Föstudagsplaylisti Önnu Worthington De Matos Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 1. maí 2020 13:00 Anna í höfuðstöðvum og stjórnstöð streymistónlistarhátíðarinnar Sóttkví 2020. Juliana Güntert Anna Worthington De Matos rekur Reykjavík Tool Library, eins konar „tækjasafn“ sem ekki er rekið í hagnaðarskyni. Það leyfir meðlimum að fá lánuð tæki og tól, ásamt ýmiss konar leiðbeiningum, á svipaðan hátt og bókasafn. Á tímum Covid stendur Anna einnig fyrir streymistónlistarhátíðinni Sóttkví 2020. Hún hefur ekki getað unnið síðustu sjö vikurnar vegna sjálfsofnæmissjúkdóms sem setur hana í áhættuhóp gagnvart veirunni, og einangrun hennar heima við varð til þess að hátíðin varð til. Hennar helsti samstarfsaðili er tónlistarmaðurinn Sacha Bernardson og hafa þau nú þegar haldið hátíðina tvisvar, fyrst í heilan sólarhring samfleytt, og næst í átta klukkustundir. Hátíðin verður svo haldin í þriðja sinn um helgina og verður hægt að nálgast streymið frá henni á Vísi. Anna setti saman lagalista sem samanstendur bæði af listamönnum sem munu koma fram á hátíðinni um helgina og svo tónlist sem er í uppáhaldi hjá Önnu. „Þessi lagalisti er blanda af gömlu, nýju, listamönnum frá Sóttkví 2020 1,2 og 3, ásamt ýmsu öðru,“ segir Anna um listann. „Hann er jafn fjölbreyttur og tónlistarsmekkurinn minn, og eflaust örlítið ruglandi ef þú reynir að finna samhengið í honum.“ Hún mælir með að fólk velji shuffle og njóti handahófskenndrar ferðarinnar. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Anna Worthington De Matos rekur Reykjavík Tool Library, eins konar „tækjasafn“ sem ekki er rekið í hagnaðarskyni. Það leyfir meðlimum að fá lánuð tæki og tól, ásamt ýmiss konar leiðbeiningum, á svipaðan hátt og bókasafn. Á tímum Covid stendur Anna einnig fyrir streymistónlistarhátíðinni Sóttkví 2020. Hún hefur ekki getað unnið síðustu sjö vikurnar vegna sjálfsofnæmissjúkdóms sem setur hana í áhættuhóp gagnvart veirunni, og einangrun hennar heima við varð til þess að hátíðin varð til. Hennar helsti samstarfsaðili er tónlistarmaðurinn Sacha Bernardson og hafa þau nú þegar haldið hátíðina tvisvar, fyrst í heilan sólarhring samfleytt, og næst í átta klukkustundir. Hátíðin verður svo haldin í þriðja sinn um helgina og verður hægt að nálgast streymið frá henni á Vísi. Anna setti saman lagalista sem samanstendur bæði af listamönnum sem munu koma fram á hátíðinni um helgina og svo tónlist sem er í uppáhaldi hjá Önnu. „Þessi lagalisti er blanda af gömlu, nýju, listamönnum frá Sóttkví 2020 1,2 og 3, ásamt ýmsu öðru,“ segir Anna um listann. „Hann er jafn fjölbreyttur og tónlistarsmekkurinn minn, og eflaust örlítið ruglandi ef þú reynir að finna samhengið í honum.“ Hún mælir með að fólk velji shuffle og njóti handahófskenndrar ferðarinnar.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira