Ekki gerst hjá Frökkum í tuttugu og fimm ár Anton Ingi Leifsson skrifar 11. janúar 2021 18:30 Adrien Dipanda og félagar í Frakklandi eru ekki á miklu skriði um þessar mundir. Srdjan Stevanovic/Getty Images Franska landsliðið í handbolta kemur ekki á fljúgandi siglingu inn á HM í Egyptalandi en úrslit þeirra hefur ekki verið upp á marga fiska. Frakkland spilaði á dögunum tvo leiki gegn Serbíu í undankeppni EM 2022 en Frakkarnir undirbúa sig einnig undir HM í Egyptalandi sem hefst í næstu viku. Frakkar töpuðu fyrri leiknum gegn Serbum þann 5. janúar, 27-24, í Serbíu og þegar liðin mættust á laugardaginn í Frakklandi skildu þau jöfn, 26-26. Þetta er í fyrsta sinn síðan í undankeppni 1996 að Frakkar vinna ekki tvo leiki í röð í undankeppninni. Haustið 1995 töpuðu þeir tveimur leikjum í röð; gegn Júgóslavíu 25-18 og Belgíu 21-20. Frakkarnir í riðli með Noregi, Austurríki og Bandaríkjunum á HM og spurning hvort að franska veldið sé í molum. EHF Euro 2022 Qualifiers:France 26-26 SerbiaFrance without a victory in 2 Qualification matches in a row for the first time since the EHF EURO 1996 Qualification, where France in the Fall 1995 lost 2 matches in a row - against Yugoslavia (25-18) & Belgium (21-20)!#handball pic.twitter.com/aCTLskO7wu— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 9, 2021 HM 2021 í handbolta EM 2022 í handbolta Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Sjá meira
Frakkland spilaði á dögunum tvo leiki gegn Serbíu í undankeppni EM 2022 en Frakkarnir undirbúa sig einnig undir HM í Egyptalandi sem hefst í næstu viku. Frakkar töpuðu fyrri leiknum gegn Serbum þann 5. janúar, 27-24, í Serbíu og þegar liðin mættust á laugardaginn í Frakklandi skildu þau jöfn, 26-26. Þetta er í fyrsta sinn síðan í undankeppni 1996 að Frakkar vinna ekki tvo leiki í röð í undankeppninni. Haustið 1995 töpuðu þeir tveimur leikjum í röð; gegn Júgóslavíu 25-18 og Belgíu 21-20. Frakkarnir í riðli með Noregi, Austurríki og Bandaríkjunum á HM og spurning hvort að franska veldið sé í molum. EHF Euro 2022 Qualifiers:France 26-26 SerbiaFrance without a victory in 2 Qualification matches in a row for the first time since the EHF EURO 1996 Qualification, where France in the Fall 1995 lost 2 matches in a row - against Yugoslavia (25-18) & Belgium (21-20)!#handball pic.twitter.com/aCTLskO7wu— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 9, 2021
HM 2021 í handbolta EM 2022 í handbolta Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Sjá meira