Kim leiðir fyrir lokahringinn Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. október 2020 22:13 Á toppnum fyrir lokahringinn. vísir/Getty Þriðja hring á KPMG Women's PGA Championship, þriðja risamóti ársins í kvennaflokki er nýlokið. Leikið er á Aronimink Golf Club í Pennsylvaníu um helgina. Það er hin suður-kóreska Sei Young Kim sem leiðir fyrir lokahringinn en hún er á samtals sjö höggum undir pari, með tveggja högga forystu á Brooke Henderson og Önnu Nordqvist sem eru saman í 2.sæti á samtals fimm höggum undir pari. Round 3 in :19 spectacular seconds. #KPMGWomensPGA pic.twitter.com/V17mzpObdE— KPMGWomensPGA (@KPMGWomensPGA) October 10, 2020 Sýnt verður beint frá lokahringnum á Stöð 2 Golf á morgun og hefst útsending klukkan 14:00. Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Þriðja hring á KPMG Women's PGA Championship, þriðja risamóti ársins í kvennaflokki er nýlokið. Leikið er á Aronimink Golf Club í Pennsylvaníu um helgina. Það er hin suður-kóreska Sei Young Kim sem leiðir fyrir lokahringinn en hún er á samtals sjö höggum undir pari, með tveggja högga forystu á Brooke Henderson og Önnu Nordqvist sem eru saman í 2.sæti á samtals fimm höggum undir pari. Round 3 in :19 spectacular seconds. #KPMGWomensPGA pic.twitter.com/V17mzpObdE— KPMGWomensPGA (@KPMGWomensPGA) October 10, 2020 Sýnt verður beint frá lokahringnum á Stöð 2 Golf á morgun og hefst útsending klukkan 14:00.
Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira