„Valur fékk mikla virðingu frá dómaraparinu” Andri Már Eggertsson skrifar 25. janúar 2021 20:37 Jón Karl Björnsson og Bjarni Viggósson dæmdu leikinn í kvöld. Hér fer gult spjald á loft. vísir/hulda margrét Leikur Vals og Þórs í Olís deild karla var jafn og spennandi frá fyrstu mínútu til þeirra seinustu. Þór var betri aðilinn framan af leik og máttu þeir vera svekktir með að hafa tapað leiknum 30-27. „Mér fannst dómarar leiksins bera of mikla virðingu fyrir Valsmönnum. Annað hvort er Valur svona ferlega klókir eða dómararnir voru ekki að fylgja línunni báðu megin í kvöld. Sérstaklega í lokin Valur er að drepa tíman með því að vera lengi að taka vítin og fríköstin ásamt því erum við að fá á okkur ódýran ruðning,” sagði Þorvaldur Sigurðsson, annar þjálfari Þórs, svekktur og fannst seinasta brottvísun Karolis Stropus vera mjög ódýr. Þorvaldur var ánægður með ungu strákana í liðinu sínu sem komu inn á í dag. Hann hrósaði einnig öllu liðinu fyrir að mæta með gott hugarfar eftir langt og strangt ferðalag þar sem þeir voru langt komnir á veg í gær þegar þeir þurftu að snúa við og fara heim vegna veðurs. „Ég verð að taka hatt minn ofan fyrir þessa drengi. Valur er með frábært lið það er valin maður í hverri stöðu ásamt því eru þeir með frábæran þjálfara og stóðum við okkur býsna vel á móti þeim í kvöld sem því miður skilaði sér ekki í neinum stigum.” Það var margt í leik Þórs sem Þorvaldur var ánægður með. Hans lið tapaði með reisn og lítur hann björtum augum á framhaldið því svo lengi sem það er fært fyrir þá að mæta þá koma þeir og eru tilbúnir að leggja sig allan í málstaðinn. Olís-deild karla Þór Akureyri Valur Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Fleiri fréttir Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Sjá meira
„Mér fannst dómarar leiksins bera of mikla virðingu fyrir Valsmönnum. Annað hvort er Valur svona ferlega klókir eða dómararnir voru ekki að fylgja línunni báðu megin í kvöld. Sérstaklega í lokin Valur er að drepa tíman með því að vera lengi að taka vítin og fríköstin ásamt því erum við að fá á okkur ódýran ruðning,” sagði Þorvaldur Sigurðsson, annar þjálfari Þórs, svekktur og fannst seinasta brottvísun Karolis Stropus vera mjög ódýr. Þorvaldur var ánægður með ungu strákana í liðinu sínu sem komu inn á í dag. Hann hrósaði einnig öllu liðinu fyrir að mæta með gott hugarfar eftir langt og strangt ferðalag þar sem þeir voru langt komnir á veg í gær þegar þeir þurftu að snúa við og fara heim vegna veðurs. „Ég verð að taka hatt minn ofan fyrir þessa drengi. Valur er með frábært lið það er valin maður í hverri stöðu ásamt því eru þeir með frábæran þjálfara og stóðum við okkur býsna vel á móti þeim í kvöld sem því miður skilaði sér ekki í neinum stigum.” Það var margt í leik Þórs sem Þorvaldur var ánægður með. Hans lið tapaði með reisn og lítur hann björtum augum á framhaldið því svo lengi sem það er fært fyrir þá að mæta þá koma þeir og eru tilbúnir að leggja sig allan í málstaðinn.
Olís-deild karla Þór Akureyri Valur Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Fleiri fréttir Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Sjá meira