Flest nýskráð ökutæki af gerðinni Toyota Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 2. desember 2020 07:01 Toyota AYGO. Flestar nýskráningar ökutækja í nóvember voru á ökutækjum framleiddum af Toyota, eða 71 ökutæki. Næst flestar Mitsubishi eða 69 og KIA var í þriðja sæti með 57. Athygli vekur að Ezbike var í fjórða sæti með 53. Ezbike framleiðir rafhjól. Samtals voru nýskráð 949 ökutæki í nóvember, þar af 629 fólksbifreiðar, 91 sendibifreið og 62 léttbifhjól. Frekari sundurliðun má sjá á meðfylgjandi mynd. Ökutækisflokkar og fljöldi nýskráninga eftir flokkum. Nýskráningum fækkar á milli mánaða en í október voru nýskráð 1150 ökutæki í heildina. Nýskráningar í nóvember í fyrra voru 1047 eða um 10% fleiri. Orkugjafar Flest nýskráð ökutæki í nóvember ganga eingöngu fyrir rafmagni, eða 222. Slíkt kann að skýrast að einhverju leyti vegna fjölda Ezbike skráninga í nóvember. Tesla Model 3 á hleðslubás við Staðarskála. Næst flestar nýskráningar eru hrein dísel ökutæki eða 166. Þar vega þyngst skráningar á Kia bílum en 20 dísel Sorento bifreiðar voru nýskráðar í nóvember. Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent
Samtals voru nýskráð 949 ökutæki í nóvember, þar af 629 fólksbifreiðar, 91 sendibifreið og 62 léttbifhjól. Frekari sundurliðun má sjá á meðfylgjandi mynd. Ökutækisflokkar og fljöldi nýskráninga eftir flokkum. Nýskráningum fækkar á milli mánaða en í október voru nýskráð 1150 ökutæki í heildina. Nýskráningar í nóvember í fyrra voru 1047 eða um 10% fleiri. Orkugjafar Flest nýskráð ökutæki í nóvember ganga eingöngu fyrir rafmagni, eða 222. Slíkt kann að skýrast að einhverju leyti vegna fjölda Ezbike skráninga í nóvember. Tesla Model 3 á hleðslubás við Staðarskála. Næst flestar nýskráningar eru hrein dísel ökutæki eða 166. Þar vega þyngst skráningar á Kia bílum en 20 dísel Sorento bifreiðar voru nýskráðar í nóvember.
Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent