Sjáðu vandræði Tigers Woods á verstu holu hans á ferlinum: Tíu högg á par 3 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2020 15:32 Tiger Woods náði fimm fuglum á síðustu sex holunum eftir hörmungarnar á tólftu. EPA-EFE/ERIK S. LESSER Tiger Woods klúðraði endanlega titilvörninni sinni á Mastersmótinu í golfi í ár með skelfilegri spilamennsku á par þrjú holu. Tólfta holan á fjórða hring Mastersmótinu í golfi er nú versta holan á ferlinum hjá Tiger Woods. Tiger kláraði holuna á tíu höggum eða sjö höggum yfir pari hennar. Hann setti golfboltann þrisvar í vatnið og var eftir hana kominn þrjú högg yfir par. Tiger fékk reyndar fimm fugla á síðustu sex holunum og endaði mótið á einu höggi undir pari. Þetta er í fyrsta og eina skiptið sem Tiger Woods hefur spilað eina holu á tíu höggum á PGA-mótið. Hann hafði einu spilað holu á níu höggum en það var á Memorial mótinu árið 1997. Tiger hafði líka mest spilað eina holu á átta höggum á risamóti en það gerðist bæði á Opna bandaríska mótinu 1996 og Opna breska mótinu 1997. Það var kaldhæðni örlaganna að í fyrra má segja að Tiger Woods hafi lagt grunninn að sigri sínum á Mastersmótinu í fyrra á þessari sömu tólftu holu. Þá fóru Brooks Koepka, Ian Poulter, Francesco Molinari og Tony Finau allir í vatnið. Hér fyrir neðan má sjá myndband af vandræðum Tiger Woods á þessari sögulegu holu hans. Klippa: Vandræði Tiger Woods á tólftu Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods klúðraði endanlega titilvörninni sinni á Mastersmótinu í golfi í ár með skelfilegri spilamennsku á par þrjú holu. Tólfta holan á fjórða hring Mastersmótinu í golfi er nú versta holan á ferlinum hjá Tiger Woods. Tiger kláraði holuna á tíu höggum eða sjö höggum yfir pari hennar. Hann setti golfboltann þrisvar í vatnið og var eftir hana kominn þrjú högg yfir par. Tiger fékk reyndar fimm fugla á síðustu sex holunum og endaði mótið á einu höggi undir pari. Þetta er í fyrsta og eina skiptið sem Tiger Woods hefur spilað eina holu á tíu höggum á PGA-mótið. Hann hafði einu spilað holu á níu höggum en það var á Memorial mótinu árið 1997. Tiger hafði líka mest spilað eina holu á átta höggum á risamóti en það gerðist bæði á Opna bandaríska mótinu 1996 og Opna breska mótinu 1997. Það var kaldhæðni örlaganna að í fyrra má segja að Tiger Woods hafi lagt grunninn að sigri sínum á Mastersmótinu í fyrra á þessari sömu tólftu holu. Þá fóru Brooks Koepka, Ian Poulter, Francesco Molinari og Tony Finau allir í vatnið. Hér fyrir neðan má sjá myndband af vandræðum Tiger Woods á þessari sögulegu holu hans. Klippa: Vandræði Tiger Woods á tólftu
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira