„Kem frá Vestmannaeyjum og einhver saga komin til dómaranna“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. janúar 2021 19:54 Kristian Bjornsen fer inn af línunni og Elliði fylgist með. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat Elliði Snær Viðarsson var að leika á sínu fyrsta stórmóti með Íslandi. Hann segir þetta frábæra reynslu og hann er spenntur fyrir framtíðinni. „Þetta er frábær reynsla. Þetta eru blendnar tilfinningar. Þetta var skemmtileg en dálítið næstum því mót. Maður er svekktur að hafa ekki fengið fleiri sigra en geggjuð reynsla og vonandi mörg ár eftir í þessu,“ sagði Elliði í samtali við RÚV. Hann sagðist glaður að hafa keppt við þá bestu. „Þetta var geggjað. Vonandi förum við upp með Gummersbach svo maður fái fleiri svona leiki og verði betur undirbúnir fyrir næsta ár.“ Það losnaði meira um línuspilið í dag og Elliði segir að meira hafi verið farið í blokkeringar. „Við settum fleiri blokkeringar og vorum að rikkja minna. Svo var líka betra flot á boltanum og það var auðveldara að búa sér til pláss á línunni.“ Eyjamaðurinn fékk þrjú rauð spjöld á mótinu og sló á létta strengi er hann var spurður út í þau. „Það er fimmtíu prósent nýting. Þetta er bara einelti. Maður kemur frá Vestmannaeyjum og það er einhver saga komin til dómaranna. Ég get ekkert gert í þessu.“ Hann er spenntur fyrir framtíðinni með landsliðinu sem hefur verið að byggjast upp síðustu ár. „Maður fær tilfinninguna að þetta sé að byrja. Við erum með gott lið og erum með góða uppbyggingu. Elvar og Ýmir hafa komið sterkir inn og maður fær góða tilfinningu fyrir þessu. Þetta lofar góðu finnst mér,“ sagði Elliði að lokum við RÚV. HM 2021 í handbolta Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Björgvin Páll: Maður sá sára menn sem voru búnir með alla orku Björgvin Páll Gústavsson var fyrirliði íslenska liðsins gegn því norska í síðasta leik þess á HM í Egyptalandi. Íslendingar léku vel í leiknum en það dugði ekki til gegn öflugum Norðmönnum sem unnu tveggja marka sigur, 33-35. 24. janúar 2021 19:26 „Mér finnst framtíðin ótrúlega björt“ „Þetta er einstakur hópur og ég vona að það skili sér heim í stofu hvers konar ofboðsleg barátta og ósérhlífni er hér í gangi.“ Þetta sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari við RÚV eftir síðasta leik Íslands á HM í handbolta í Egyptalandi. 24. janúar 2021 19:19 Ýmir: Hafði trú á að við gætum farið í átta liða úrslit Ýmir Örn Gíslason stóð að venju í ströngu í íslensku vörninni gegn Noregi í dag. Hann var svekktur en jafnframt stoltur eftir leikinn sem endaði með norskum sigri, 33-35. 24. janúar 2021 19:17 Topparnir í tölfræðinni á móti Noregi: Sóknin og línan komu í leitirnar Það var gaman að horfa á sóknarleik íslenska liðsins á móti Norðmönnum í kvöld og íslenska liðið fór að finna línumennina sem höfðu verið í felum nær allt mótið. 24. janúar 2021 19:09 „Sáttur og stoltur að vera partur af þessu liði“ „Við spiluðum mjög góða sókn mest allan leikinn. Við fáum frábært færi nánast hverri sókn en eins góð vörnin hefur verið þá klikkar hún dálítið í dag,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Íslands, eftir tapið gegn Norðmönnum á HM í Egyptalandi í kvöld. 24. janúar 2021 18:51 Umfjöllun: Ísland - Noregur 33-35 | Fyrirmyndar frammistaða gegn ógnarsterkum Norðmönnum Ísland tapaði fyrir Noregi, 33-35, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Ísland endaði í 5. sæti milliriðils III en ekki er enn ljóst í hvaða sæti liðið endar á mótinu. 24. janúar 2021 18:50 Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Sport Fleiri fréttir Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Sjá meira
„Þetta er frábær reynsla. Þetta eru blendnar tilfinningar. Þetta var skemmtileg en dálítið næstum því mót. Maður er svekktur að hafa ekki fengið fleiri sigra en geggjuð reynsla og vonandi mörg ár eftir í þessu,“ sagði Elliði í samtali við RÚV. Hann sagðist glaður að hafa keppt við þá bestu. „Þetta var geggjað. Vonandi förum við upp með Gummersbach svo maður fái fleiri svona leiki og verði betur undirbúnir fyrir næsta ár.“ Það losnaði meira um línuspilið í dag og Elliði segir að meira hafi verið farið í blokkeringar. „Við settum fleiri blokkeringar og vorum að rikkja minna. Svo var líka betra flot á boltanum og það var auðveldara að búa sér til pláss á línunni.“ Eyjamaðurinn fékk þrjú rauð spjöld á mótinu og sló á létta strengi er hann var spurður út í þau. „Það er fimmtíu prósent nýting. Þetta er bara einelti. Maður kemur frá Vestmannaeyjum og það er einhver saga komin til dómaranna. Ég get ekkert gert í þessu.“ Hann er spenntur fyrir framtíðinni með landsliðinu sem hefur verið að byggjast upp síðustu ár. „Maður fær tilfinninguna að þetta sé að byrja. Við erum með gott lið og erum með góða uppbyggingu. Elvar og Ýmir hafa komið sterkir inn og maður fær góða tilfinningu fyrir þessu. Þetta lofar góðu finnst mér,“ sagði Elliði að lokum við RÚV.
HM 2021 í handbolta Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Björgvin Páll: Maður sá sára menn sem voru búnir með alla orku Björgvin Páll Gústavsson var fyrirliði íslenska liðsins gegn því norska í síðasta leik þess á HM í Egyptalandi. Íslendingar léku vel í leiknum en það dugði ekki til gegn öflugum Norðmönnum sem unnu tveggja marka sigur, 33-35. 24. janúar 2021 19:26 „Mér finnst framtíðin ótrúlega björt“ „Þetta er einstakur hópur og ég vona að það skili sér heim í stofu hvers konar ofboðsleg barátta og ósérhlífni er hér í gangi.“ Þetta sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari við RÚV eftir síðasta leik Íslands á HM í handbolta í Egyptalandi. 24. janúar 2021 19:19 Ýmir: Hafði trú á að við gætum farið í átta liða úrslit Ýmir Örn Gíslason stóð að venju í ströngu í íslensku vörninni gegn Noregi í dag. Hann var svekktur en jafnframt stoltur eftir leikinn sem endaði með norskum sigri, 33-35. 24. janúar 2021 19:17 Topparnir í tölfræðinni á móti Noregi: Sóknin og línan komu í leitirnar Það var gaman að horfa á sóknarleik íslenska liðsins á móti Norðmönnum í kvöld og íslenska liðið fór að finna línumennina sem höfðu verið í felum nær allt mótið. 24. janúar 2021 19:09 „Sáttur og stoltur að vera partur af þessu liði“ „Við spiluðum mjög góða sókn mest allan leikinn. Við fáum frábært færi nánast hverri sókn en eins góð vörnin hefur verið þá klikkar hún dálítið í dag,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Íslands, eftir tapið gegn Norðmönnum á HM í Egyptalandi í kvöld. 24. janúar 2021 18:51 Umfjöllun: Ísland - Noregur 33-35 | Fyrirmyndar frammistaða gegn ógnarsterkum Norðmönnum Ísland tapaði fyrir Noregi, 33-35, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Ísland endaði í 5. sæti milliriðils III en ekki er enn ljóst í hvaða sæti liðið endar á mótinu. 24. janúar 2021 18:50 Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Sport Fleiri fréttir Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Sjá meira
Björgvin Páll: Maður sá sára menn sem voru búnir með alla orku Björgvin Páll Gústavsson var fyrirliði íslenska liðsins gegn því norska í síðasta leik þess á HM í Egyptalandi. Íslendingar léku vel í leiknum en það dugði ekki til gegn öflugum Norðmönnum sem unnu tveggja marka sigur, 33-35. 24. janúar 2021 19:26
„Mér finnst framtíðin ótrúlega björt“ „Þetta er einstakur hópur og ég vona að það skili sér heim í stofu hvers konar ofboðsleg barátta og ósérhlífni er hér í gangi.“ Þetta sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari við RÚV eftir síðasta leik Íslands á HM í handbolta í Egyptalandi. 24. janúar 2021 19:19
Ýmir: Hafði trú á að við gætum farið í átta liða úrslit Ýmir Örn Gíslason stóð að venju í ströngu í íslensku vörninni gegn Noregi í dag. Hann var svekktur en jafnframt stoltur eftir leikinn sem endaði með norskum sigri, 33-35. 24. janúar 2021 19:17
Topparnir í tölfræðinni á móti Noregi: Sóknin og línan komu í leitirnar Það var gaman að horfa á sóknarleik íslenska liðsins á móti Norðmönnum í kvöld og íslenska liðið fór að finna línumennina sem höfðu verið í felum nær allt mótið. 24. janúar 2021 19:09
„Sáttur og stoltur að vera partur af þessu liði“ „Við spiluðum mjög góða sókn mest allan leikinn. Við fáum frábært færi nánast hverri sókn en eins góð vörnin hefur verið þá klikkar hún dálítið í dag,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Íslands, eftir tapið gegn Norðmönnum á HM í Egyptalandi í kvöld. 24. janúar 2021 18:51
Umfjöllun: Ísland - Noregur 33-35 | Fyrirmyndar frammistaða gegn ógnarsterkum Norðmönnum Ísland tapaði fyrir Noregi, 33-35, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Ísland endaði í 5. sæti milliriðils III en ekki er enn ljóst í hvaða sæti liðið endar á mótinu. 24. janúar 2021 18:50