Föstudagsplaylisti MSEA Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 16. október 2020 15:36 Jökulkaldur blær er á nýrri plötu MSEA. skjáskot Maria-Carmela Raso er tónlistarkonan á bak við verkefnið MSEA. Hún kemur upprunalega frá Kanada en hefur búið hér á landi um langt skeið. Í dag kemur út platan I Turned Into a Familiar Shape hjá grasrótarútgáfunni Myrkfælni. Raftónlist Maríu er melankólísk, sveimandi en þó höggþung, og platan nýja dregur mann samstundis inn í þennan einkennandi hljóðheim. Í byrjun september var myndband hennar við lagið Flesh Tone birt og er von á nýju myndbandi í næstu viku. Lagalistann segir Maria vera samtíning. „Hluti hans er tónlist sem ég var að hlusta á þegar platan varð til, önnur lög voru notuð sem viðmið fyrir ákveðna þætti eða hljóm sem höfðu haft áhrif á mig.“ „Ég er mjög heppin að vera umkringd mörgum hæfileikaríkum tónlistarkonum og mér þótti mikilvægt að hafa þær með á lagalistanum. Þær eru endalaus uppspretta innblásturs.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Maria-Carmela Raso er tónlistarkonan á bak við verkefnið MSEA. Hún kemur upprunalega frá Kanada en hefur búið hér á landi um langt skeið. Í dag kemur út platan I Turned Into a Familiar Shape hjá grasrótarútgáfunni Myrkfælni. Raftónlist Maríu er melankólísk, sveimandi en þó höggþung, og platan nýja dregur mann samstundis inn í þennan einkennandi hljóðheim. Í byrjun september var myndband hennar við lagið Flesh Tone birt og er von á nýju myndbandi í næstu viku. Lagalistann segir Maria vera samtíning. „Hluti hans er tónlist sem ég var að hlusta á þegar platan varð til, önnur lög voru notuð sem viðmið fyrir ákveðna þætti eða hljóm sem höfðu haft áhrif á mig.“ „Ég er mjög heppin að vera umkringd mörgum hæfileikaríkum tónlistarkonum og mér þótti mikilvægt að hafa þær með á lagalistanum. Þær eru endalaus uppspretta innblásturs.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira