Rithöfundurinn Jan Myrdal er látinn Atli Ísleifsson skrifar 30. október 2020 11:33 Jan Myrdal var einn afkastamesti rithöfundur Svíþjóðar. Wikipedia/CC Sænski rithöfundurinn og samfélagsrýnirinn Jan Myrdal er látinn, 93 ára að aldri. Sænskir fjölmiðlar greina frá þessu í morgun. Er vísað í yfirlýsingu frá Jan Myrdal stofnuninni þar sem segir að Jan Myrdal hafi verið lagður inn á sjúkrahús með blóðeitrun í fyrradag og svo andast í morgun. Jan Myrdal kom í heiminn árið 1927 í Stokkhólmi og var sonur stjórnmálakonunnar Alva Myrdal og hagfræðingsins Gunnars Myrdal. Var sambandið lengi mjög stirt milli Jans og foreldranna þar sem þau litu heiminn ekki sömu augum, en Jan gerði uppvaxtarár sín upp í bókinni Barndom frá árinu 1982 þar sem hann gagnrýndi harðlega uppeldisaðferðir foreldranna. Jan Myrdal sló í gegn með bók sinni Rapport från kinesisk by frá árinu 1963 og var síðan einn afkastamesti rithöfundur Norðurlandanna. Byggðu margar bóka hans á atburðum úreigin lífi. Þá vakti hann jafnframt athygli og var áberandi sem samfélagsrýnir í Svíþjóð. Jan Myrdal var heiðursdoktor við Upsala College í New Jersey og heiðursdoktor í heimspeki við Nankai-háskólann í Tianjin í Kína. Svíþjóð Andlát Bókmenntir Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Innlit á Bessastaði Lífið Fleiri fréttir Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Sænski rithöfundurinn og samfélagsrýnirinn Jan Myrdal er látinn, 93 ára að aldri. Sænskir fjölmiðlar greina frá þessu í morgun. Er vísað í yfirlýsingu frá Jan Myrdal stofnuninni þar sem segir að Jan Myrdal hafi verið lagður inn á sjúkrahús með blóðeitrun í fyrradag og svo andast í morgun. Jan Myrdal kom í heiminn árið 1927 í Stokkhólmi og var sonur stjórnmálakonunnar Alva Myrdal og hagfræðingsins Gunnars Myrdal. Var sambandið lengi mjög stirt milli Jans og foreldranna þar sem þau litu heiminn ekki sömu augum, en Jan gerði uppvaxtarár sín upp í bókinni Barndom frá árinu 1982 þar sem hann gagnrýndi harðlega uppeldisaðferðir foreldranna. Jan Myrdal sló í gegn með bók sinni Rapport från kinesisk by frá árinu 1963 og var síðan einn afkastamesti rithöfundur Norðurlandanna. Byggðu margar bóka hans á atburðum úreigin lífi. Þá vakti hann jafnframt athygli og var áberandi sem samfélagsrýnir í Svíþjóð. Jan Myrdal var heiðursdoktor við Upsala College í New Jersey og heiðursdoktor í heimspeki við Nankai-háskólann í Tianjin í Kína.
Svíþjóð Andlát Bókmenntir Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Innlit á Bessastaði Lífið Fleiri fréttir Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira