Föstudagsplaylisti Afkvæma guðanna Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 13. nóvember 2020 16:25 Afkvæmi guðanna hafa engu gleymt. Elvar Gunnarsson og Kristján Þór Matthíasson rapparar skipa ásamt Páli Þorsteinssyni taktsmiði Afkvæmi guðanna, rappsveit sem fór mikinn um aldamótin en gaf svo út sína þriðju plötu í haust. Arnarbakki heitir gripurinn en það eru átján ár síðan önnur breiðskífa sveitarinnar, Ævisögur, kom út. „Við erum að byrja á næstu plötu, ekkert annað á döfinni, enda ástandið eins og það er,“ sögðu meðlimirnir aðspurðir um fréttir úr þeirra herbúðum. Lagalistinn er fjölbreyttur en þó mikilla hlýinda að gæta gegnum hann allan. Sveitin hafði fátt um hann að segja að öðru leyti en hann væri föstudagsmiðaður. „Hvað lagaval varðar þá eru þetta lög sem við hlustum á á hefðbundnum föstudegi, ætti að endurspegla ferðalag í gegnum einn slíkan þokkalega.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Elvar Gunnarsson og Kristján Þór Matthíasson rapparar skipa ásamt Páli Þorsteinssyni taktsmiði Afkvæmi guðanna, rappsveit sem fór mikinn um aldamótin en gaf svo út sína þriðju plötu í haust. Arnarbakki heitir gripurinn en það eru átján ár síðan önnur breiðskífa sveitarinnar, Ævisögur, kom út. „Við erum að byrja á næstu plötu, ekkert annað á döfinni, enda ástandið eins og það er,“ sögðu meðlimirnir aðspurðir um fréttir úr þeirra herbúðum. Lagalistinn er fjölbreyttur en þó mikilla hlýinda að gæta gegnum hann allan. Sveitin hafði fátt um hann að segja að öðru leyti en hann væri föstudagsmiðaður. „Hvað lagaval varðar þá eru þetta lög sem við hlustum á á hefðbundnum föstudegi, ætti að endurspegla ferðalag í gegnum einn slíkan þokkalega.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira