Sigursteinn: Það tekur tíma að venjast þessari klukku Smári Jökull Jónsson skrifar 15. febrúar 2021 21:42 Þjálfarrnir þakka hvor öðrum fyrir leikinn í kvöld. vísir/vilhelm „Ég verð að viðurkenna að ég er frekar svekktur að fá bara eitt stig,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH eftir jafnteflið gegn Haukum í Olís-deildinni í handknattleik í kvöld. FH fékk tækifæri til að skora sigurmarkið undir lokin og náðu skoti á markið um leið og flautan gall. „Það var lagt upp með nákvæmlega sama og við vorum búnir að gera í yfirtölum í leiknum en við vorum sirka hálfri sekúndu of hægir,“ bætti Sigursteinn við og var þá spurður af Henry Birgi Gunnarssyni í Seinni Bylgjunni hvort FH-ingar hefðu verið að spila eftir gömlu klukkunni í Kaplakrika sem hafði það orð á sér að vera stundum svolítið sein með lokaflautið. „Það er hárrétt hjá ykkur, það tekur tíma að venjast þessari,“ sagði Sigursteinn með bros á vör. Egill Magnússon var frábær hjá FH í kvöld og skoraði 7 mörk í 10 skotum. Hann hefur átt við meiðsli að stríða en Sigursteinn sagði hann í fínu formi. „Það er búið að vera vaxandi og við erum að passa vel upp á hann og byggja hann upp. Hann skilaði fínu starfi í dag og verður vonandi áfram þannig.“ Sigursteinn var nokkuð ánægður með leik sinna manna í kvöld og sagði lítið hafa komið sér á óvart í leik Hauka. „Ég held að það sé almennt þannig að það er lítið sem kemur þessum liðum á óvart. Heilt yfir er ég nokkuð hress með að við héldum okkar leikskipulagi en ég get pottþétt fundið hluti sem við getum gert betur. Almennt hörkuleikur en ég er svekktur því við vorum komnir í stöðu til að loka þessu en gerðum það ekki,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH. Olís-deild karla FH Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Fleiri fréttir Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Sjá meira
FH fékk tækifæri til að skora sigurmarkið undir lokin og náðu skoti á markið um leið og flautan gall. „Það var lagt upp með nákvæmlega sama og við vorum búnir að gera í yfirtölum í leiknum en við vorum sirka hálfri sekúndu of hægir,“ bætti Sigursteinn við og var þá spurður af Henry Birgi Gunnarssyni í Seinni Bylgjunni hvort FH-ingar hefðu verið að spila eftir gömlu klukkunni í Kaplakrika sem hafði það orð á sér að vera stundum svolítið sein með lokaflautið. „Það er hárrétt hjá ykkur, það tekur tíma að venjast þessari,“ sagði Sigursteinn með bros á vör. Egill Magnússon var frábær hjá FH í kvöld og skoraði 7 mörk í 10 skotum. Hann hefur átt við meiðsli að stríða en Sigursteinn sagði hann í fínu formi. „Það er búið að vera vaxandi og við erum að passa vel upp á hann og byggja hann upp. Hann skilaði fínu starfi í dag og verður vonandi áfram þannig.“ Sigursteinn var nokkuð ánægður með leik sinna manna í kvöld og sagði lítið hafa komið sér á óvart í leik Hauka. „Ég held að það sé almennt þannig að það er lítið sem kemur þessum liðum á óvart. Heilt yfir er ég nokkuð hress með að við héldum okkar leikskipulagi en ég get pottþétt fundið hluti sem við getum gert betur. Almennt hörkuleikur en ég er svekktur því við vorum komnir í stöðu til að loka þessu en gerðum það ekki,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH.
Olís-deild karla FH Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Fleiri fréttir Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita