Aðeins þrír skoruðu fleiri en Bjarki Sindri Sverrisson skrifar 27. janúar 2021 15:30 Bjarki Már Elísson fagnar einu af mörkum sínum á HM í Egyptalandi. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Bjarki Már Elísson er á meðal markahæstu manna á HM í handbolta í Egyptalandi nú þegar komið er að átta liða úrslitum mótsins. Ísland er úr leik og Bjarki getur því ekki bætti við fleiri mörkum en þeim 38 sem hann skoraði í sex leikjum á HM. Bjarki nýtti 73% skota sinna, eða 38 af 52, og 18 marka hans komu af vítalínunni en átta úr hraðaupphlaupum, samkvæmt heimasíðu mótsins. Baráttan um markakóngstitilinn stendur nú helst á milli Frankis Carol frá Katar og Sander Sagosen frá Noregi. Carol er með 53 mörk, þar af ekkert af vítalínunni, og Sagosen með 50. Norðmaðurinn er auk þess skráður með 37 stoðsendingar á heimasíðu mótsins og hefur því komið að 87 af 193 mörkum Noregs til þessa. Átta liða úrslitin í dag: Spánn - Noregur Danmörk - Egyptaland Frakkland - Ungverjaland Svíþjóð - Katar Auk Carol og Sagosen er Svisslendingurinn Andy Schmid, sem reyndist Íslandi svo erfiður, fyrir ofan Bjarka á lista markaskorara með 44 mörk. Bjarki er svo fjórði markahæstur af þeim sem léku í milliriðlakeppninni. Reyndar eru svo Erwin Feuchtmann frá Síle með 43 mörk og Kim Jinyoung frá Suður-Kóreu með 39 mörk en þeirra lið komust ekki í milliriðla heldur leika í Forsetabikarnum svokallaða, gegn öðrum af lökustu liðum mótsins. Ólafur Guðmundsson var næstmarkahæstur Íslands á HM með 26 mörk og Gísli Þorgeir Kristjánsson þriðji með 18 mörk. HM 2021 í handbolta Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Sjá meira
Ísland er úr leik og Bjarki getur því ekki bætti við fleiri mörkum en þeim 38 sem hann skoraði í sex leikjum á HM. Bjarki nýtti 73% skota sinna, eða 38 af 52, og 18 marka hans komu af vítalínunni en átta úr hraðaupphlaupum, samkvæmt heimasíðu mótsins. Baráttan um markakóngstitilinn stendur nú helst á milli Frankis Carol frá Katar og Sander Sagosen frá Noregi. Carol er með 53 mörk, þar af ekkert af vítalínunni, og Sagosen með 50. Norðmaðurinn er auk þess skráður með 37 stoðsendingar á heimasíðu mótsins og hefur því komið að 87 af 193 mörkum Noregs til þessa. Átta liða úrslitin í dag: Spánn - Noregur Danmörk - Egyptaland Frakkland - Ungverjaland Svíþjóð - Katar Auk Carol og Sagosen er Svisslendingurinn Andy Schmid, sem reyndist Íslandi svo erfiður, fyrir ofan Bjarka á lista markaskorara með 44 mörk. Bjarki er svo fjórði markahæstur af þeim sem léku í milliriðlakeppninni. Reyndar eru svo Erwin Feuchtmann frá Síle með 43 mörk og Kim Jinyoung frá Suður-Kóreu með 39 mörk en þeirra lið komust ekki í milliriðla heldur leika í Forsetabikarnum svokallaða, gegn öðrum af lökustu liðum mótsins. Ólafur Guðmundsson var næstmarkahæstur Íslands á HM með 26 mörk og Gísli Þorgeir Kristjánsson þriðji með 18 mörk.
Átta liða úrslitin í dag: Spánn - Noregur Danmörk - Egyptaland Frakkland - Ungverjaland Svíþjóð - Katar
HM 2021 í handbolta Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Sjá meira