Föstudagsplaylisti Benna B-Ruff Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 22. janúar 2021 15:59 B-Ruff hefur fylgst með íslensku hip-hoppi lengur en flestir. Berglaug Petra Garðarsdóttir Benedikt Freyr Jónsson, einnig þekktur sem Benni B-Ruff, gerði sér lítið fyrir og bjó til tvo föstudagslagalista. Einn erlendan og annan íslenskan. Benni hefur þeytt skífum síðan hann var 14 ára og byrjaði á þeim tíma útvarpsþátt með félaga sínum, Didda Fel, en þeir voru báðir hluti af goðsagnakenndu íslensku rappsveitinni Forgotten Lores. Þetta og fleira ræddi hann í viðtali í tilefni 15 ára starfsafmælis síns, fyrir rétt tæpum 13 árum síðan. Fyrstu tvo föstudaga hvers mánaðar er Benedikt með útvarpsþáttinn Tetriz á Útvarpi 101 í hádeginu. Lagalistana segir hann vera setta saman af lögum sem hafa gripið sig eða hreyft við sér með annað hvort textum eða melódíum. „Afgan með Bubba er eitt af lögum Íslands. Hef líka alltaf verið mikill aðdáandi Sálarinnar, Stebbi með gullbarkann,“ segir hann um fyrstu lög íslenska listans síns. „Hiphop senan á Íslandi er líka eins og blóm sem springur út og kemur svo upp aftur. Hringrásin. Svakaleg sena í gangi, og artistar í dag komnir svo langt!“ heldur Benni áfram, en nýleg hip-hop og r’n’b tónlist er í fyrirrúmi á lagalistanum íslenska. „Hef farið í gegnum öll tímabilin með henni frá því að við í Bounce Brothers vorum uppi og spiluðum, Subterranean og Quarashi.“ „Kronik fæddist 1993 og ég dett inn þar í kringum 95-96.Tímabil sem ég mun aldrei gleyma. Þegar gróskan jókst í öllum hverfum landsins,“ segir Benedikt um upphafsárin sín í senunni. Ef að það var ekki dj í hverfinu, þá var hverfið ekki komið á kortið. „Shoutout á senuna,“ segir Benni að lokum. Hlusta má á erlenda listann hér fyrir neðan. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Benni hefur þeytt skífum síðan hann var 14 ára og byrjaði á þeim tíma útvarpsþátt með félaga sínum, Didda Fel, en þeir voru báðir hluti af goðsagnakenndu íslensku rappsveitinni Forgotten Lores. Þetta og fleira ræddi hann í viðtali í tilefni 15 ára starfsafmælis síns, fyrir rétt tæpum 13 árum síðan. Fyrstu tvo föstudaga hvers mánaðar er Benedikt með útvarpsþáttinn Tetriz á Útvarpi 101 í hádeginu. Lagalistana segir hann vera setta saman af lögum sem hafa gripið sig eða hreyft við sér með annað hvort textum eða melódíum. „Afgan með Bubba er eitt af lögum Íslands. Hef líka alltaf verið mikill aðdáandi Sálarinnar, Stebbi með gullbarkann,“ segir hann um fyrstu lög íslenska listans síns. „Hiphop senan á Íslandi er líka eins og blóm sem springur út og kemur svo upp aftur. Hringrásin. Svakaleg sena í gangi, og artistar í dag komnir svo langt!“ heldur Benni áfram, en nýleg hip-hop og r’n’b tónlist er í fyrirrúmi á lagalistanum íslenska. „Hef farið í gegnum öll tímabilin með henni frá því að við í Bounce Brothers vorum uppi og spiluðum, Subterranean og Quarashi.“ „Kronik fæddist 1993 og ég dett inn þar í kringum 95-96.Tímabil sem ég mun aldrei gleyma. Þegar gróskan jókst í öllum hverfum landsins,“ segir Benedikt um upphafsárin sín í senunni. Ef að það var ekki dj í hverfinu, þá var hverfið ekki komið á kortið. „Shoutout á senuna,“ segir Benni að lokum. Hlusta má á erlenda listann hér fyrir neðan.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“