Átta mörk og áttatíu prósent nýting í fyrsta leiknum fyrir Selfoss í áratug Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. febrúar 2021 16:00 Ragnar Jóhannsson byrjaði af fítonskrafti með Selfossi. stöð 2 sport Ragnar Jóhannsson lék sinn fyrsta leik fyrir Selfoss í áratug í gær. Hann hefði ekki getað beðið um betri um betri byrjun því hann skoraði átta mörk í öruggum sigri á Val, 24-30. Ragnar er uppalinn Selfyssingur og lék með liðinu til 2011 þegar hann fór til FH. Hann hélt í atvinnumennsku til Þýskalands 2015 en sneri aftur heim um áramótin og gekk í raðir Selfoss. Í gær lék hann svo sinn fyrsta leik fyrir Selfoss síðan liðið vann Aftureldingu í lokaumferð N1-deildarinnar 7. apríl 2011, eða í 3591 dag. Ragnar skoraði sex mörk í leiknum og var markahæsti leikmaður N1-deildarinnar. Ragnar byrjaði leikinn á Hlíðarenda í gær af fítonskrafti, skoraði fyrstu þrjú mörk Selfoss og var kominn með fimm mörk í hálfleik. Hann hafði nokkuð hægt um sig í seinni hálfleik en kom svo sterkur inn undir lokin og skoraði þrjú af síðustu fjórum mörkum Selfoss. Ragnar endaði með átta mörk í aðeins tíu skotum. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá mörkin sem Ragnar skoraði í leiknum í gær auk viðtals við hann. Klippa: Átta mörk í endurkomunni Leikurinn í gær var fyrsti leikur Selfoss eftir hléið langa, eða í 125 daga. Selfyssingar hafa unnið tvo leiki í röð og eru í 6. sæti Olís-deildarinnar. Selfoss hefur aðeins leikið fimm leiki á tímabilinu en hin liðin sex til sjö leiki. Næsti leikur Selfoss er gegn nýliðum Þórs Ak. í Hleðsluhöllinni á Selfossi á sunnudaginn. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Snorri Steinn: Hann dró verulega úr okkur tennurnar Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, sagði að sínir menn hefðu einfaldlega ekki verið nógu góðir í tapinu fyrir Selfossi í kvöld. 3. febrúar 2021 22:07 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 24-30 | Rasimas rosalegur í sigri Selfyssinga á Hlíðarenda Selfoss vann öruggan sex marka sigur á Val, 24-30, í fyrsta leik sínum í Olís-deild karla í 125 daga. 3. febrúar 2021 21:51 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur Sjá meira
Ragnar er uppalinn Selfyssingur og lék með liðinu til 2011 þegar hann fór til FH. Hann hélt í atvinnumennsku til Þýskalands 2015 en sneri aftur heim um áramótin og gekk í raðir Selfoss. Í gær lék hann svo sinn fyrsta leik fyrir Selfoss síðan liðið vann Aftureldingu í lokaumferð N1-deildarinnar 7. apríl 2011, eða í 3591 dag. Ragnar skoraði sex mörk í leiknum og var markahæsti leikmaður N1-deildarinnar. Ragnar byrjaði leikinn á Hlíðarenda í gær af fítonskrafti, skoraði fyrstu þrjú mörk Selfoss og var kominn með fimm mörk í hálfleik. Hann hafði nokkuð hægt um sig í seinni hálfleik en kom svo sterkur inn undir lokin og skoraði þrjú af síðustu fjórum mörkum Selfoss. Ragnar endaði með átta mörk í aðeins tíu skotum. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá mörkin sem Ragnar skoraði í leiknum í gær auk viðtals við hann. Klippa: Átta mörk í endurkomunni Leikurinn í gær var fyrsti leikur Selfoss eftir hléið langa, eða í 125 daga. Selfyssingar hafa unnið tvo leiki í röð og eru í 6. sæti Olís-deildarinnar. Selfoss hefur aðeins leikið fimm leiki á tímabilinu en hin liðin sex til sjö leiki. Næsti leikur Selfoss er gegn nýliðum Þórs Ak. í Hleðsluhöllinni á Selfossi á sunnudaginn. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Snorri Steinn: Hann dró verulega úr okkur tennurnar Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, sagði að sínir menn hefðu einfaldlega ekki verið nógu góðir í tapinu fyrir Selfossi í kvöld. 3. febrúar 2021 22:07 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 24-30 | Rasimas rosalegur í sigri Selfyssinga á Hlíðarenda Selfoss vann öruggan sex marka sigur á Val, 24-30, í fyrsta leik sínum í Olís-deild karla í 125 daga. 3. febrúar 2021 21:51 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur Sjá meira
Snorri Steinn: Hann dró verulega úr okkur tennurnar Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, sagði að sínir menn hefðu einfaldlega ekki verið nógu góðir í tapinu fyrir Selfossi í kvöld. 3. febrúar 2021 22:07
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 24-30 | Rasimas rosalegur í sigri Selfyssinga á Hlíðarenda Selfoss vann öruggan sex marka sigur á Val, 24-30, í fyrsta leik sínum í Olís-deild karla í 125 daga. 3. febrúar 2021 21:51