Æfingahringur með Masters-sigurvegara breytti miklu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. apríl 2020 16:15 Birgir Leifur segist hafa lært mikið af æfingahringnum með Bernhard Langer. Matthew Lewis/Getty Images Birgir Leifur Hafþórsson, einn besti kylfingur landsins sat fyrir svörum í netspjalli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, GKG, nýverið. Þar sagði hann meðal annars að æfingahringur með Bernhard Langer hafi breytt miklu fyrir sig en Langer vann á sínum tíma Masters-mót. Birgir er eini íslenski kylfingurinn sem hefur komist á Evrópumótaröðina í karlaflokki. Þegar hann var ungur að árum lék hann æfingahring með hinum þýska Langer á Mallorca og komst í kjölfarið að því að hann ætti langt í land með að ná þeim bestu í golfheiminum. „Ég gleymi því aldrei, það var himinn á haf á milli okkar. Á þessum tímapunkti kenndi hann mér margt. Við spiluðum átján holur og hann gaf vel af sér. Einnig lærði ég mikið með því að fylgjast með því hvernig hann undirbjó sig fyrir hringinn,“ sagði Birgir í útsendingunni. „Langer var mjög skipulagður og gerði allt eins. Hann sló sem dæmi tvö til þrjú högg af hverjum teig á hringnum [æfingahringur]. Sjaldnast voru nema fimm til tíu metrar á milli þeirra staða sem boltarnir voru eftir höggin. Ef ég gerði slík hið sama þá gat eitt höggið hjá mér lent tuttugu metrum vinstra megin við braut og annað tuttugu metrum hægra megin við.” „Ég fann að ég þurfti aðstoð varðandi tækninga og ég þyrfti að skilja hana betur. Ég hafði ekki fengið mikla þjálfun hér heima og hafði aðallega lært af því að keppa,“ sagði Birgir að lokum. Bernhard Langer vann á sínum tíma tvö Masters-mót, árin 1985 og 1993. Einnig var hann fastamaður í Ryder-liði Evrópu þegar Evrópa fór loks að standa upp í hárinu á Banaríkjamönnum í þeirri keppnum. Golf Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson, einn besti kylfingur landsins sat fyrir svörum í netspjalli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, GKG, nýverið. Þar sagði hann meðal annars að æfingahringur með Bernhard Langer hafi breytt miklu fyrir sig en Langer vann á sínum tíma Masters-mót. Birgir er eini íslenski kylfingurinn sem hefur komist á Evrópumótaröðina í karlaflokki. Þegar hann var ungur að árum lék hann æfingahring með hinum þýska Langer á Mallorca og komst í kjölfarið að því að hann ætti langt í land með að ná þeim bestu í golfheiminum. „Ég gleymi því aldrei, það var himinn á haf á milli okkar. Á þessum tímapunkti kenndi hann mér margt. Við spiluðum átján holur og hann gaf vel af sér. Einnig lærði ég mikið með því að fylgjast með því hvernig hann undirbjó sig fyrir hringinn,“ sagði Birgir í útsendingunni. „Langer var mjög skipulagður og gerði allt eins. Hann sló sem dæmi tvö til þrjú högg af hverjum teig á hringnum [æfingahringur]. Sjaldnast voru nema fimm til tíu metrar á milli þeirra staða sem boltarnir voru eftir höggin. Ef ég gerði slík hið sama þá gat eitt höggið hjá mér lent tuttugu metrum vinstra megin við braut og annað tuttugu metrum hægra megin við.” „Ég fann að ég þurfti aðstoð varðandi tækninga og ég þyrfti að skilja hana betur. Ég hafði ekki fengið mikla þjálfun hér heima og hafði aðallega lært af því að keppa,“ sagði Birgir að lokum. Bernhard Langer vann á sínum tíma tvö Masters-mót, árin 1985 og 1993. Einnig var hann fastamaður í Ryder-liði Evrópu þegar Evrópa fór loks að standa upp í hárinu á Banaríkjamönnum í þeirri keppnum.
Golf Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Sjá meira