Apabrauð Evu Laufeyjar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 31. október 2020 12:01 Apabrauð að hætti Evu Laufeyjar Kjaran. Instagram(Eva Laufey Matgæðingurinn Eva Laufey Kjaran sýndi þessa sniðugu uppskrift af apabrauði eða Monkey Bread á Instagram. Það þarf að leyfa deiginu að hefast í klukkustund svo gott er að gefa sér góðan tíma í þennan bakstur. Uppskriftina má finna hér fyrir neðan en aðferðina má svo auðvitað líka sjá betur í highlights á Instagramminu hennar Evu Laufeyjar HÉR. Deigið 1 egg 60 g sykur 3 dl mjólk 500 g hveiti 2 tsk þurrger ½ tsk salt 1 tsk kanill 80 g smjör við stofuhita Aðferð Fyrsta skrefið er að hita mjólkina þar til hún er volg (en alls ekki heit) Setjið þurrgerið og smá sykur saman við. Hrærið og leggið viskastykki yfir skálina í 2-3 mínútur. Og setjið svo öll hráefnin út í hrærivélaskál og passið að hafa smjörið við stofuhita. Hnoðið í vél eða með höndum þar til deigið er orðið slétt og fínt. Ef ykkur finnst það of blautt bætið þá smá hveiti saman við. Leggið visastykki yfir skálina og leyfið deiginu að hefast í klukkustund. Skerið deigið í jafn litla bita og mótið kúlur. Veltið kúlunum upp í sykurblöndunni* (sjá hér fyrir neðan) og raðið svo í smurt form. Apabrauðið fer svo inn í ofn við 180 gráður (blástur) í 35 mínútur. *Sykurblandan 125 g smjör (brætt) 150 g púðursykur 3 tsk kanill 1 tsk vanillusykur Kökur og tertur Eva Laufey Uppskriftir Tengdar fréttir Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur „Chili Con Carne er einn af þessum réttum sem er fullkominn á haustin, vinnuframlagið er nánast ekki neitt en útkoman dásamleg,“ segir Eva Laufey Kjaran um þessa uppskrift. 24. október 2020 14:01 Ómótstæðileg Snickers hrákaka Helgaruppskriftin að þessu sinni er ómótstæðileg Snickers hrákaka frá matgæðingnum okkar Evu Laufey Kjaran. Þessa er frábært að eiga í kælinum og hún passar einstaklega vel með góðum kaffibolla. 17. október 2020 14:02 Ostakaka með kanileplum, kökumulningi og karamellu Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir setti saman þessa dásamlegu uppskrift. Flestir á höfuðborgarsvæðinu taka því rólega þessa helgi að fyrirmælum þríeykisins. Við mælum með því að þeir sem ætla að baka um helgina, skoði uppskriftirnar okkar hér á Vísi. 10. október 2020 11:00 Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Matgæðingurinn Eva Laufey Kjaran sýndi þessa sniðugu uppskrift af apabrauði eða Monkey Bread á Instagram. Það þarf að leyfa deiginu að hefast í klukkustund svo gott er að gefa sér góðan tíma í þennan bakstur. Uppskriftina má finna hér fyrir neðan en aðferðina má svo auðvitað líka sjá betur í highlights á Instagramminu hennar Evu Laufeyjar HÉR. Deigið 1 egg 60 g sykur 3 dl mjólk 500 g hveiti 2 tsk þurrger ½ tsk salt 1 tsk kanill 80 g smjör við stofuhita Aðferð Fyrsta skrefið er að hita mjólkina þar til hún er volg (en alls ekki heit) Setjið þurrgerið og smá sykur saman við. Hrærið og leggið viskastykki yfir skálina í 2-3 mínútur. Og setjið svo öll hráefnin út í hrærivélaskál og passið að hafa smjörið við stofuhita. Hnoðið í vél eða með höndum þar til deigið er orðið slétt og fínt. Ef ykkur finnst það of blautt bætið þá smá hveiti saman við. Leggið visastykki yfir skálina og leyfið deiginu að hefast í klukkustund. Skerið deigið í jafn litla bita og mótið kúlur. Veltið kúlunum upp í sykurblöndunni* (sjá hér fyrir neðan) og raðið svo í smurt form. Apabrauðið fer svo inn í ofn við 180 gráður (blástur) í 35 mínútur. *Sykurblandan 125 g smjör (brætt) 150 g púðursykur 3 tsk kanill 1 tsk vanillusykur
Kökur og tertur Eva Laufey Uppskriftir Tengdar fréttir Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur „Chili Con Carne er einn af þessum réttum sem er fullkominn á haustin, vinnuframlagið er nánast ekki neitt en útkoman dásamleg,“ segir Eva Laufey Kjaran um þessa uppskrift. 24. október 2020 14:01 Ómótstæðileg Snickers hrákaka Helgaruppskriftin að þessu sinni er ómótstæðileg Snickers hrákaka frá matgæðingnum okkar Evu Laufey Kjaran. Þessa er frábært að eiga í kælinum og hún passar einstaklega vel með góðum kaffibolla. 17. október 2020 14:02 Ostakaka með kanileplum, kökumulningi og karamellu Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir setti saman þessa dásamlegu uppskrift. Flestir á höfuðborgarsvæðinu taka því rólega þessa helgi að fyrirmælum þríeykisins. Við mælum með því að þeir sem ætla að baka um helgina, skoði uppskriftirnar okkar hér á Vísi. 10. október 2020 11:00 Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur „Chili Con Carne er einn af þessum réttum sem er fullkominn á haustin, vinnuframlagið er nánast ekki neitt en útkoman dásamleg,“ segir Eva Laufey Kjaran um þessa uppskrift. 24. október 2020 14:01
Ómótstæðileg Snickers hrákaka Helgaruppskriftin að þessu sinni er ómótstæðileg Snickers hrákaka frá matgæðingnum okkar Evu Laufey Kjaran. Þessa er frábært að eiga í kælinum og hún passar einstaklega vel með góðum kaffibolla. 17. október 2020 14:02
Ostakaka með kanileplum, kökumulningi og karamellu Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir setti saman þessa dásamlegu uppskrift. Flestir á höfuðborgarsvæðinu taka því rólega þessa helgi að fyrirmælum þríeykisins. Við mælum með því að þeir sem ætla að baka um helgina, skoði uppskriftirnar okkar hér á Vísi. 10. október 2020 11:00