Skoðar möguleikana erlendis en útilokar ekki að vera áfram hjá Val Anton Ingi Leifsson skrifar 5. nóvember 2020 19:00 Aron Bjarnason var ánægður með sumarið. Hann lék á alls oddi í Valsliðinu. STÖÐ 2 Aron Bjarnason er ánægður með sumarið í Íslandsmeistaraliði Vals í Pepsi Max deild karla. Hann ætlar að skoða möguleikana erlendis en útilokar ekki að vera áfram á Hlíðarenda. Aron mun fara til Ungverjaland í janúar en hann er samningsbundinn Újpest í Ungverjalandi. Hann var á láni hjá Íslandsmeisturunum í sumar. „Ég á von á því. Ég er á samningi hér til áramóta svo ég býst við að fara út í janúar. Ég þarf að heyra í þeim á næstu dögum hvernig staðan er,“ sagði Aron í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Umhverfið var mjög fínt. Þetta er mjög fín aðstaða og fínustu þjálfarar. Það var ekki yfir neinu að kvarta. Það er mjög fínt að búa þarna úti.“ 21 af þeim 25 sem eru í leikmannahópi Újpest greindust á dögunum með kórónuveiruna. „Þetta er svakalegt ástand. Þeir hafa verið að leita eftir frestunum en sambandið úti hefur verið erfitt. Þeir ætla ekki að spila um helgina svo þetta er dálítið sérstakt,“ en hver var lykillinn að sigri Vals í sumar? „Við erum með mjög góða leikmenn og góða blöndu í liðinu. Það voru flestir að skila framlagi í liðinu og spiluðum okkur vel saman. Þegar við unnum nokkra leiki í röð þá var enginn að fara stoppa okkur.“ „Það var langt síðan ég spilaði þegar ég kom heim, svo ég kom inn í nýtt lið en Heimir gaf mér traustið. Ég er mjög þakklátur fyrir það og náði að spila mig í gang. Heilt yfir var ég mjög sáttur við þetta.“ Hann segir að æfingarnar hjá Heimi hafi ekki verið verri en þær í Ungverjalandi. Þar sé þá meiri atvinnumannaumhverfi. „Það er æft stíft hjá Heimi. Þær eru krefjandi og skila sér inn í leikina. Úti er þetta aðeins öðruvísi. Það er alltaf æft á morgnanna og umgjörðin meiri. Þú getur fengið meiri aðstoð með endurheimt og svoleiðis en æfingarnar hérna eru alveg tipp topp.“ „Mér líður mjög vel hérna. Ég kann vel við þjálfarana og aðstöðuna. Ég myndi alltaf skoða það en ég býst við að skoða hvaða möguleikar eru í stöðunni úti. Ég mun skoða þetta með umboðsmanninum en skoða fyrst stöðuna hjá Újpest þar sem ég er samningsbundinn og sjá hvernig staðan mín er þar. Það er búið að skipta um þjálfara og svona.“ Klippa: Sportpkakinn - Aron Bjarnason Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Aron Bjarnason er ánægður með sumarið í Íslandsmeistaraliði Vals í Pepsi Max deild karla. Hann ætlar að skoða möguleikana erlendis en útilokar ekki að vera áfram á Hlíðarenda. Aron mun fara til Ungverjaland í janúar en hann er samningsbundinn Újpest í Ungverjalandi. Hann var á láni hjá Íslandsmeisturunum í sumar. „Ég á von á því. Ég er á samningi hér til áramóta svo ég býst við að fara út í janúar. Ég þarf að heyra í þeim á næstu dögum hvernig staðan er,“ sagði Aron í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Umhverfið var mjög fínt. Þetta er mjög fín aðstaða og fínustu þjálfarar. Það var ekki yfir neinu að kvarta. Það er mjög fínt að búa þarna úti.“ 21 af þeim 25 sem eru í leikmannahópi Újpest greindust á dögunum með kórónuveiruna. „Þetta er svakalegt ástand. Þeir hafa verið að leita eftir frestunum en sambandið úti hefur verið erfitt. Þeir ætla ekki að spila um helgina svo þetta er dálítið sérstakt,“ en hver var lykillinn að sigri Vals í sumar? „Við erum með mjög góða leikmenn og góða blöndu í liðinu. Það voru flestir að skila framlagi í liðinu og spiluðum okkur vel saman. Þegar við unnum nokkra leiki í röð þá var enginn að fara stoppa okkur.“ „Það var langt síðan ég spilaði þegar ég kom heim, svo ég kom inn í nýtt lið en Heimir gaf mér traustið. Ég er mjög þakklátur fyrir það og náði að spila mig í gang. Heilt yfir var ég mjög sáttur við þetta.“ Hann segir að æfingarnar hjá Heimi hafi ekki verið verri en þær í Ungverjalandi. Þar sé þá meiri atvinnumannaumhverfi. „Það er æft stíft hjá Heimi. Þær eru krefjandi og skila sér inn í leikina. Úti er þetta aðeins öðruvísi. Það er alltaf æft á morgnanna og umgjörðin meiri. Þú getur fengið meiri aðstoð með endurheimt og svoleiðis en æfingarnar hérna eru alveg tipp topp.“ „Mér líður mjög vel hérna. Ég kann vel við þjálfarana og aðstöðuna. Ég myndi alltaf skoða það en ég býst við að skoða hvaða möguleikar eru í stöðunni úti. Ég mun skoða þetta með umboðsmanninum en skoða fyrst stöðuna hjá Újpest þar sem ég er samningsbundinn og sjá hvernig staðan mín er þar. Það er búið að skipta um þjálfara og svona.“ Klippa: Sportpkakinn - Aron Bjarnason
Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira