Dagur vann Halldór Jóhann í lokaleik liða þeirra á HM í handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2021 15:57 Dagur Sigurðsson stýrði Japan til sigurs í lokaleik liðsins á HM í Egyptalandi. EPA-EFE/Petr David Josek Japanar tryggðu sér í dag fimmta sætið í sínum milliriðli með fjögurra marka sigri á Barein í lokaumferð milliriðils tvö á heimsmeistaramótinu í handbolta í Egyptalandi. Japan vann Barein 29-25 og fékk þar með þrjú stig í milliriðlinum. Barein átti möguleika á að komast upp fyrir Japan með sigri. Tatsuki Yoshino átti mjög flottan leik með japanska liðinu og skoraði níu mörk úr tíu skotum en hann var valinn maður leiksins. Jin Watanabe skoraði átta mörk úr níu skotum. Hann og Jin Watanabe nýttu báðir öll sex skotin sín í fyrri hálfleiknum þar sem Japanar skoruðu 19 mörk úr aðeins 22 skotum og náðu sjö marka forystu í hálfleik, 19-12. Japanar voru með góða forystu nær allan seinni hálfleikinn en Barein minnkaði muninn í fjögur mörk á lokakaflanum. Halldór Jóhann Sigfússon og lærisveinar hans hjá Barein töpuðu þar með öllum þremur leikjum sínum í milliriðlinum og unnu aðeins einn af sex leikjum sínum. Dagur Sigurðsson þjálfar Japana sem unnu tvo leiki á mótinu auk þess að ná jafntefli á móti Króatíu. Sigurinn í dag tryggir liðinu nítjánda sætið á heimsmeistaramótinu. Það er besti árangur japanska liðsins í heilan áratug eða síðan náði sextánda sæti á HM 2011. Brasilía tryggði sér fimmta sætið í sínum milliriðli á sama tíma með tuttugu marka stórsigri á Úrúgvæ, 37-17. Brasilíumenn komust líka upp fyrir Japan og í átjánda sæti HM með því að vinna svona stóran sigur. HM 2021 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Fleiri fréttir Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Sjá meira
Japan vann Barein 29-25 og fékk þar með þrjú stig í milliriðlinum. Barein átti möguleika á að komast upp fyrir Japan með sigri. Tatsuki Yoshino átti mjög flottan leik með japanska liðinu og skoraði níu mörk úr tíu skotum en hann var valinn maður leiksins. Jin Watanabe skoraði átta mörk úr níu skotum. Hann og Jin Watanabe nýttu báðir öll sex skotin sín í fyrri hálfleiknum þar sem Japanar skoruðu 19 mörk úr aðeins 22 skotum og náðu sjö marka forystu í hálfleik, 19-12. Japanar voru með góða forystu nær allan seinni hálfleikinn en Barein minnkaði muninn í fjögur mörk á lokakaflanum. Halldór Jóhann Sigfússon og lærisveinar hans hjá Barein töpuðu þar með öllum þremur leikjum sínum í milliriðlinum og unnu aðeins einn af sex leikjum sínum. Dagur Sigurðsson þjálfar Japana sem unnu tvo leiki á mótinu auk þess að ná jafntefli á móti Króatíu. Sigurinn í dag tryggir liðinu nítjánda sætið á heimsmeistaramótinu. Það er besti árangur japanska liðsins í heilan áratug eða síðan náði sextánda sæti á HM 2011. Brasilía tryggði sér fimmta sætið í sínum milliriðli á sama tíma með tuttugu marka stórsigri á Úrúgvæ, 37-17. Brasilíumenn komust líka upp fyrir Japan og í átjánda sæti HM með því að vinna svona stóran sigur.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Fleiri fréttir Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita