Strákarnir okkar fá að fara fyrr að sofa í þessari viku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2021 08:01 Íslenski varnarveggurinn reynir að loka á aukakast Ashraf Adli hjá Marokkó í gærkvöldi. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Riðill Íslands á HM í handbolta í Egyptalandi kláraðist í gær og sjónvarpsstöðvarnar í Evrópu hafa nú náð samkomulagi um klukkan hvað leikir milliriðlanna fara fram. Milliriðill íslenska liðsins hefst strax á miðvikudaginn og íslenska liðið fær minnsta hvíld af liðunum í riðlinum. Tímasetningar á leikjum íslenska handboltalandsliðsins í milliriðlinum voru gefnar út seint í gærkvöldi. Íslensku strákarnir spila fyrsta leikinn í milliriðli þegar þeir mæta Svisslendingum á miðvikudaginn klukkan hálfþrjú. Íslenska liðið spilaði alltaf síðasta leik kvöldsins í riðlakeppninni en spilar aldrei síðasta leikinn í milliriðlinum. Strákarnir okkar þurftu því oft að fara seint að sofa undanfarna daga þar sem leikir þeirra hófust ekki fyrr en klukkan hálf tíu að staðartíma. Nú fara leikir þeirra ekki fram eins seint og Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sendir því strákana örugglega fyrr í háttinn næstu daga. Norðmenn spila síðasta leik kvöldsins á fyrri tveimur leikdögunum en þegar kemur að leiknum við Íslands þá eiga þeir leik tvö. Frakkar mæta Íslendingum í leik tvö á föstudaginn kemur. Tveir af þremur leikjum íslenska liðsins hefjast því klukkan 17.00. Leikir Íslands í milliriðlinum: Miðvikudagurinn 20. janúar klukkan 14.30 Ísland - Sviss Föstudagurinn 22. janúar klukkan 17.00 Ísland - Frakkland Sunnudagurinn 24. janúar klukkan 17.00 Ísland - Noregur HM 2021 í handbolta Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Sjá meira
Milliriðill íslenska liðsins hefst strax á miðvikudaginn og íslenska liðið fær minnsta hvíld af liðunum í riðlinum. Tímasetningar á leikjum íslenska handboltalandsliðsins í milliriðlinum voru gefnar út seint í gærkvöldi. Íslensku strákarnir spila fyrsta leikinn í milliriðli þegar þeir mæta Svisslendingum á miðvikudaginn klukkan hálfþrjú. Íslenska liðið spilaði alltaf síðasta leik kvöldsins í riðlakeppninni en spilar aldrei síðasta leikinn í milliriðlinum. Strákarnir okkar þurftu því oft að fara seint að sofa undanfarna daga þar sem leikir þeirra hófust ekki fyrr en klukkan hálf tíu að staðartíma. Nú fara leikir þeirra ekki fram eins seint og Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sendir því strákana örugglega fyrr í háttinn næstu daga. Norðmenn spila síðasta leik kvöldsins á fyrri tveimur leikdögunum en þegar kemur að leiknum við Íslands þá eiga þeir leik tvö. Frakkar mæta Íslendingum í leik tvö á föstudaginn kemur. Tveir af þremur leikjum íslenska liðsins hefjast því klukkan 17.00. Leikir Íslands í milliriðlinum: Miðvikudagurinn 20. janúar klukkan 14.30 Ísland - Sviss Föstudagurinn 22. janúar klukkan 17.00 Ísland - Frakkland Sunnudagurinn 24. janúar klukkan 17.00 Ísland - Noregur
Leikir Íslands í milliriðlinum: Miðvikudagurinn 20. janúar klukkan 14.30 Ísland - Sviss Föstudagurinn 22. janúar klukkan 17.00 Ísland - Frakkland Sunnudagurinn 24. janúar klukkan 17.00 Ísland - Noregur
HM 2021 í handbolta Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Sjá meira