Topparnir í tölfræðinni á móti Marokkó: Gegnumbrotaveisla á móti grófum Marokkóbúum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2021 21:35 Viggó Kristjánsson skoraði nokkur lagleg mörk með gegnumbrotum í leiknum í kvöld. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Íslensku strákarnir þurftu að sýna klókindi á móti framliggjandi og grófri vörn Marokkó í kvöld. Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átta marka sigur á Marokkó, 31-23, í þriðja og síðasta leik sínum í F-riðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum opnunarleik Íslands á mótinu. Íslenska liðið vann frekar þægilegan leik en það tók sinn tíma að klára leikinn almennilega á móti seigum Marokkóbúum. Íslensku strákarnir treystu mikið á gegnumbrotin á móti framliggjandi vörn Marokkó það komu alls þrettán mörk með gegnumbrotum. Leikmenn Marokkó létu okkar stráka oft finna fyrir því en þeir fengu þrjú rauð spjöld í leiknum. Viggó Kristjánsson og Ólafur Guðmundsson fóru oft illa með vörn mótherjanna í fyrri hálfleiknum þegar þeir voru báðir með fimm mörk. Þeir bættu aðeins einu marki við í seinni hálfleik en þar bar meira á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni og Bjarka Már Elíssyni. Það sem má helst finna að er að íslenska liðið tapaði fleiri boltum en Marokkó í þessum leik og Marokkó fékk líka fleiri hraðaupphlaupsmörk en það íslenska. Þessa tölfræði þarf íslenska liðið að laga í komandi leikjum í milliriðlinum. Sigurinn var aldrei í hættu en Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefði viljað getað hvílt lykilmenn meira en hann gerði. Alexander Petersson og Elvar Örn Jónsson fengu þó báðir fína hvíld í kvöld. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Marokkó á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 6 1. Ólafur Guðmundsson 6 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 4. Bjarki Már Elísson 4/2 5. Elvar Örn Jónsson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 5. Kristján Örn Kristjánsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Viggó Kristjánsson 5 1. Ólafur Guðmundsson 5 3. Fimm með 1 mark Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 1. Bjarki Már Elísson 4/2 3. Þrír með 2 mörk Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 13/1 (38%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 3 (60%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 55:44 2. Björgvin Páll Gústavsson 52:58 3. Viggó Kristjánsson 39:00 4. Ýmir Örn Gíslason 38:16 5. Arnar Freyr Arnarsson 37:44 6. Ólafur Guðmundsson 30:55 Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 9 2. Ólafur Guðmundsson 8 3. Bjarki Már Elísson 6 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 5. Elvar Örn Jónsson 4 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 2. Viggó Kristjánsson 4 2. Elvar Örn Jónsson 4 4. Ólafur Guðmundsson 2 5. Alexander Petersson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 1. Viggó Kristjánsson 10 3. Ólafur Guðmundsson 8 4. Elvar Örn Jónsson 6 5. Bjarki Már Elísson 4 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 6 2. Elvar Örn Jónsson 4 3. Viggó Kristjánsson 4 4. Elliði Snær Viðarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark Enginn Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Örn Jónsson 3 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Kristján Örn Kristjánsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Bjarki Már Elísson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Kristján Örn Kristjánsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 9,0 2. Ólafur Guðmundsson 8,1 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,9 4. Bjarki Már Elísson 7,2 5. Elvar Örn Jónsson 6,4 5. Sigvaldi Guðjónsson 6,4 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,2 2. Ýmir Örn Gíslason 7,1 3. Viggó Kristjánsson 6,7 4. Ólafur Guðmundsson 6,0 5. Alexander Peterson 6,0 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 13 með gegnumbrotum 5 af línu 2 úr hægra horni 5 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 2 úr vítum 1 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +4 (7-3) Mörk af línu: Jafnt (5-5) Mörk úr hraðaupphlaupum: Marokkó +2 (7-5) Tapaðir boltar: Ísland +1 (10-9) Fiskuð víti: Marokkó +1 (3-2) Varin skot markvarða: Ísland +2 (16-14) Varin víti markvarða: Ísland +1 (1-0) Misheppnuð skot: Marokkó +9 (11-20) Löglegar stöðvanir: Ísland +7 (18-11) Refsimínútur: Marokkó +6 (6-12) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Marokkó +1 (4-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +5 (7-2) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (4-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +2 (7-5) 41. til 50. mínúta: Marokkó +1 (3-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (6-4) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (11-10) Lok hálfleikja: Ísland +3 (10-7) Fyrri hálfleikur: Ísland +5 (15-10) Seinni hálfleikur: Ísland +3 (16-13) HM 2021 í handbolta Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átta marka sigur á Marokkó, 31-23, í þriðja og síðasta leik sínum í F-riðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum opnunarleik Íslands á mótinu. Íslenska liðið vann frekar þægilegan leik en það tók sinn tíma að klára leikinn almennilega á móti seigum Marokkóbúum. Íslensku strákarnir treystu mikið á gegnumbrotin á móti framliggjandi vörn Marokkó það komu alls þrettán mörk með gegnumbrotum. Leikmenn Marokkó létu okkar stráka oft finna fyrir því en þeir fengu þrjú rauð spjöld í leiknum. Viggó Kristjánsson og Ólafur Guðmundsson fóru oft illa með vörn mótherjanna í fyrri hálfleiknum þegar þeir voru báðir með fimm mörk. Þeir bættu aðeins einu marki við í seinni hálfleik en þar bar meira á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni og Bjarka Már Elíssyni. Það sem má helst finna að er að íslenska liðið tapaði fleiri boltum en Marokkó í þessum leik og Marokkó fékk líka fleiri hraðaupphlaupsmörk en það íslenska. Þessa tölfræði þarf íslenska liðið að laga í komandi leikjum í milliriðlinum. Sigurinn var aldrei í hættu en Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefði viljað getað hvílt lykilmenn meira en hann gerði. Alexander Petersson og Elvar Örn Jónsson fengu þó báðir fína hvíld í kvöld. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Marokkó á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 6 1. Ólafur Guðmundsson 6 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 4. Bjarki Már Elísson 4/2 5. Elvar Örn Jónsson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 5. Kristján Örn Kristjánsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Viggó Kristjánsson 5 1. Ólafur Guðmundsson 5 3. Fimm með 1 mark Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 1. Bjarki Már Elísson 4/2 3. Þrír með 2 mörk Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 13/1 (38%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 3 (60%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 55:44 2. Björgvin Páll Gústavsson 52:58 3. Viggó Kristjánsson 39:00 4. Ýmir Örn Gíslason 38:16 5. Arnar Freyr Arnarsson 37:44 6. Ólafur Guðmundsson 30:55 Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 9 2. Ólafur Guðmundsson 8 3. Bjarki Már Elísson 6 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 5. Elvar Örn Jónsson 4 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 2. Viggó Kristjánsson 4 2. Elvar Örn Jónsson 4 4. Ólafur Guðmundsson 2 5. Alexander Petersson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 1. Viggó Kristjánsson 10 3. Ólafur Guðmundsson 8 4. Elvar Örn Jónsson 6 5. Bjarki Már Elísson 4 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 6 2. Elvar Örn Jónsson 4 3. Viggó Kristjánsson 4 4. Elliði Snær Viðarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark Enginn Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Örn Jónsson 3 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Kristján Örn Kristjánsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Bjarki Már Elísson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Kristján Örn Kristjánsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 9,0 2. Ólafur Guðmundsson 8,1 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,9 4. Bjarki Már Elísson 7,2 5. Elvar Örn Jónsson 6,4 5. Sigvaldi Guðjónsson 6,4 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,2 2. Ýmir Örn Gíslason 7,1 3. Viggó Kristjánsson 6,7 4. Ólafur Guðmundsson 6,0 5. Alexander Peterson 6,0 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 13 með gegnumbrotum 5 af línu 2 úr hægra horni 5 