Föstudagsplaylisti DJ Sley Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 12. febrúar 2021 15:19 Sei sley já, svei mér þá. Plötusnúðurinn og listakonan Sóley Williams Guðrúnardóttir setti saman föstudagslagalistann þessa vikuna. Hún flutti út til Hollands árið 2017 í nám og fór í kjölfarið í starfsnám í Red Light Radio í Amsterdam, sjálfstæðri útvarpsstöð sem staðsett var í fyrrum vændishúsi í Rauða hverfinu þar í borg. „Þar kynntist ég alls kyns hljóðheimum og töktum,“ segir Sóley sem datt í framhaldi af því inn í tónlistarsenuna í Amsterdam. Hún hafi heillast af DJ-kúltúrnum og fljótlega hafi hún hugsað með sér „vá hvað mig langar að byrja að dj-a“. Hún hefur í kjölfarið verið dugleg við að þeyta skífum víðs vegar bæði úti og hér heima og var einnig með þátt á áðurnefndri útvarpsstöð. Sóley setur svo saman mix mánaðarlega og hleður þeim upp á Soundcloud síðu sína. Hér má heyra eitt þeirra. Sóley sækir tóna og strauma hvaðanæva að úr heiminum, sem gefur settunum heimstónlistarlegt yfirbragð, og er lagalistinn sem hún tók saman engin undantekning. Hlusta má á hann hér að neðan. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hún flutti út til Hollands árið 2017 í nám og fór í kjölfarið í starfsnám í Red Light Radio í Amsterdam, sjálfstæðri útvarpsstöð sem staðsett var í fyrrum vændishúsi í Rauða hverfinu þar í borg. „Þar kynntist ég alls kyns hljóðheimum og töktum,“ segir Sóley sem datt í framhaldi af því inn í tónlistarsenuna í Amsterdam. Hún hafi heillast af DJ-kúltúrnum og fljótlega hafi hún hugsað með sér „vá hvað mig langar að byrja að dj-a“. Hún hefur í kjölfarið verið dugleg við að þeyta skífum víðs vegar bæði úti og hér heima og var einnig með þátt á áðurnefndri útvarpsstöð. Sóley setur svo saman mix mánaðarlega og hleður þeim upp á Soundcloud síðu sína. Hér má heyra eitt þeirra. Sóley sækir tóna og strauma hvaðanæva að úr heiminum, sem gefur settunum heimstónlistarlegt yfirbragð, og er lagalistinn sem hún tók saman engin undantekning. Hlusta má á hann hér að neðan.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“