu árum – þetta er einn allra besti „áttundi“ maðurinn í deildinni. Fyrsti maður af bekk, sem kemur alltaf með eitthvað og brýtur upp leiki,“ sagði Theodór í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. „Yfirburðamaður á vellinum“ Rúnar Sigtryggsson tók í sama streng en innslagið má sjá hér að neðan: „Mér fannst áberandi að þegar hann fór í aðgerðirnar þá var virkileg hraðabreyting í leiknum. Ekki nóg með það heldur líka kraftur. Maður hafði á tilfinningunni að eina leiðin til að stoppa hann væri að tvöfalda á hann, því það var enginn að fara að standa á móti honum einn gegn einum. Hann vann öll einvígi og spilaði mjög vel úr þessu. Mér fannst hann vera yfirburðamaður á vellinum.“ Klippa: Seinni Bylgjan - Umræða um Atla Má
Olís-deild karla Haukar Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 26-32 | Gestirnir með fullt hús Haukar eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir en Patrekur Jóhannesson fer hægt af stað með Stjörnuna, sem er einungis með eitt stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar. 25. september 2020 22:02 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 26-32 | Gestirnir með fullt hús Haukar eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir en Patrekur Jóhannesson fer hægt af stað með Stjörnuna, sem er einungis með eitt stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar. 25. september 2020 22:02