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 2 úr vítum 1 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +4 (7-3) Mörk af línu: Jafnt (5-5) Mörk úr hraðaupphlaupum: Marokkó +2 (7-5) Tapaðir boltar: Ísland +1 (10-9) Fiskuð víti: Marokkó +1 (3-2) Varin skot markvarða: Ísland +2 (16-14) Varin víti markvarða: Ísland +1 (1-0) Misheppnuð skot: Marokkó +9 (11-20) Löglegar stöðvanir: Ísland +7 (18-11) Refsimínútur: Marokkó +6 (6-12) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Marokkó +1 (4-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +5 (7-2) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (4-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +2 (7-5) 41. til 50. mínúta: Marokkó +1 (3-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (6-4) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (11-10) Lok hálfleikja: Ísland +3 (10-7) Fyrri hálfleikur: Ísland +5 (15-10) Seinni hálfleikur: Ísland +3 (16-13)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Marokkó á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 6 1. Ólafur Guðmundsson 6 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 4. Bjarki Már Elísson 4/2 5. Elvar Örn Jónsson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 5. Kristján Örn Kristjánsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Viggó Kristjánsson 5 1. Ólafur Guðmundsson 5 3. Fimm með 1 mark Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 1. Bjarki Már Elísson 4/2 3. Þrír með 2 mörk Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 13/1 (38%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 3 (60%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 55:44 2. Björgvin Páll Gústavsson 52:58 3. Viggó Kristjánsson 39:00 4. Ýmir Örn Gíslason 38:16 5. Arnar Freyr Arnarsson 37:44 6. Ólafur Guðmundsson 30:55 Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 9 2. Ólafur Guðmundsson 8 3. Bjarki Már Elísson 6 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 5. Elvar Örn Jónsson 4 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 2. Viggó Kristjánsson 4 2. Elvar Örn Jónsson 4 4. Ólafur Guðmundsson 2 5. Alexander Petersson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 1. Viggó Kristjánsson 10 3. Ólafur Guðmundsson 8 4. Elvar Örn Jónsson 6 5. Bjarki Már Elísson 4 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 6 2. Elvar Örn Jónsson 4 3. Viggó Kristjánsson 4 4. Elliði Snær Viðarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark Enginn Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Örn Jónsson 3 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Kristján Örn Kristjánsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Bjarki Már Elísson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Kristján Örn Kristjánsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 9,0 2. Ólafur Guðmundsson 8,1 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,9 4. Bjarki Már Elísson 7,2 5. Elvar Örn Jónsson 6,4 5. Sigvaldi Guðjónsson 6,4 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,2 2. Ýmir Örn Gíslason 7,1 3. Viggó Kristjánsson 6,7 4. Ólafur Guðmundsson 6,0 5. Alexander Peterson 6,0 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 13 með gegnumbrotum 5 af línu 2 úr hægra horni 5 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 2 úr vítum 1 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +4 (7-3) Mörk af línu: Jafnt (5-5) Mörk úr hraðaupphlaupum: Marokkó +2 (7-5) Tapaðir boltar: Ísland +1 (10-9) Fiskuð víti: Marokkó +1 (3-2) Varin skot markvarða: Ísland +2 (16-14) Varin víti markvarða: Ísland +1 (1-0) Misheppnuð skot: Marokkó +9 (11-20) Löglegar stöðvanir: Ísland +7 (18-11) Refsimínútur: Marokkó +6 (6-12) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Marokkó +1 (4-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +5 (7-2) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (4-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +2 (7-5) 41. til 50. mínúta: Marokkó +1 (3-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (6-4) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (11-10) Lok hálfleikja: Ísland +3 (10-7) Fyrri hálfleikur: Ísland +5 (15-10) Seinni hálfleikur: Ísland +3 (16-13)
HM 2021 í handbolta Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Sjá meira