Fjöldi tillagna til að efla knattspyrnu kvenna Sindri Sverrisson skrifar 2. febrúar 2021 14:00 Ísland á eitt af sextán bestu landsliðum heims en knattspyrna kvenna er í sókn um allan heim og KSÍ þarf að gæta þess að dragast ekki aftur úr. vísir/vilhelm Stofnun U21 eða U23 landsliðs kvenna, áskorun á knattspyrnufélög um kynjakvóta í stjórnum, og hvatning til styrktaraðila um aukinn hlut til knattspyrnu kvenna. Þetta eru þrjár af mörgum tillögum sem starfshópur á vegum KSÍ leggur til í skýrslu um heildarendurskoðun á knattspyrnu kvenna. Á ársþingi KSÍ fyrir tveimur árum var lögð fram tillaga þess efnis að ráðist yrði í heildarendurskoðun á knattspyrnu kvenna. A-landsliðsnefnd kvenna fékk verkefnið á sitt borð og hefur nú sent frá sér skýrslu sem unnin er af fjórum vinnuhópum, sem hver hafði fulltrúa úr nefndinni. Ætla má að alls hafi um 200 manns úr knattspyrnuhreyfingunni lagt hönd á plóg við vinnu skýrslunnar. Markmiðin með vinnunni voru: Að stúlkur fái að vaxa og dafna í fótbolta á eigin forsendum í heilbrigðu umhverfi. Að fleiri stúlkur æfi fótbolta. Að fá fleiri konur í leiðtogahlutverk í fótboltanum þ.e. í stjórnum og ráðum, sem þjálfara, sjálfboðaliða og dómara. Að auka gæði og samkeppnishæfni knattspyrnu kvenna. Að styrkja stöðu kvenna í hreyfingunni allri. Fimm af tillögum starfshópsins hafa þegar komið til framkvæmda. Þannig hafa landsliðsæfingar verið endurskipulagðar svo að leikmenn geti frekar leikið með sínum félagsliðum um helgar. Stjórn KSÍ hefur samþykkt kynjakvóta í nefndum sínum. Nýtt leyfiskerfi fyrir efstu deild kvenna hefur verið útfært og þurfa félögin í deildinni því að uppfylla þær kröfur sem þar eru gerðar til að fá að spila í Pepsi Max-deildinni í sumar. Í 4. flokki verður hægt að tefla fram 8 manna liðum, og aðstoð við afreksþjálfun íslensku félaganna hefur verið komið á laggirnar. Þær tillögur sem ætlunin er að komi svo til framkvæmda á næstu mánuðum og árum má sjá hér að neðan. Þess ber að geta að Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sagði við Vísi í síðustu viku að ætlunin væri að að U23-landslið kvenna byrjaði að æfa og spila leiki á þessu ári. Nýr A-landsliðsþjálfari, Þorsteinn Halldórsson, hefði umsjón með verkefninu. Tillögur að aðgerðum til að efla knattspyrnu kvenna.Úr skýrslu starfshóps KSÍ Nánar má lesa um skýrsluna með því að smella hér. Skýrsluna í heild má sjá hér. Pepsi Max-deild kvenna Lengjudeildin KSÍ Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Sjá meira
Á ársþingi KSÍ fyrir tveimur árum var lögð fram tillaga þess efnis að ráðist yrði í heildarendurskoðun á knattspyrnu kvenna. A-landsliðsnefnd kvenna fékk verkefnið á sitt borð og hefur nú sent frá sér skýrslu sem unnin er af fjórum vinnuhópum, sem hver hafði fulltrúa úr nefndinni. Ætla má að alls hafi um 200 manns úr knattspyrnuhreyfingunni lagt hönd á plóg við vinnu skýrslunnar. Markmiðin með vinnunni voru: Að stúlkur fái að vaxa og dafna í fótbolta á eigin forsendum í heilbrigðu umhverfi. Að fleiri stúlkur æfi fótbolta. Að fá fleiri konur í leiðtogahlutverk í fótboltanum þ.e. í stjórnum og ráðum, sem þjálfara, sjálfboðaliða og dómara. Að auka gæði og samkeppnishæfni knattspyrnu kvenna. Að styrkja stöðu kvenna í hreyfingunni allri. Fimm af tillögum starfshópsins hafa þegar komið til framkvæmda. Þannig hafa landsliðsæfingar verið endurskipulagðar svo að leikmenn geti frekar leikið með sínum félagsliðum um helgar. Stjórn KSÍ hefur samþykkt kynjakvóta í nefndum sínum. Nýtt leyfiskerfi fyrir efstu deild kvenna hefur verið útfært og þurfa félögin í deildinni því að uppfylla þær kröfur sem þar eru gerðar til að fá að spila í Pepsi Max-deildinni í sumar. Í 4. flokki verður hægt að tefla fram 8 manna liðum, og aðstoð við afreksþjálfun íslensku félaganna hefur verið komið á laggirnar. Þær tillögur sem ætlunin er að komi svo til framkvæmda á næstu mánuðum og árum má sjá hér að neðan. Þess ber að geta að Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sagði við Vísi í síðustu viku að ætlunin væri að að U23-landslið kvenna byrjaði að æfa og spila leiki á þessu ári. Nýr A-landsliðsþjálfari, Þorsteinn Halldórsson, hefði umsjón með verkefninu. Tillögur að aðgerðum til að efla knattspyrnu kvenna.Úr skýrslu starfshóps KSÍ Nánar má lesa um skýrsluna með því að smella hér. Skýrsluna í heild má sjá hér.
Að stúlkur fái að vaxa og dafna í fótbolta á eigin forsendum í heilbrigðu umhverfi. Að fleiri stúlkur æfi fótbolta. Að fá fleiri konur í leiðtogahlutverk í fótboltanum þ.e. í stjórnum og ráðum, sem þjálfara, sjálfboðaliða og dómara. Að auka gæði og samkeppnishæfni knattspyrnu kvenna. Að styrkja stöðu kvenna í hreyfingunni allri.
Pepsi Max-deild kvenna Lengjudeildin KSÍ Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Sjá meira