Föstudagsplaylisti Arnars Birgissonar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 4. desember 2020 14:51 Listaverk Arnars má mörg hver finna á Instagram undir myllumerkinu #latenightfineart. Jenný Mikaelsdóttir Lagasmiður vikunnar er eðaljóninn Arnar Birgis. Hann hefur marga fjöruna sopið, spilað á trommur og slagverk með Babies, Boogie Trouble og Teiti Magnússyni til að nefna nokkur dæmi. Í dag einbeitir Arnar sér að málverkinu, hann er búsettur í Den Haag þar sem hann hefur komið sér upp stúdíói. Á döfinni hjá sér segir Arnar vera að vinna að sýningu sem planið sé að halda á Íslandi. Þrjú verk eftir hann séu til sýnis og sölu á Jólabasar Prent & vina sem opnar í Ásmundarsal á morgun, laugardaginn 5. desember. View this post on Instagram A post shared by Arnar Birgis (@arnarbirgis) „Þemað er eiginlega bara uppáhaldslistamenn og mín uppáhaldslög með þeim í bland við tvö lög sem ég tók þátt í,“ segir Arnar aðspurður um lagavalið við listagerðina. „Eiginlega bara the best of the best.“ Hlusta má á lagalista Arnars hér að neðan. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Í dag einbeitir Arnar sér að málverkinu, hann er búsettur í Den Haag þar sem hann hefur komið sér upp stúdíói. Á döfinni hjá sér segir Arnar vera að vinna að sýningu sem planið sé að halda á Íslandi. Þrjú verk eftir hann séu til sýnis og sölu á Jólabasar Prent & vina sem opnar í Ásmundarsal á morgun, laugardaginn 5. desember. View this post on Instagram A post shared by Arnar Birgis (@arnarbirgis) „Þemað er eiginlega bara uppáhaldslistamenn og mín uppáhaldslög með þeim í bland við tvö lög sem ég tók þátt í,“ segir Arnar aðspurður um lagavalið við listagerðina. „Eiginlega bara the best of the best.“ Hlusta má á lagalista Arnars hér að neðan.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira