Handboltafólk ósátt: Erum við ekki öll almannavarnir? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. október 2020 13:01 Óskari Bjarna Óskarssyni skráði sig á Twitter í gær og lét gamminn geysa. vísir/daníel Handboltafólk er ekki sátt við þá ákvörðun heilbrigðisráðherra að leyfa íþróttaiðkun utandyra en ekki innandyra. Tæplega hundrað manns hafa greinst smitaðir á höfuðborgarsvæðinu undanfarna sólarhringa. Í minnisblaði sóttvarnalæknis var mælst til þess að íþróttafélög gerðu hlé á æfingum og keppni næstu tvær vikurnar vegna kórónuveirufaraldursins. Þá var líkamsræktarstöðvum og sundstöðum lokað. Þessar hertu reglur á höfuðborgarsvæðinu tóku gildi í dag. Heilbrigðisráðherra ákvað hins vegar að leyfa íþróttir utandyra, þ.á.m. fótbolta, og þar mega vera 20 áhorfendur í hverju rými. Landsleikur Íslands og Rúmeníu í umspili fyrir EM annað kvöld getur því farið fram. Handboltafólk er ósátt við þetta misræmi hjá heilbrigðisráðherra og lét heyra í sér á Twitter í gær. Þar á meðal var Óskar Bjarni Óskarsson, aðstoðarþjálfara karla- og kvennaliða Vals. Hann byrjaði á Twitter í gær, og það af krafti. „Af hverju gerir heilbrigðisráðherra upp á milli íþrótta? Af hverju fer hún ekki eftir minnisblaði Þórólfs og stoppar allt? Sama á að ganga yfir alla, annað er algjörlega fáránlegt! Allt í lagi að spila landsleikinn en án áhorfenda, allir skilja það en þetta er algjört bíó,“ skrifar Óskar Bjarni. „Það er skítalykt af þessu!! Mjög dapurt verð ég að segja og óskiljanlegt,“ bætir Valsmaðurinn við. Það er skítalykt af þessu!! Mjög dapurt verð ég að segja og óskiljanlegt #samayfiralla#öllisamaliðinu— oskar bjarni (@OskarBjarni) October 6, 2020 Íris Ásta Pétursdóttir, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, hafði margar spurningar um þessa tilhögun. Mikið búin að pæla í þessu. Þar sem íþróttastarf innanhúss er óheimilt, þýðir það þá að fótboltinn má ekki nota búningsklefa, sækja og geyma dót sem er innandyra og svo framvegis? Þýðir það að áhorfendur mega ekki nota salernisaðstöðu íþróttahúsa? Nei bara að pæla— Iris V. Petursdottir (@irisviborg) October 7, 2020 Lárus Helgi Ólafsson, markvörður Fram, furðar sig á misræminu og segir skrítið að það megi æfa á gervigrasvellinum í Safamýri en ekki í íþróttahúsinu við hliðina á því. Þetta er virkilega áhugavert á margan hátt. Svandís breytir því sem Þórólfur leggur upp með. Má HK æfa eða spila í Kórnum? Það er geggjað að vita að við handbolta frammarar getum tekið 90 min fótboltaæfingu fyrir utan Safamýri á morgun en megum alls ekki vera inni í handbolta.— Lárus Helgi Ólafsson (@Lallihelgi) October 6, 2020 Þjálfari karlaliðs Gróttu, Arnar Daði Arnarsson, var óralangt frá því að vera sáttur og spurði hvort við værum ekki öll almannavarnir. Nei heyrðu nú sýður af mér. Hvernig er hægt að réttlæta þetta. Bönnum allar æfingar innandyra og lokum hinu og þessu eeeeennn.... leyfum knattspyrnuleiki með áhorfendum. Litla pressan sem KSÍ hefur sett á yfirvöld. Erum við ekki öll almannavarnir?— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) October 6, 2020 Rúnar Sigtryggsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, sagði að það væri nokkuð ljóst að það væru greinilega ekki allir almannavarnir. Við erum greinilega ekki öll almannavarnir, samkvæmt útfærslu ráðherra á Lockdown Reykjavík— Rúnar Sigtryggsson (@RunarSigtryggs) October 6, 2020 Íslenski handboltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Gagnrýnir undanþágu fótboltans: Hlaupi ekki á eftir þeim sem hafi hæst Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, gagnrýnir þá ákvörðun heilbrigðisráðherra að fara gegn tillögu sóttvarnalæknis og leyfa íþróttir utanhúss. 7. október 2020 12:33 Mælast enn til þess að öllu íþróttastarfi verði frestað þrátt fyrir reglugerð ráðherra Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og almannavarnir mælast enn til þess að öllu íþróttastarfi á höfuðborgarsvæðinu verði slegið á frest næstu tvær vikurnar. 7. október 2020 12:27 87 greindust með veiruna innanlands Þetta er fækkun um 12 á milli daga en alls greindust 99 manns með veiruna á mánudag. 7. október 2020 11:03 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Leik lokið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Man. United - Brighton | Rauðu djöflarnir í leit að þriðja deildarsigrinum í röð Enski boltinn Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Fleiri fréttir KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Sjá meira
Handboltafólk er ekki sátt við þá ákvörðun heilbrigðisráðherra að leyfa íþróttaiðkun utandyra en ekki innandyra. Tæplega hundrað manns hafa greinst smitaðir á höfuðborgarsvæðinu undanfarna sólarhringa. Í minnisblaði sóttvarnalæknis var mælst til þess að íþróttafélög gerðu hlé á æfingum og keppni næstu tvær vikurnar vegna kórónuveirufaraldursins. Þá var líkamsræktarstöðvum og sundstöðum lokað. Þessar hertu reglur á höfuðborgarsvæðinu tóku gildi í dag. Heilbrigðisráðherra ákvað hins vegar að leyfa íþróttir utandyra, þ.á.m. fótbolta, og þar mega vera 20 áhorfendur í hverju rými. Landsleikur Íslands og Rúmeníu í umspili fyrir EM annað kvöld getur því farið fram. Handboltafólk er ósátt við þetta misræmi hjá heilbrigðisráðherra og lét heyra í sér á Twitter í gær. Þar á meðal var Óskar Bjarni Óskarsson, aðstoðarþjálfara karla- og kvennaliða Vals. Hann byrjaði á Twitter í gær, og það af krafti. „Af hverju gerir heilbrigðisráðherra upp á milli íþrótta? Af hverju fer hún ekki eftir minnisblaði Þórólfs og stoppar allt? Sama á að ganga yfir alla, annað er algjörlega fáránlegt! Allt í lagi að spila landsleikinn en án áhorfenda, allir skilja það en þetta er algjört bíó,“ skrifar Óskar Bjarni. „Það er skítalykt af þessu!! Mjög dapurt verð ég að segja og óskiljanlegt,“ bætir Valsmaðurinn við. Það er skítalykt af þessu!! Mjög dapurt verð ég að segja og óskiljanlegt #samayfiralla#öllisamaliðinu— oskar bjarni (@OskarBjarni) October 6, 2020 Íris Ásta Pétursdóttir, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, hafði margar spurningar um þessa tilhögun. Mikið búin að pæla í þessu. Þar sem íþróttastarf innanhúss er óheimilt, þýðir það þá að fótboltinn má ekki nota búningsklefa, sækja og geyma dót sem er innandyra og svo framvegis? Þýðir það að áhorfendur mega ekki nota salernisaðstöðu íþróttahúsa? Nei bara að pæla— Iris V. Petursdottir (@irisviborg) October 7, 2020 Lárus Helgi Ólafsson, markvörður Fram, furðar sig á misræminu og segir skrítið að það megi æfa á gervigrasvellinum í Safamýri en ekki í íþróttahúsinu við hliðina á því. Þetta er virkilega áhugavert á margan hátt. Svandís breytir því sem Þórólfur leggur upp með. Má HK æfa eða spila í Kórnum? Það er geggjað að vita að við handbolta frammarar getum tekið 90 min fótboltaæfingu fyrir utan Safamýri á morgun en megum alls ekki vera inni í handbolta.— Lárus Helgi Ólafsson (@Lallihelgi) October 6, 2020 Þjálfari karlaliðs Gróttu, Arnar Daði Arnarsson, var óralangt frá því að vera sáttur og spurði hvort við værum ekki öll almannavarnir. Nei heyrðu nú sýður af mér. Hvernig er hægt að réttlæta þetta. Bönnum allar æfingar innandyra og lokum hinu og þessu eeeeennn.... leyfum knattspyrnuleiki með áhorfendum. Litla pressan sem KSÍ hefur sett á yfirvöld. Erum við ekki öll almannavarnir?— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) October 6, 2020 Rúnar Sigtryggsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, sagði að það væri nokkuð ljóst að það væru greinilega ekki allir almannavarnir. Við erum greinilega ekki öll almannavarnir, samkvæmt útfærslu ráðherra á Lockdown Reykjavík— Rúnar Sigtryggsson (@RunarSigtryggs) October 6, 2020
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Gagnrýnir undanþágu fótboltans: Hlaupi ekki á eftir þeim sem hafi hæst Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, gagnrýnir þá ákvörðun heilbrigðisráðherra að fara gegn tillögu sóttvarnalæknis og leyfa íþróttir utanhúss. 7. október 2020 12:33 Mælast enn til þess að öllu íþróttastarfi verði frestað þrátt fyrir reglugerð ráðherra Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og almannavarnir mælast enn til þess að öllu íþróttastarfi á höfuðborgarsvæðinu verði slegið á frest næstu tvær vikurnar. 7. október 2020 12:27 87 greindust með veiruna innanlands Þetta er fækkun um 12 á milli daga en alls greindust 99 manns með veiruna á mánudag. 7. október 2020 11:03 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Leik lokið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Man. United - Brighton | Rauðu djöflarnir í leit að þriðja deildarsigrinum í röð Enski boltinn Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Fleiri fréttir KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Sjá meira
Gagnrýnir undanþágu fótboltans: Hlaupi ekki á eftir þeim sem hafi hæst Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, gagnrýnir þá ákvörðun heilbrigðisráðherra að fara gegn tillögu sóttvarnalæknis og leyfa íþróttir utanhúss. 7. október 2020 12:33
Mælast enn til þess að öllu íþróttastarfi verði frestað þrátt fyrir reglugerð ráðherra Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og almannavarnir mælast enn til þess að öllu íþróttastarfi á höfuðborgarsvæðinu verði slegið á frest næstu tvær vikurnar. 7. október 2020 12:27
87 greindust með veiruna innanlands Þetta er fækkun um 12 á milli daga en alls greindust 99 manns með veiruna á mánudag. 7. október 2020 11:03