Gróf brot á íslensku strákunum rædd í danska sjónvarpinu: „Vandræðalegt“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2021 09:00 Gísli Þorgeir Kristjánsson var einn íslensku strákanna sem fékk að finna fyrir ruddaskap leikmanna Marokkó liðsins í gær. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Íslensku landsliðsstrákarnir gátu þakkað fyrir að sleppa að óslasaðir út úr leiknum á móti Marokkó á HM í gær. Grófur leikur mótherja íslenska liðsins fór ekki framhjá handboltasérfræðingum hjá TV 2. Íslensku strákarnir fögnuðu átta marka sigri og tveimur stigum með í farteskinu í milliriðil en fólskuleg brot settu ljótan svip á leikinn. Marokkómenn fengu þrjú rauð spjöld í leiknum og voru sendir upp í stúku þrátt fyrir að halda fram sakleysi. Dómararnir fóru að skoða myndir af brotunum og voru ekki í neinum vafa. Ljótasta brotið var líklega það síðasta á Viggó Kristjánssyni en fyrir að fékk Hicham Hakimi ekki aðeins rautt spjald heldur einnig það bláa. Hans bíður því leikbann í Forsetabikarnum. En aften ved mikrofonen. Mig: "Hvad i alverden har I gang i, Marokko? @BentNyegaard: Det er simpelthen så pinligt". Tre spillere smidt ud med direkte røde og blå kort. Samlet nåede Marokko op på i alt 6 stk. i tre VM kampe, voldsomt. https://t.co/FYYsgmcuq2 #hndbld #Egypt2021— Thomas Kristensen (@ThomasKTV2) January 18, 2021 Hicham Hakimi keyrði þá í Viggó í loftinu þannig að íslenski landsliðsmaðurinn skall í jörðinni. „Hvað í fjandanum eru þið að gera Marokkó? Þetta var gjörsamlega glórulaus tækling,“ sagði Thomas Kristensen hjá TV2 og Bent Nyegaard tók undir þetta. „Þetta er einfaldlega vandræðalegt. Þeir líta framhjá því að þetta eru manneskjur sem eru að spila,“ sagði Bent Nyegaard og Thomas Kristensen tók orðið af honum. „Þetta er svínslegt og þriðja rauða spjaldið þeirra. Þetta á ekkert skylt við handbolta,“ sagði Kristensen. Þetta var annar leikurinn á heimsmeistaramótinu sem leikmenn Marokkó fá þrjú rauð spjöld en þrír þeirra voru einnig reknir útaf í fyrsta leik liðsins á móti Alsír. HM 2021 í handbolta Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Sjá meira
Íslensku strákarnir fögnuðu átta marka sigri og tveimur stigum með í farteskinu í milliriðil en fólskuleg brot settu ljótan svip á leikinn. Marokkómenn fengu þrjú rauð spjöld í leiknum og voru sendir upp í stúku þrátt fyrir að halda fram sakleysi. Dómararnir fóru að skoða myndir af brotunum og voru ekki í neinum vafa. Ljótasta brotið var líklega það síðasta á Viggó Kristjánssyni en fyrir að fékk Hicham Hakimi ekki aðeins rautt spjald heldur einnig það bláa. Hans bíður því leikbann í Forsetabikarnum. En aften ved mikrofonen. Mig: "Hvad i alverden har I gang i, Marokko? @BentNyegaard: Det er simpelthen så pinligt". Tre spillere smidt ud med direkte røde og blå kort. Samlet nåede Marokko op på i alt 6 stk. i tre VM kampe, voldsomt. https://t.co/FYYsgmcuq2 #hndbld #Egypt2021— Thomas Kristensen (@ThomasKTV2) January 18, 2021 Hicham Hakimi keyrði þá í Viggó í loftinu þannig að íslenski landsliðsmaðurinn skall í jörðinni. „Hvað í fjandanum eru þið að gera Marokkó? Þetta var gjörsamlega glórulaus tækling,“ sagði Thomas Kristensen hjá TV2 og Bent Nyegaard tók undir þetta. „Þetta er einfaldlega vandræðalegt. Þeir líta framhjá því að þetta eru manneskjur sem eru að spila,“ sagði Bent Nyegaard og Thomas Kristensen tók orðið af honum. „Þetta er svínslegt og þriðja rauða spjaldið þeirra. Þetta á ekkert skylt við handbolta,“ sagði Kristensen. Þetta var annar leikurinn á heimsmeistaramótinu sem leikmenn Marokkó fá þrjú rauð spjöld en þrír þeirra voru einnig reknir útaf í fyrsta leik liðsins á móti Alsír.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Sjá meira