Topparnir í tölfræðinni á móti Sviss: Markvörðurinn okkar næstmarkahæstur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2021 16:35 Guðmundur Guðmundsson fann ekki leið til að koma sóknarleiknum í gang. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat Sóknarleikurinn fær falleinkunn í leiknum gegn Sviss í dag enda skoraði liðið aðeins átján mörk í leiknum. Tölfræðin í varnarleiknum var miklu miklu betri. Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með tveimur mörkum á móti Sviss, 18-20, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum opnunarleik Íslands á mótinu. Það er óhætt að segja að slakur sóknarleikur hafi fellt íslensku strákana í þessum leik. Liðið skoraði aðeins 18 mörk í leiknum og skotnýtingin var aðeins 43 prósent. Það segir meira en mörg orð um sóknarleikinn að markvörður liðsins, Björgvin Páll Gústavsson, hafi verið næstmarkahæsti leikmaður liðsins en Björgvin var einn af fimm leikmönnum sem skoruðu tvö mörk. Björgvin Páll Gústavsson og varnarleikurinn stóðu sig mjög vel. Það er ekki slæmt að fá bara tuttugu mörk á sig og ná 32 löglegum stöðvunum. Ýmir Örn Gíslason og Elliði Snær Viðarsson vörðu báðir tvö skot og voru með fimmtán löglegast stöðvanir. Ýmir var einnig með 3 stolna bolta og átti magnaðan leik í vörninni. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Sviss á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Ólafur Guðmundsson 4 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 2. Viggó Kristjánsson 2/1 2. Bjarki Már Elísson 2/1 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ólafur Guðmundsson 3 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 2. Bjarki Már Elísson 2/1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Viggó Kristjánsson 2/1 3. Fimm með eitt mark Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 11 (46%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 3 (30%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59:30 2. Ólafur Guðmundsson 49:33 3. Elliði Snær Viðarsson 46:14 4. Björgvin Páll Gústavsson 42:35 5. Bjarki Már Elísson 42:16 6. Ýmir Örn Gíslason 37:27 Hver skaut oftast á markið: 1. Ólafur Guðmundsson 10 2. Viggó Kristjánsson 7 2. Elvar Örn Jónsson 7 4. Bjarki Már Elísson 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Ólafur Guðmundsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 5 2. Ólafur Guðmundsson 5 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Bjarki Már Elísson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 9 2. Elvar Örn Jónsson 6 2. Ýmir Örn Gíslason 6 4. Ólafur Guðmundsson 3 5. Alexander Peterson 2 5. Viggó Kristjánsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Björgvin Páll Gústavsson 2 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Ólafur Guðmundsson 1 2. Alexander Petersson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 2 1. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Bjarki Már Elísson 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 1. Kristján Örn Kristjánsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 Flestir stolnir boltar 1. Ýmir Örn Gíslason 3 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,7 2. Ólafur Guðmundsson 6,5 3. Viggó Kristjánsson 6,5 4. Kristján Örn Kristjánsson 5,9 4. Bjarki Már Elísson 5,9 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 10,0 2. Elliði Snær Viðarsson 9,9 3. Elvar Örn Jónsson 9,7 4. Ólafur Guðmundsson 7,3 5. Sigvaldi Guðjónsson 6,0 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 3 með gegnumbrotum 1 af línu 1 úr hægra horni 4 úr hraðaupphlaupum (0 með seinni bylgju) 2 úr vítum 0 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Sviss +2 (7-9) Mörk af línu: Sviss +1 (1-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 (4-1) Tapaðir boltar: Sviss +3 (7-10) Fiskuð víti: Ísland +4 (4-1) Varin skot markvarða: Sviss +2 (16-14) Varin víti markvarða: Sviss +2 (2-0) Misheppnuð skot: Ísland +7 (24-17) Löglegar stöðvanir:Ísland +18 (32-14) Refsimínútur: Sviss +4 (10-6) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Sviss +1 (3-4) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (4-3) 21. til 30. mínúta: Sviss +1 (2-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (3-3) 41. til 50. mínúta: Jafnt (3-3) 51. til 60. mínúta: Sviss +1 (3-4) -- Byrjun hálfleikja: Sviss +1 (6-7) Lok hálfleikja: Sviss +2 (5-17) Fyrri hálfleikur: Sviss +1 (9-10) Seinni hálfleikur: Sviss +1 (9-10) HM 2021 í handbolta Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með tveimur mörkum á móti Sviss, 18-20, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum opnunarleik Íslands á mótinu. Það er óhætt að segja að slakur sóknarleikur hafi fellt íslensku strákana í þessum leik. Liðið skoraði aðeins 18 mörk í leiknum og skotnýtingin var aðeins 43 prósent. Það segir meira en mörg orð um sóknarleikinn að markvörður liðsins, Björgvin Páll Gústavsson, hafi verið næstmarkahæsti leikmaður liðsins en Björgvin var einn af fimm leikmönnum sem skoruðu tvö mörk. Björgvin Páll Gústavsson og varnarleikurinn stóðu sig mjög vel. Það er ekki slæmt að fá bara tuttugu mörk á sig og ná 32 löglegum stöðvunum. Ýmir Örn Gíslason og Elliði Snær Viðarsson vörðu báðir tvö skot og voru með fimmtán löglegast stöðvanir. Ýmir var einnig með 3 stolna bolta og átti magnaðan leik í vörninni. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Sviss á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Ólafur Guðmundsson 4 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 2. Viggó Kristjánsson 2/1 2. Bjarki Már Elísson 2/1 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ólafur Guðmundsson 3 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 2. Bjarki Már Elísson 2/1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Viggó Kristjánsson 2/1 3. Fimm með eitt mark Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 11 (46%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 3 (30%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59:30 2. Ólafur Guðmundsson 49:33 3. Elliði Snær Viðarsson 46:14 4. Björgvin Páll Gústavsson 42:35 5. Bjarki Már Elísson 42:16 6. Ýmir Örn Gíslason 37:27 Hver skaut oftast á markið: 1. Ólafur Guðmundsson 10 2. Viggó Kristjánsson 7 2. Elvar Örn Jónsson 7 4. Bjarki Már Elísson 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Ólafur Guðmundsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 5 2. Ólafur Guðmundsson 5 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Bjarki Már Elísson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 9 2. Elvar Örn Jónsson 6 2. Ýmir Örn Gíslason 6 4. Ólafur Guðmundsson 3 5. Alexander Peterson 2 5. Viggó Kristjánsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Björgvin Páll Gústavsson 2 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Ólafur Guðmundsson 1 2. Alexander Petersson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 2 1. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Bjarki Már Elísson 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 1. Kristján Örn Kristjánsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 Flestir stolnir boltar 1. Ýmir Örn Gíslason 3 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,7 2. Ólafur Guðmundsson 6,5 3. Viggó Kristjánsson 6,5 4. Kristján Örn Kristjánsson 5,9 4. Bjarki Már Elísson 5,9 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 10,0 2. Elliði Snær Viðarsson 9,9 3. Elvar Örn Jónsson 9,7 4. Ólafur Guðmundsson 7,3 5. Sigvaldi Guðjónsson 6,0 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 3 með gegnumbrotum 1 af línu 1 úr hægra horni 4 úr hraðaupphlaupum (0 með seinni bylgju) 2 úr vítum 0 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Sviss +2 (7-9) Mörk af línu: Sviss +1 (1-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 (4-1) Tapaðir boltar: Sviss +3 (7-10) Fiskuð víti: Ísland +4 (4-1) Varin skot markvarða: Sviss +2 (16-14) Varin víti markvarða: Sviss +2 (2-0) Misheppnuð skot: Ísland +7 (24-17) Löglegar stöðvanir:Ísland +18 (32-14) Refsimínútur: Sviss +4 (10-6) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Sviss +1 (3-4) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (4-3) 21. til 30. mínúta: Sviss +1 (2-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (3-3) 41. til 50. mínúta: Jafnt (3-3) 51. til 60. mínúta: Sviss +1 (3-4) -- Byrjun hálfleikja: Sviss +1 (6-7) Lok hálfleikja: Sviss +2 (5-17) Fyrri hálfleikur: Sviss +1 (9-10) Seinni hálfleikur: Sviss +1 (9-10)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Sviss á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Ólafur Guðmundsson 4 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 2. Viggó Kristjánsson 2/1 2. Bjarki Már Elísson 2/1 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ólafur Guðmundsson 3 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 2. Bjarki Már Elísson 2/1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Viggó Kristjánsson 2/1 3. Fimm með eitt mark Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 11 (46%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 3 (30%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59:30 2. Ólafur Guðmundsson 49:33 3. Elliði Snær Viðarsson 46:14 4. Björgvin Páll Gústavsson 42:35 5. Bjarki Már Elísson 42:16 6. Ýmir Örn Gíslason 37:27 Hver skaut oftast á markið: 1. Ólafur Guðmundsson 10 2. Viggó Kristjánsson 7 2. Elvar Örn Jónsson 7 4. Bjarki Már Elísson 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Ólafur Guðmundsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 5 2. Ólafur Guðmundsson 5 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Bjarki Már Elísson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 9 2. Elvar Örn Jónsson 6 2. Ýmir Örn Gíslason 6 4. Ólafur Guðmundsson 3 5. Alexander Peterson 2 5. Viggó Kristjánsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Björgvin Páll Gústavsson 2 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Ólafur Guðmundsson 1 2. Alexander Petersson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 2 1. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Bjarki Már Elísson 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 1. Kristján Örn Kristjánsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 Flestir stolnir boltar 1. Ýmir Örn Gíslason 3 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,7 2. Ólafur Guðmundsson 6,5 3. Viggó Kristjánsson 6,5 4. Kristján Örn Kristjánsson 5,9 4. Bjarki Már Elísson 5,9 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 10,0 2. Elliði Snær Viðarsson 9,9 3. Elvar Örn Jónsson 9,7 4. Ólafur Guðmundsson 7,3 5. Sigvaldi Guðjónsson 6,0 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 3 með gegnumbrotum 1 af línu 1 úr hægra horni 4 úr hraðaupphlaupum (0 með seinni bylgju) 2 úr vítum 0 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Sviss +2 (7-9) Mörk af línu: Sviss +1 (1-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 (4-1) Tapaðir boltar: Sviss +3 (7-10) Fiskuð víti: Ísland +4 (4-1) Varin skot markvarða: Sviss +2 (16-14) Varin víti markvarða: Sviss +2 (2-0) Misheppnuð skot: Ísland +7 (24-17) Löglegar stöðvanir:Ísland +18 (32-14) Refsimínútur: Sviss +4 (10-6) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Sviss +1 (3-4) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (4-3) 21. til 30. mínúta: Sviss +1 (2-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (3-3) 41. til 50. mínúta: Jafnt (3-3) 51. til 60. mínúta: Sviss +1 (3-4) -- Byrjun hálfleikja: Sviss +1 (6-7) Lok hálfleikja: Sviss +2 (5-17) Fyrri hálfleikur: Sviss +1 (9-10) Seinni hálfleikur: Sviss +1 (9-10)
HM 2021 í handbolta Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn