Einkenni algengra aldursfordóma á vinnustöðum Rakel Sveinsdóttir skrifar 8. desember 2020 07:00 Veist þú í hverju einkenni aldursfordóma felast á vinnustöðum? Það langar engum að upplifa aldursfordóma þegar að við eldumst. Vísir/Getty Aldursfordómar hafa orðið nokkuð undir í umræðum síðustu ára um fordóma á vinnustöðum og forvarnir gegn þeim. Meira er rætt um aðgerðir og forvarnir gegn kynfordómum, kynvitund, kynhneigð, þjóðerni og trú. En flest öll eldumst við og því eru aldursfordómar sem eru allra hagur að séu ekki til staðar. Því hvern langar að upplifa þessa fordóma þegar líður að síðustu árum í starfi? Hér eru nokkur dæmi um einkenni aldursfordóma: Kennsla á nýjungum, breyttum verkferlum, tækni og fleira er frekar úthlutað eða beint til yngri starfsfólks en eldri Nýjum verkefnum er síður úthlutað til eldri starfsmanna Eldri starfsmenn eru skildir út undan Öðruvísi kröfur um frí, þ.e. þeir sem eiga uppkomin börn eiga sjálfkrafa að dekka sumarfrístímann í vinnu þegar yngra starfsfólk þarf að vera heima vegna barna Aldurstengt grín sem fólk áttar sig ekki á að geta sært Eldra starfsfólk fær síður stöðuhækkun eða launahækkun Ráð til stjórnenda Ekki gera ráð fyrir að aldursfordómar séu ekki til staðar á þínum vinnustað. Stjórnendur þurfa að byrja á því að velta fyrir sér sínu eigin viðhorfi eða hegðunarmynstri gagnvart starfsfólki á mismunandi aldri. Hvað er öðruvísi? Eitt ráðið sem eldra starfsfólki er gefið er að leita til yngra fólks og biðja það um að vera sinn mentor í kennslu fyrir nýjungum, s.s. í tækni. Oft geta skapast skemmtileg tengsl út frá þessu.Vísir/Getty Ráð fyrir eldri starfsmenn Vertu óhrædd/ur við að læra eitthvað nýtt og biðja um hjálp. Ein sniðug leið getur verið að fá einn af yngri starfsmönnunum til að vera mentorinn þinn. Útkoman getur verið skemmtileg og góð Afsannaðu mýtur um að eldra starfsfólk með því að vera jákvæð/ur gagnvart nýjungum, s.s. nýjum verkefnum, að læra eitthvað nýtt, taka þátt í félagsskap og fleira Dragðu úr sögum frá því í „gamla daga.“ Þú þarft ekki að hætta að segja þær en ef þú minnist gamalla tíma mjög oft ertu í raun sjálf/ur að draga fram aldurinn þinn (en vilt draga úr aldursfordómum) Haltu áfram að reyna að gera betur. Þetta er einkenni ungs fólks á framabraut og ekkert sem segir að þú eigir að slá af þessari kröfu þótt árafjöldinn sé farinn að telja Haltu áfram að vera með augun opin fyrir nýjum tækifærum. Innan sem utan vinnustaðarins. Þetta á einnig við um að virkja þig í félagslegum tengslum og tengslaneti. Ráð fyrir allt starfsfólk Er tilefni til aðgerða? Ef þú telur ástæðu til að vinnustaðurinn þinn grípi til aðgerða, skaltu skrá niður dæmi (dagsetningar, atburðir, setningar osfrv.) sem þér finnst lýsandi aldursfordómar á þínum vinnustað. Leitaðu síðan til stjórnenda eða mannauðsstjóra og óskaðu eftir því að málefnið verði rætt og það skoðað. Góðu ráðin Stjórnun Vinnustaðamenning Vinnustaðurinn Starfsframi Tengdar fréttir Gáttuð á niðurlægingu vinnufélaganna gagnvart föður hennar Dóttir manns sem mætti til vinnu eftir þrálát veikindi í fyrradag kveðst gáttuð og sorgmædd yfir móttökunum sem hann fékk hjá vinnufélögum sínum. Hún segir þá hafa niðurlægt föður sinn og ekkert skeytt um heilsufar hans og aðstæður. Fyrirtækið hefur brugðist við málinu og beðist afsökunar. 2. desember 2020 20:48 Á sextugsaldri í atvinnuleit: Þrjú góð ráð Fólk á sextugsaldri í atvinnuleit þarf að gæta þess að ferilskráin þeirra sé ekki lengri en ein til tvær A4 síður þótt starfsreynslan sé mikil. Þá er um að gera að nýta sér samfélagsmiðlana eins og unga fólkið gerir. 24. ágúst 2020 09:00 Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Sjá meira
