Föstudagsplaylisti DJ Sley Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 12. febrúar 2021 15:19 Sei sley já, svei mér þá. Plötusnúðurinn og listakonan Sóley Williams Guðrúnardóttir setti saman föstudagslagalistann þessa vikuna. Hún flutti út til Hollands árið 2017 í nám og fór í kjölfarið í starfsnám í Red Light Radio í Amsterdam, sjálfstæðri útvarpsstöð sem staðsett var í fyrrum vændishúsi í Rauða hverfinu þar í borg. „Þar kynntist ég alls kyns hljóðheimum og töktum,“ segir Sóley sem datt í framhaldi af því inn í tónlistarsenuna í Amsterdam. Hún hafi heillast af DJ-kúltúrnum og fljótlega hafi hún hugsað með sér „vá hvað mig langar að byrja að dj-a“. Hún hefur í kjölfarið verið dugleg við að þeyta skífum víðs vegar bæði úti og hér heima og var einnig með þátt á áðurnefndri útvarpsstöð. Sóley setur svo saman mix mánaðarlega og hleður þeim upp á Soundcloud síðu sína. Hér má heyra eitt þeirra. Sóley sækir tóna og strauma hvaðanæva að úr heiminum, sem gefur settunum heimstónlistarlegt yfirbragð, og er lagalistinn sem hún tók saman engin undantekning. Hlusta má á hann hér að neðan. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hún flutti út til Hollands árið 2017 í nám og fór í kjölfarið í starfsnám í Red Light Radio í Amsterdam, sjálfstæðri útvarpsstöð sem staðsett var í fyrrum vændishúsi í Rauða hverfinu þar í borg. „Þar kynntist ég alls kyns hljóðheimum og töktum,“ segir Sóley sem datt í framhaldi af því inn í tónlistarsenuna í Amsterdam. Hún hafi heillast af DJ-kúltúrnum og fljótlega hafi hún hugsað með sér „vá hvað mig langar að byrja að dj-a“. Hún hefur í kjölfarið verið dugleg við að þeyta skífum víðs vegar bæði úti og hér heima og var einnig með þátt á áðurnefndri útvarpsstöð. Sóley setur svo saman mix mánaðarlega og hleður þeim upp á Soundcloud síðu sína. Hér má heyra eitt þeirra. Sóley sækir tóna og strauma hvaðanæva að úr heiminum, sem gefur settunum heimstónlistarlegt yfirbragð, og er lagalistinn sem hún tók saman engin undantekning. Hlusta má á hann hér að neðan.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira