Í beinni : Úrslit Stórmeistaramótsins | Dusty gegn Hafinu Bjarni Bjarnason skrifar 22. nóvember 2020 17:45 Stórmeistarar Vodafonedeildarinnar í CS:GO verða krýndir í kvöld. Núverandi deildarmeistarar Dusty hafa lagt hverja andstæðingana að fætur öðrum á leið sinni í úrslitaleikinn. En kjarninn úr liðinu eru núverandi Stórmeistarar(m. Fylki). Gegn þeim leika reynsluboltarnir í Hafinu en hafa lið þessi barist um ófáa titlana undanfarin misseri. Ef marka má fyrri leiki liðanna og sögu er ljóst að hörku viðureign er í vændum. Dusty höfðu betur í deildinni en Hafið hefur mætti tvíeflt til leiks og sýnt nýjar dýptir núna á Stórmeistaramótinu. Fyrirkomulag viðureignarinnar er „best of three“ þar sem hvort lið velur eitt kort og það þriðja valið af handahófi af þeim sem eftir eru. Spilað er þar til annað liðið hefur unnið tvö kort. Útsending hefst kl 18:00 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Úrslitaviðureignin hefst kl 20:00. Dusty Vodafone-deildin Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Mark Cuban mættur aftur Körfubolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport
Stórmeistarar Vodafonedeildarinnar í CS:GO verða krýndir í kvöld. Núverandi deildarmeistarar Dusty hafa lagt hverja andstæðingana að fætur öðrum á leið sinni í úrslitaleikinn. En kjarninn úr liðinu eru núverandi Stórmeistarar(m. Fylki). Gegn þeim leika reynsluboltarnir í Hafinu en hafa lið þessi barist um ófáa titlana undanfarin misseri. Ef marka má fyrri leiki liðanna og sögu er ljóst að hörku viðureign er í vændum. Dusty höfðu betur í deildinni en Hafið hefur mætti tvíeflt til leiks og sýnt nýjar dýptir núna á Stórmeistaramótinu. Fyrirkomulag viðureignarinnar er „best of three“ þar sem hvort lið velur eitt kort og það þriðja valið af handahófi af þeim sem eftir eru. Spilað er þar til annað liðið hefur unnið tvö kort. Útsending hefst kl 18:00 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Úrslitaviðureignin hefst kl 20:00.
Dusty Vodafone-deildin Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Mark Cuban mættur aftur Körfubolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport