Tryggvi bætist í hóp Skagamanna hjá Lillestrøm Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. október 2020 10:57 Tryggvi Hrafn Haraldsson er markahæsti Íslendingurinn í Pepsi Max-deild karla. vísir/bára Tryggvi Hrafn Haraldsson er genginn í raðir Lillestrøm út þetta tímabil. Skagamaðurinn kom til Noregs í gær og verður í sóttkví fram á föstudag. Hjá Lillestrøm hittir hann fyrir sveitunga sína, Björn Bergmann Sigurðarson og Arnór Smárason. Í samtali við heimasíðu Lillestrøm sagði Tryggvi að Arnór hefði hjálpað til við að sannfæra hann um að fara til Lillestrøm sem er í 4. sæti norsku B-deildarinnar með 35 stig, fjórum stigum frá 2. sætinu. Í gær seldi ÍA Stefán Teit Þórðarson til Silkeborg í Danmörku. Þeir Tryggvi skoruðu samtals 20 mörk í Pepsi Max-deildinni í sumar. Tryggvi skoraði tólf mörk og Stefán Teitur átta. Án þeirra Tryggva og Stefáns Teits tapaði ÍA 0-4 fyrir FH í gær. Liðið er í 8. sæti Pepsi Max-deildarinnar. Þetta er í annað sinn sem hinn 24 ára Tryggvi reynir fyrir sér í atvinnumennsku. Hann lék með Halmstad í Svíþjóð á árunum 2017-18. Tryggvi hefur leikið fjóra A-landsleiki og skorað eitt mark. Tryggvi semur við Lillestrøm út þetta tímabil með möguleika á framlengingu ef vel gengur. Á heimasíðu Lillestrøm segir að félagið hafi tvisvar sinnum áður reynt að fá Tryggva, þegar hann fór til Halmstad og svo aftur þegar hann fór frá Svíþjóð. Norska félagið fékk hann svo loks í þriðju tilraun. Pepsi Max-deild karla Norski boltinn ÍA Tengdar fréttir Stefán Teitur á leið til Danmerkur Stefán Teitur Þórðarson, einn besti leikmaður Pepsi Max deildarinnar í knattspyrnu, mun spila í Danmörku frá og með næstu helgi. 2. október 2020 18:47 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - FH 0-4 | Lennon með þrennu og nálgast markametið Steven Lennon skoraði þrjú mörk þegar FH vann öruggan sigur á vængbrotnu liði ÍA, 0-4, á Akranesi í dag. 4. október 2020 16:41 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Sjá meira
Tryggvi Hrafn Haraldsson er genginn í raðir Lillestrøm út þetta tímabil. Skagamaðurinn kom til Noregs í gær og verður í sóttkví fram á föstudag. Hjá Lillestrøm hittir hann fyrir sveitunga sína, Björn Bergmann Sigurðarson og Arnór Smárason. Í samtali við heimasíðu Lillestrøm sagði Tryggvi að Arnór hefði hjálpað til við að sannfæra hann um að fara til Lillestrøm sem er í 4. sæti norsku B-deildarinnar með 35 stig, fjórum stigum frá 2. sætinu. Í gær seldi ÍA Stefán Teit Þórðarson til Silkeborg í Danmörku. Þeir Tryggvi skoruðu samtals 20 mörk í Pepsi Max-deildinni í sumar. Tryggvi skoraði tólf mörk og Stefán Teitur átta. Án þeirra Tryggva og Stefáns Teits tapaði ÍA 0-4 fyrir FH í gær. Liðið er í 8. sæti Pepsi Max-deildarinnar. Þetta er í annað sinn sem hinn 24 ára Tryggvi reynir fyrir sér í atvinnumennsku. Hann lék með Halmstad í Svíþjóð á árunum 2017-18. Tryggvi hefur leikið fjóra A-landsleiki og skorað eitt mark. Tryggvi semur við Lillestrøm út þetta tímabil með möguleika á framlengingu ef vel gengur. Á heimasíðu Lillestrøm segir að félagið hafi tvisvar sinnum áður reynt að fá Tryggva, þegar hann fór til Halmstad og svo aftur þegar hann fór frá Svíþjóð. Norska félagið fékk hann svo loks í þriðju tilraun.
Pepsi Max-deild karla Norski boltinn ÍA Tengdar fréttir Stefán Teitur á leið til Danmerkur Stefán Teitur Þórðarson, einn besti leikmaður Pepsi Max deildarinnar í knattspyrnu, mun spila í Danmörku frá og með næstu helgi. 2. október 2020 18:47 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - FH 0-4 | Lennon með þrennu og nálgast markametið Steven Lennon skoraði þrjú mörk þegar FH vann öruggan sigur á vængbrotnu liði ÍA, 0-4, á Akranesi í dag. 4. október 2020 16:41 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Sjá meira
Stefán Teitur á leið til Danmerkur Stefán Teitur Þórðarson, einn besti leikmaður Pepsi Max deildarinnar í knattspyrnu, mun spila í Danmörku frá og með næstu helgi. 2. október 2020 18:47
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - FH 0-4 | Lennon með þrennu og nálgast markametið Steven Lennon skoraði þrjú mörk þegar FH vann öruggan sigur á vængbrotnu liði ÍA, 0-4, á Akranesi í dag. 4. október 2020 16:41