Williams vinnur að raf-snekkju Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 28. nóvember 2020 07:00 Snekkjan sem mun verða rafdrifin. Hátækni verkfræðideild Williams vinnur að raf-drifkerfi fyrir 40 feta lúxus snekkju. Hátækni verkfræðideild Williams er afsprengi Williams Formúlu 1 liðsins. Um er að ræða 400 kWh kerfi sem notar litíum-brennisteins rafhlöður sem eru samkvæmt Williams öruggari til notkunar á sjó en þær sem alla jafna má finna í rafknúnum farartækjum. Willimas hefur gefið út að rafhlöðurnar séu afar afkastamiklar og miðað við allt, frekar ódýrar í framleiðslu. Williams vinnur að verkefninu í samstarfi við OXIS Energy. Tækni Oxis, að notast við litíum-brennisteins rafhlöður þýðir að engin fágæt efni eru notuð. Kerfið verður sett í 40 feta snekkju sem er framleidd af Yachts de Luxs í Singapúr. Drægnin verður um 70-100 sjómílur en hleðslutími er ekki uppgefinn. Williams er nú þegar að þjónusta Formúlu E með rafhlöður og mun frá og með næsta ári skaffa Extreme E aflrás, ásamt því að skaffa rafhlöður í PURE ETCR mótaröðina. Vistvænir bílar Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent
Um er að ræða 400 kWh kerfi sem notar litíum-brennisteins rafhlöður sem eru samkvæmt Williams öruggari til notkunar á sjó en þær sem alla jafna má finna í rafknúnum farartækjum. Willimas hefur gefið út að rafhlöðurnar séu afar afkastamiklar og miðað við allt, frekar ódýrar í framleiðslu. Williams vinnur að verkefninu í samstarfi við OXIS Energy. Tækni Oxis, að notast við litíum-brennisteins rafhlöður þýðir að engin fágæt efni eru notuð. Kerfið verður sett í 40 feta snekkju sem er framleidd af Yachts de Luxs í Singapúr. Drægnin verður um 70-100 sjómílur en hleðslutími er ekki uppgefinn. Williams er nú þegar að þjónusta Formúlu E með rafhlöður og mun frá og með næsta ári skaffa Extreme E aflrás, ásamt því að skaffa rafhlöður í PURE ETCR mótaröðina.
Vistvænir bílar Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent