Toyota smíðar sjálfkeyrandi drift bíl með Stanford Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. janúar 2021 07:01 Toyota Supra að drifta sjálfri sér. Toyota hefur í samstarfi við Stanford Háskóla þróð og smíðað sjálfkeyrandi, driftandi Toyota Supra bifreið. Myndband af bílnum fylgir fréttinni. Verkfræðingar rannsóknarstofnunar Toyota og Stanford Háskóla hafa sett af stað verkefni sem snýst um þróun algríms eða reikniforrita sem herma eftir mannlegum akstursstíl. Toyota hefur bent á að flestir árekstrar gerist við hversdagslegar aðstæður. Aðrir árekstrar gerist við aðstæður þar sem bílar eru af einhverjum ástæðum komnir af þolmörkum. Þar af leiðandi er bíll sem getur gripið inn í þegar bíllinn er kominn í erfiðar aðstæður. Hugsunin er að bíllinn geti gripið inn í þegar ökumaður þarf að bregðast við örðum í umferðinni og bíllinn fer að renna til. Algrímurinn á að vera enn eitt tólið til að auka öryggi bifreiða. Toyota segir að þetta sé ein af þeim virku ökumannsaðstoðum sem Toyota sér fyrir sér að koma á markað. Ætlunin er að dreifa þekkingu sem verður til í þessu verkefni með öðrum bílaframleiðendum, til að auka öryggi á vegum úti. Prófessor Chris Gerdes segir að síðan 2008 hafi teymið hans „sótt innblástur frá mennskum kappakstursökumönnum þegar það þróar algrím sem gerir sjálfvirkum ökutækjum kleift að glíma við alvarlegustu neyðartilvik“. Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent
Verkfræðingar rannsóknarstofnunar Toyota og Stanford Háskóla hafa sett af stað verkefni sem snýst um þróun algríms eða reikniforrita sem herma eftir mannlegum akstursstíl. Toyota hefur bent á að flestir árekstrar gerist við hversdagslegar aðstæður. Aðrir árekstrar gerist við aðstæður þar sem bílar eru af einhverjum ástæðum komnir af þolmörkum. Þar af leiðandi er bíll sem getur gripið inn í þegar bíllinn er kominn í erfiðar aðstæður. Hugsunin er að bíllinn geti gripið inn í þegar ökumaður þarf að bregðast við örðum í umferðinni og bíllinn fer að renna til. Algrímurinn á að vera enn eitt tólið til að auka öryggi bifreiða. Toyota segir að þetta sé ein af þeim virku ökumannsaðstoðum sem Toyota sér fyrir sér að koma á markað. Ætlunin er að dreifa þekkingu sem verður til í þessu verkefni með öðrum bílaframleiðendum, til að auka öryggi á vegum úti. Prófessor Chris Gerdes segir að síðan 2008 hafi teymið hans „sótt innblástur frá mennskum kappakstursökumönnum þegar það þróar algrím sem gerir sjálfvirkum ökutækjum kleift að glíma við alvarlegustu neyðartilvik“.
Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent