Hópurinn sem mætir Sviss: Kristján heldur sæti sínu Sindri Sverrisson skrifar 20. janúar 2021 11:46 Íslenski hópurinn fagnar sigri sínum gegn Alsír á laugardag. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Guðmundur Guðmundsson hefur ákveðið hvaða sextán leikmenn hann ætlar að treysta á í leiknum gegn Sviss á HM í handbolta í Egyptalandi. Leikurinn hefst kl. 14.30 og má búast við hörkuleik en Sviss tapaði með eins marks mun gegn Frakklandi á mánudag og er án stiga í milliriðlinum. Ísland er með tvö stig eftir sigurinn gegn Alsír um helgina. Leikmannahópur Íslands er sá sami og í sigrinum gegn Marokkó á mánudaginn. Örvhenta skyttan Ómar Ingi Magnússon er því áfram utan hóps en Kristján Örn Kristjánsson, sem skoraði tvö mörk á þeim örfáu mínútum sem hann spilaði undir lokin gegn Marokkó, er með. Viktor Gísli Hallgrímsson, sem lék fyrsta leik mótsins, er einnig utan hóps sem og Kári Kristján Kristjánsson sem ekkert hefur komið við sögu. Janus Daði Smárason fór með til Egyptalands en varð að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Hópurinn sem leikur gegn Sviss er eftirfarandi: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding 36/1 Björgvin Páll Gústavsson, Haukar 233/14 Bjarki Már Elísson, Lemgo 76/202 Oddur Gretarsson, Balingen-Weilstetten 22/34 Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad 128/246 Magnús Óli Magnússon, Val 9/6 Elvar Örn Jónsson, Skjern 40/108 Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg 29/43 Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen 188/725 Kristján Örn Kristjánsson, PAUC-Aix, 9/16 Viggó Kristjánsson, Stuttgart 16/35 Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC 119/341 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce 33/65 Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen 57/72 Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 10/10 Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen 47/22 Þeir leikmenn sem hvíla eru: Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV 146/178 Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg 51/135 Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG 20/1 HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir „Þvílíka fyrirmyndin fyrir alla strákana“ Bjarni Fritzson lofaði Alexander Petersson, fyrrverandi samherja sinn í landsliðinu, í hástert í HM-útgáfu af Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. 20. janúar 2021 11:17 Markmiðinu náð í Los Angeles og Svisslendingar saltaðir í Skövde Ísland mætir Sviss í fyrsta leik sínum í milliriðli III á heimsmeistaramótinu í handbolta karla í Egyptalandi í dag. Leikurinn hefst klukkan 14:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. 20. janúar 2021 11:01 Elvar verður lærisveinn Guðmundar í Þýskalandi Landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson heldur til Þýskalands eftir yfirstandandi keppnistímabil en hann hefur samið við Melsungen. 20. janúar 2021 10:10 Hættulegur leikur fyrir Íslendinga: „Hann er þeirra Óli Stef“ „Þessi leikur verður hættulegur fyrir Íslendinga. Ef allir eru heilir og frískir hjá Svisslendingum eru þeir til alls líklegir,“ segir Aðalsteinn Eyjólfsson sem þekkir afskaplega vel til mótherja Íslands á HM í handbolta í dag. 20. janúar 2021 09:46 Bjarni: Ég held að við séum hálfnaðir í maraþonhlaupi Gumma Ísland mætir Sviss á HM í handbolta klukkan 14.30 í dag. Bjarni Fritzon fór yfir stöðu mála hjá íslenska liðinu en Bjarni er nýjasti sérfræðingur Seinni bylgjunnar sem er á dagskrá Stöð 2 Sport. 20. janúar 2021 09:00 Gummi lá yfir gamla lærisveininum í alla nótt „Andy Schmid er náttúrulega frábær leikmaður og einn sá besti sem ég hef nokkurn tímann þjálfað. Ég veit alveg hvað hann getur og allir leikmennirnir mínir líka. Það verður hörkuverkefni að eiga við hann.“ 19. janúar 2021 16:30 Umfjöllun: Ísland - Marokkó 31-23 | Öruggt gegn grófum mótherjum Íslendingar áttu ekki í vandræðum með að vinna Marokkó, 31-23, í lokaleik sínum í F-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta í Egyptalandi. Þar með fer Ísland með tvö stig áfram í milliriðla mótsins. 18. janúar 2021 22:08 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Leikurinn hefst kl. 14.30 og má búast við hörkuleik en Sviss tapaði með eins marks mun gegn Frakklandi á mánudag og er án stiga í milliriðlinum. Ísland er með tvö stig eftir sigurinn gegn Alsír um helgina. Leikmannahópur Íslands er sá sami og í sigrinum gegn Marokkó á mánudaginn. Örvhenta skyttan Ómar Ingi Magnússon er því áfram utan hóps en Kristján Örn Kristjánsson, sem skoraði tvö mörk á þeim örfáu mínútum sem hann spilaði undir lokin gegn Marokkó, er með. Viktor Gísli Hallgrímsson, sem lék fyrsta leik mótsins, er einnig utan hóps sem og Kári Kristján Kristjánsson sem ekkert hefur komið við sögu. Janus Daði Smárason fór með til Egyptalands en varð að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Hópurinn sem leikur gegn Sviss er eftirfarandi: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding 36/1 Björgvin Páll Gústavsson, Haukar 233/14 Bjarki Már Elísson, Lemgo 76/202 Oddur Gretarsson, Balingen-Weilstetten 22/34 Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad 128/246 Magnús Óli Magnússon, Val 9/6 Elvar Örn Jónsson, Skjern 40/108 Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg 29/43 Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen 188/725 Kristján Örn Kristjánsson, PAUC-Aix, 9/16 Viggó Kristjánsson, Stuttgart 16/35 Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC 119/341 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce 33/65 Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen 57/72 Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 10/10 Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen 47/22 Þeir leikmenn sem hvíla eru: Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV 146/178 Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg 51/135 Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG 20/1
Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding 36/1 Björgvin Páll Gústavsson, Haukar 233/14 Bjarki Már Elísson, Lemgo 76/202 Oddur Gretarsson, Balingen-Weilstetten 22/34 Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad 128/246 Magnús Óli Magnússon, Val 9/6 Elvar Örn Jónsson, Skjern 40/108 Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg 29/43 Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen 188/725 Kristján Örn Kristjánsson, PAUC-Aix, 9/16 Viggó Kristjánsson, Stuttgart 16/35 Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC 119/341 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce 33/65 Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen 57/72 Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 10/10 Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen 47/22
Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV 146/178 Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg 51/135 Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG 20/1
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir „Þvílíka fyrirmyndin fyrir alla strákana“ Bjarni Fritzson lofaði Alexander Petersson, fyrrverandi samherja sinn í landsliðinu, í hástert í HM-útgáfu af Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. 20. janúar 2021 11:17 Markmiðinu náð í Los Angeles og Svisslendingar saltaðir í Skövde Ísland mætir Sviss í fyrsta leik sínum í milliriðli III á heimsmeistaramótinu í handbolta karla í Egyptalandi í dag. Leikurinn hefst klukkan 14:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. 20. janúar 2021 11:01 Elvar verður lærisveinn Guðmundar í Þýskalandi Landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson heldur til Þýskalands eftir yfirstandandi keppnistímabil en hann hefur samið við Melsungen. 20. janúar 2021 10:10 Hættulegur leikur fyrir Íslendinga: „Hann er þeirra Óli Stef“ „Þessi leikur verður hættulegur fyrir Íslendinga. Ef allir eru heilir og frískir hjá Svisslendingum eru þeir til alls líklegir,“ segir Aðalsteinn Eyjólfsson sem þekkir afskaplega vel til mótherja Íslands á HM í handbolta í dag. 20. janúar 2021 09:46 Bjarni: Ég held að við séum hálfnaðir í maraþonhlaupi Gumma Ísland mætir Sviss á HM í handbolta klukkan 14.30 í dag. Bjarni Fritzon fór yfir stöðu mála hjá íslenska liðinu en Bjarni er nýjasti sérfræðingur Seinni bylgjunnar sem er á dagskrá Stöð 2 Sport. 20. janúar 2021 09:00 Gummi lá yfir gamla lærisveininum í alla nótt „Andy Schmid er náttúrulega frábær leikmaður og einn sá besti sem ég hef nokkurn tímann þjálfað. Ég veit alveg hvað hann getur og allir leikmennirnir mínir líka. Það verður hörkuverkefni að eiga við hann.“ 19. janúar 2021 16:30 Umfjöllun: Ísland - Marokkó 31-23 | Öruggt gegn grófum mótherjum Íslendingar áttu ekki í vandræðum með að vinna Marokkó, 31-23, í lokaleik sínum í F-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta í Egyptalandi. Þar með fer Ísland með tvö stig áfram í milliriðla mótsins. 18. janúar 2021 22:08 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
„Þvílíka fyrirmyndin fyrir alla strákana“ Bjarni Fritzson lofaði Alexander Petersson, fyrrverandi samherja sinn í landsliðinu, í hástert í HM-útgáfu af Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. 20. janúar 2021 11:17
Markmiðinu náð í Los Angeles og Svisslendingar saltaðir í Skövde Ísland mætir Sviss í fyrsta leik sínum í milliriðli III á heimsmeistaramótinu í handbolta karla í Egyptalandi í dag. Leikurinn hefst klukkan 14:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. 20. janúar 2021 11:01
Elvar verður lærisveinn Guðmundar í Þýskalandi Landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson heldur til Þýskalands eftir yfirstandandi keppnistímabil en hann hefur samið við Melsungen. 20. janúar 2021 10:10
Hættulegur leikur fyrir Íslendinga: „Hann er þeirra Óli Stef“ „Þessi leikur verður hættulegur fyrir Íslendinga. Ef allir eru heilir og frískir hjá Svisslendingum eru þeir til alls líklegir,“ segir Aðalsteinn Eyjólfsson sem þekkir afskaplega vel til mótherja Íslands á HM í handbolta í dag. 20. janúar 2021 09:46
Bjarni: Ég held að við séum hálfnaðir í maraþonhlaupi Gumma Ísland mætir Sviss á HM í handbolta klukkan 14.30 í dag. Bjarni Fritzon fór yfir stöðu mála hjá íslenska liðinu en Bjarni er nýjasti sérfræðingur Seinni bylgjunnar sem er á dagskrá Stöð 2 Sport. 20. janúar 2021 09:00
Gummi lá yfir gamla lærisveininum í alla nótt „Andy Schmid er náttúrulega frábær leikmaður og einn sá besti sem ég hef nokkurn tímann þjálfað. Ég veit alveg hvað hann getur og allir leikmennirnir mínir líka. Það verður hörkuverkefni að eiga við hann.“ 19. janúar 2021 16:30
Umfjöllun: Ísland - Marokkó 31-23 | Öruggt gegn grófum mótherjum Íslendingar áttu ekki í vandræðum með að vinna Marokkó, 31-23, í lokaleik sínum í F-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta í Egyptalandi. Þar með fer Ísland með tvö stig áfram í milliriðla mótsins. 18. janúar 2021 22:08