Átján smitaðir í bandaríska handboltalandsliðinu og aðeins tólf fara á HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. janúar 2021 10:46 Robert Hedin er þjálfari bandaríska landsliðsins í handbolta. getty/Cesar Gomez Hvorki fleiri né færri en átján leikmenn bandaríska karlalandsliðsins í handbolta eru með kórónuveiruna. Aðeins tólf leikmenn fara á HM í Egyptalandi en fyrsti leikur Bandaríkjanna á mótinu er gegn Austurríki á fimmtudaginn. „Þetta er ótrúlega erfitt,“ sagði Robert Hedin, sænskur þjálfari bandaríska liðsins, í samtali við Aftenposten. Hedin sjálfur með veiruna. Einungis tólf leikmenn verða í bandaríska hópnum sem fer til Egyptalands á morgun, þar af einn markvörður. Bandaríska liðið hefur dvalið við æfingar í Danmörku að undanförnu og undirbúið sig fyrir sitt fyrsta heimsmeistaramót í tuttugu ár. Bandaríkin spiluðu meðal annars æfingaleik við Ribe-Esbjerg sem Rúnar Kárason, Daníel Þór Ingason og Gunnar Steinn Jónsson leika með. geggjað að hafa spilað æfingaleik við USA á föstudag!!!— Rúnar Kárason (@runarkarason) January 12, 2021 Það gæti orðið skrautlegt í meira lagi enda eru Bandaríkin í mjög sterkum riðli á HM með Frakklandi, Noregi og Austurríki. Efstu þrjú liðin í riðlinum fara með liðunum úr riðli Íslands í milliriðla. „Við höfum oft farið í skimanir, síðast á mánudaginn,“ sagði Hedin sem var áður þjálfari norska landsliðsins. „Þar reyndust allir neikvæðir en þegar við fórum í framhaldsskimun kom í ljós að átján leikmenn voru sýktir. Líklegast hefur einhver borið veiruna með sér frá Bandaríkjunum.“ Fleiri lið á HM eiga í vandræðum vegna kórónuveirunnar, meðal annars Tékkland. Norður-Makedónía er fyrsta varaþjóð inn á HM. HM 2021 í handbolta Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
„Þetta er ótrúlega erfitt,“ sagði Robert Hedin, sænskur þjálfari bandaríska liðsins, í samtali við Aftenposten. Hedin sjálfur með veiruna. Einungis tólf leikmenn verða í bandaríska hópnum sem fer til Egyptalands á morgun, þar af einn markvörður. Bandaríska liðið hefur dvalið við æfingar í Danmörku að undanförnu og undirbúið sig fyrir sitt fyrsta heimsmeistaramót í tuttugu ár. Bandaríkin spiluðu meðal annars æfingaleik við Ribe-Esbjerg sem Rúnar Kárason, Daníel Þór Ingason og Gunnar Steinn Jónsson leika með. geggjað að hafa spilað æfingaleik við USA á föstudag!!!— Rúnar Kárason (@runarkarason) January 12, 2021 Það gæti orðið skrautlegt í meira lagi enda eru Bandaríkin í mjög sterkum riðli á HM með Frakklandi, Noregi og Austurríki. Efstu þrjú liðin í riðlinum fara með liðunum úr riðli Íslands í milliriðla. „Við höfum oft farið í skimanir, síðast á mánudaginn,“ sagði Hedin sem var áður þjálfari norska landsliðsins. „Þar reyndust allir neikvæðir en þegar við fórum í framhaldsskimun kom í ljós að átján leikmenn voru sýktir. Líklegast hefur einhver borið veiruna með sér frá Bandaríkjunum.“ Fleiri lið á HM eiga í vandræðum vegna kórónuveirunnar, meðal annars Tékkland. Norður-Makedónía er fyrsta varaþjóð inn á HM.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira