Bikarúrslitum Gumma Gumm frestað fram í febrúar á næsta ári Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2020 13:58 Guðmundur Guðmundsson stýrir Melsungen samhliða starfi sínu hjá HSÍ. vísir/andri marinó Þýska handknattleikssambandið hefur ákveðið að úrslitahelgin í bikarkeppni karla tímabilið 2019-20 fari fram í febrúar 2021. Eins og fleiri lönd hafa Þjóðverjar flautað handboltatímabilið af vegna kórónuveirufaraldursins. Kiel voru krýndir þýskir meistarar en þýska handknattleikssambandið ætlar að klára úrslitahelgina í bikarkeppninni, þótt það verði ekki fyrr en eftir tæpt ár. Úrslitahelgi bikarkeppninnar fer fram í Hamburg helgina 27. og 28. febrúar. Í undanúrslitunum laugardaginn 27. febrúar mætast annars vegar Melsungen og Hannover-Burgdorf og hins vegar Lemgo og Kiel sem vann bikarinn á síðasta tímabili undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. Úrslitaleikurinn fer svo fram sunnudaginn 28. febrúar. Guðmundur Guðmundsson er þjálfari Melsungen og Arnar Freyr Arnarsson gengur í raðir liðsins í sumar. Bjarki Már Elísson leikur með Lemgo en hann varð markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Þá hefur verið ákveðið að leikurinn um þýska ofurbikarinn fari fram í Düsseldorf 2. september næstkomandi. Hann markar upphaf tímabilsins 2020-21. Þar mætast Kiel og Flensburg. Þýski handboltinn Tengdar fréttir Leikmannamarkaðurinn frosinn: „Maður þorir varla að nefna eitthvað slíkt“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir lið sitt Melsungen hafa burði til að gera góða hluti í þýsku 1. deildinni í handbolta. Leikmannamarkaðurinn sé hins vegar frosinn núna. 30. apríl 2020 22:00 Var í fýlu út í Óla Stef í viku en segir að áritunin eigi vel við í dag Handboltamaðurinn Bjarki Már Elísson er léttur og skemmtilegur yfirleitt í viðtölum. Hann var í viðtali í Sportinu í dag en Bjarki Már var á dögunum krýndur markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar. 22. apríl 2020 21:00 Bjarki Már þriðji íslenski markakóngurinn í Þýskalandi Bjarki Már Elísson fetaði í fótspor Sigurðar Sveinssonar og Guðjóns Vals Sigurðssonar. Þeir hafa allir orðið markakóngar í þýsku úrvalsdeildinni. 21. apríl 2020 11:36 Tímabilið í Þýskalandi blásið af | Kiel meistari Ekki verða fleiri leikir leiknir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á þessu tímabili. Kiel voru krýndir meistarar en Íslendingalið slapp við fall. 21. apríl 2020 11:05 Guðmundur áfram með Melsungen Guðmundur Guðmundsson stýrir þýska úrvalsdeildarliðinu Melsungen að minnsta kosti út næsta tímabil. 3. apríl 2020 09:46 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Þýska handknattleikssambandið hefur ákveðið að úrslitahelgin í bikarkeppni karla tímabilið 2019-20 fari fram í febrúar 2021. Eins og fleiri lönd hafa Þjóðverjar flautað handboltatímabilið af vegna kórónuveirufaraldursins. Kiel voru krýndir þýskir meistarar en þýska handknattleikssambandið ætlar að klára úrslitahelgina í bikarkeppninni, þótt það verði ekki fyrr en eftir tæpt ár. Úrslitahelgi bikarkeppninnar fer fram í Hamburg helgina 27. og 28. febrúar. Í undanúrslitunum laugardaginn 27. febrúar mætast annars vegar Melsungen og Hannover-Burgdorf og hins vegar Lemgo og Kiel sem vann bikarinn á síðasta tímabili undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. Úrslitaleikurinn fer svo fram sunnudaginn 28. febrúar. Guðmundur Guðmundsson er þjálfari Melsungen og Arnar Freyr Arnarsson gengur í raðir liðsins í sumar. Bjarki Már Elísson leikur með Lemgo en hann varð markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Þá hefur verið ákveðið að leikurinn um þýska ofurbikarinn fari fram í Düsseldorf 2. september næstkomandi. Hann markar upphaf tímabilsins 2020-21. Þar mætast Kiel og Flensburg.
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Leikmannamarkaðurinn frosinn: „Maður þorir varla að nefna eitthvað slíkt“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir lið sitt Melsungen hafa burði til að gera góða hluti í þýsku 1. deildinni í handbolta. Leikmannamarkaðurinn sé hins vegar frosinn núna. 30. apríl 2020 22:00 Var í fýlu út í Óla Stef í viku en segir að áritunin eigi vel við í dag Handboltamaðurinn Bjarki Már Elísson er léttur og skemmtilegur yfirleitt í viðtölum. Hann var í viðtali í Sportinu í dag en Bjarki Már var á dögunum krýndur markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar. 22. apríl 2020 21:00 Bjarki Már þriðji íslenski markakóngurinn í Þýskalandi Bjarki Már Elísson fetaði í fótspor Sigurðar Sveinssonar og Guðjóns Vals Sigurðssonar. Þeir hafa allir orðið markakóngar í þýsku úrvalsdeildinni. 21. apríl 2020 11:36 Tímabilið í Þýskalandi blásið af | Kiel meistari Ekki verða fleiri leikir leiknir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á þessu tímabili. Kiel voru krýndir meistarar en Íslendingalið slapp við fall. 21. apríl 2020 11:05 Guðmundur áfram með Melsungen Guðmundur Guðmundsson stýrir þýska úrvalsdeildarliðinu Melsungen að minnsta kosti út næsta tímabil. 3. apríl 2020 09:46 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Leikmannamarkaðurinn frosinn: „Maður þorir varla að nefna eitthvað slíkt“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir lið sitt Melsungen hafa burði til að gera góða hluti í þýsku 1. deildinni í handbolta. Leikmannamarkaðurinn sé hins vegar frosinn núna. 30. apríl 2020 22:00
Var í fýlu út í Óla Stef í viku en segir að áritunin eigi vel við í dag Handboltamaðurinn Bjarki Már Elísson er léttur og skemmtilegur yfirleitt í viðtölum. Hann var í viðtali í Sportinu í dag en Bjarki Már var á dögunum krýndur markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar. 22. apríl 2020 21:00
Bjarki Már þriðji íslenski markakóngurinn í Þýskalandi Bjarki Már Elísson fetaði í fótspor Sigurðar Sveinssonar og Guðjóns Vals Sigurðssonar. Þeir hafa allir orðið markakóngar í þýsku úrvalsdeildinni. 21. apríl 2020 11:36
Tímabilið í Þýskalandi blásið af | Kiel meistari Ekki verða fleiri leikir leiknir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á þessu tímabili. Kiel voru krýndir meistarar en Íslendingalið slapp við fall. 21. apríl 2020 11:05
Guðmundur áfram með Melsungen Guðmundur Guðmundsson stýrir þýska úrvalsdeildarliðinu Melsungen að minnsta kosti út næsta tímabil. 3. apríl 2020 09:46