En flest öll eldumst við og því eru aldursfordómar sem eru allra hagur að séu ekki til staðar. Því hvern langar að upplifa þessa fordóma þegar líður að síðustu árum í starfi? Hér eru nokkur dæmi um einkenni aldursfordóma: Kennsla á nýjungum, breyttum verkferlum, tækni og fleira er frekar úthlutað eða beint til yngri starfsfólks en eldri Nýjum verkefnum er síður úthlutað til eldri starfsmanna Eldri starfsmenn eru skildir út undan Öðruvísi kröfur um frí, þ.e. þeir sem eiga uppkomin börn eiga sjálfkrafa að dekka sumarfrístímann í vinnu þegar yngra starfsfólk þarf að vera heima vegna barna Aldurstengt grín sem fólk áttar sig ekki á að geta sært Eldra starfsfólk fær síður stöðuhækkun eða launahækkun Ráð til stjórnenda Ekki gera ráð fyrir að aldursfordómar séu ekki til staðar á þínum vinnustað. Stjórnendur þurfa að byrja á því að velta fyrir sér sínu eigin viðhorfi eða hegðunarmynstri gagnvart starfsfólki á mismunandi aldri. Hvað er öðruvísi? Eitt ráðið sem eldra starfsfólki er gefið er að leita til yngra fólks og biðja það um að vera sinn mentor í kennslu fyrir nýjungum, s.s. í tækni. Oft geta skapast skemmtileg tengsl út frá þessu.Vísir/Getty Ráð fyrir eldri starfsmenn Vertu óhrædd/ur við að læra eitthvað nýtt og biðja um hjálp. Ein sniðug leið getur verið að fá einn af yngri starfsmönnunum til að vera mentorinn þinn. Útkoman getur verið skemmtileg og góð Afsannaðu mýtur um að eldra starfsfólk með því að vera jákvæð/ur gagnvart nýjungum, s.s. nýjum verkefnum, að læra eitthvað nýtt, taka þátt í félagsskap og fleira Dragðu úr sögum frá því í „gamla daga.“ Þú þarft ekki að hætta að segja þær en ef þú minnist gamalla tíma mjög oft ertu í raun sjálf/ur að draga fram aldurinn þinn (en vilt draga úr aldursfordómum) Haltu áfram að reyna að gera betur. Þetta er einkenni ungs fólks á framabraut og ekkert sem segir að þú eigir að slá af þessari kröfu þótt árafjöldinn sé farinn að telja Haltu áfram að vera með augun opin fyrir nýjum tækifærum. Innan sem utan vinnustaðarins. Þetta á einnig við um að virkja þig í félagslegum tengslum og tengslaneti. Ráð fyrir allt starfsfólk Er tilefni til aðgerða? Ef þú telur ástæðu til að vinnustaðurinn þinn grípi til aðgerða, skaltu skrá niður dæmi (dagsetningar, atburðir, setningar osfrv.) sem þér finnst lýsandi aldursfordómar á þínum vinnustað. Leitaðu síðan til stjórnenda eða mannauðsstjóra og óskaðu eftir því að málefnið verði rætt og það skoðað.
Góðu ráðin Stjórnun Vinnustaðamenning Vinnustaðurinn Starfsframi Tengdar fréttir Gáttuð á niðurlægingu vinnufélaganna gagnvart föður hennar Dóttir manns sem mætti til vinnu eftir þrálát veikindi í fyrradag kveðst gáttuð og sorgmædd yfir móttökunum sem hann fékk hjá vinnufélögum sínum. Hún segir þá hafa niðurlægt föður sinn og ekkert skeytt um heilsufar hans og aðstæður. Fyrirtækið hefur brugðist við málinu og beðist afsökunar. 2. desember 2020 20:48 Á sextugsaldri í atvinnuleit: Þrjú góð ráð Fólk á sextugsaldri í atvinnuleit þarf að gæta þess að ferilskráin þeirra sé ekki lengri en ein til tvær A4 síður þótt starfsreynslan sé mikil. Þá er um að gera að nýta sér samfélagsmiðlana eins og unga fólkið gerir. 24. ágúst 2020 09:00 Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Sjá meira
Gáttuð á niðurlægingu vinnufélaganna gagnvart föður hennar Dóttir manns sem mætti til vinnu eftir þrálát veikindi í fyrradag kveðst gáttuð og sorgmædd yfir móttökunum sem hann fékk hjá vinnufélögum sínum. Hún segir þá hafa niðurlægt föður sinn og ekkert skeytt um heilsufar hans og aðstæður. Fyrirtækið hefur brugðist við málinu og beðist afsökunar. 2. desember 2020 20:48
Á sextugsaldri í atvinnuleit: Þrjú góð ráð Fólk á sextugsaldri í atvinnuleit þarf að gæta þess að ferilskráin þeirra sé ekki lengri en ein til tvær A4 síður þótt starfsreynslan sé mikil. Þá er um að gera að nýta sér samfélagsmiðlana eins og unga fólkið gerir. 24. ágúst 2020 09:00