Myndband: Ferrari 812 lagaður eftir mikið tjón Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. apríl 2020 07:00 Ótjónaður Ferrari 812 Myndband það sem fylgir fréttinni er eitt fárra þar sem einstaklingur setur tíma, peninga og orku í að laga bíl sem virðist handónýtur á að líta. Bíllinn er ekki af verri gerðinni, Ferrari 812. Myndbandið sem er á YouTube-rásinni Real Life Exotics sýnir hvernig Ferrari 812 er fluttur með lyftara, af opnum flutningabíl og inn á verkstæði. Þar var staðan metin, hvað má nota áfram og hvað þarf að gera við eða fá nýtt. Þá þurfti að fara í viðgerðir á grind bílsins og sprauta hann að miklu leyti aftur. Einhverjum kann að verkja álíka mikið og blaðamanni við að sjá sandpappír notaðan á fagurrauðan Ferrari, en stundum þurfa hlutirnir að versna áður en þeir geta batnað. Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent
Myndband það sem fylgir fréttinni er eitt fárra þar sem einstaklingur setur tíma, peninga og orku í að laga bíl sem virðist handónýtur á að líta. Bíllinn er ekki af verri gerðinni, Ferrari 812. Myndbandið sem er á YouTube-rásinni Real Life Exotics sýnir hvernig Ferrari 812 er fluttur með lyftara, af opnum flutningabíl og inn á verkstæði. Þar var staðan metin, hvað má nota áfram og hvað þarf að gera við eða fá nýtt. Þá þurfti að fara í viðgerðir á grind bílsins og sprauta hann að miklu leyti aftur. Einhverjum kann að verkja álíka mikið og blaðamanni við að sjá sandpappír notaðan á fagurrauðan Ferrari, en stundum þurfa hlutirnir að versna áður en þeir geta batnað.
Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent