„Þessi leikur í dag hefði skilað sigri á móti Fram“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 19. febrúar 2021 22:01 Halldór Jóhann ræðir við Jónas Elíasson dómara. vísir/hulda margrét Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss í handbolta, var allt annað en sáttur með frammistöðu sinna manna sem sótti Hauka heim á Ásvelli í kvöld. Selfoss töpuðu með fimm mörkum, 25-20. „Fyrstu viðbrögð eru bara að ég er gríðarlega svekktur að hafa ekki fengið meira út úr leiknum. Við spilum góða vörn en 14 tapaða bolta á móti kannski 6 frá Haukunum. Það er svona stóri munurinn,“ sagði Halldór Jóhann eftir leik. Leikurinn var hnífjafn framan af en Haukar leiddu með tveimur þegar flautað var til hálfleiks, 11-9. „Í fyrri hálfleik erum við með 45% sóknarnýtingu. Við erum bara slakir sóknarlega, virkilega slakir. Oft á tíðum erum við kannski að flýta okkur of mikið. Ég er svekktur yfir þessum hlutum, sem er kannski auðvelt að laga en það gekk ekki í dag.“ „Við erum tveimur undir í hálfleik. Þeir fara strax í fimm mörk sem setur þá í þægilega stöðu og á sama tíma erum við að kasta boltanum frá okkur. Við erum með alltof marga tapaða bolta.“ Stutt er á milli leikja í Olís-deildinni og því mikið álag á liðinum. Aðspurður hvort að það hafi áhrif á frammistöðu liðsins sem hefur tapað síðustu tveimur leikjum hafði Halldór þetta að segja. „Gæti alveg að það sé leikjaálag. Það er kannski aðalega að það gefst enginn tími. Við vorum betri í dag en við vorum á móti Fram. Auðvitað fer leikjaálagið að hafa áhrif en mér finnst það einföld afsökun. Þessi leikur í dag hefði skilað sigri á móti Fram.“ Selfyssingar taka á móti Gróttu í næstu umferð Olís-deildar karla. „Það er ekki langur tími. Við erum klárir í næsta leik og klárir að púsla okkur saman og sjá hvernig ástandið er á liðinu. Svo er það áfram gakk og það er ekkert annað í boði,“ sagði Halldór að lokum. Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Selfoss 25-20 | Haukar á toppinn Haukar fengu Selfyssinga í heimsókn á Ásvelli og náðu toppsætinu aftur af nágrönnum sínum í FH með sigri. 19. febrúar 2021 21:03 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
„Fyrstu viðbrögð eru bara að ég er gríðarlega svekktur að hafa ekki fengið meira út úr leiknum. Við spilum góða vörn en 14 tapaða bolta á móti kannski 6 frá Haukunum. Það er svona stóri munurinn,“ sagði Halldór Jóhann eftir leik. Leikurinn var hnífjafn framan af en Haukar leiddu með tveimur þegar flautað var til hálfleiks, 11-9. „Í fyrri hálfleik erum við með 45% sóknarnýtingu. Við erum bara slakir sóknarlega, virkilega slakir. Oft á tíðum erum við kannski að flýta okkur of mikið. Ég er svekktur yfir þessum hlutum, sem er kannski auðvelt að laga en það gekk ekki í dag.“ „Við erum tveimur undir í hálfleik. Þeir fara strax í fimm mörk sem setur þá í þægilega stöðu og á sama tíma erum við að kasta boltanum frá okkur. Við erum með alltof marga tapaða bolta.“ Stutt er á milli leikja í Olís-deildinni og því mikið álag á liðinum. Aðspurður hvort að það hafi áhrif á frammistöðu liðsins sem hefur tapað síðustu tveimur leikjum hafði Halldór þetta að segja. „Gæti alveg að það sé leikjaálag. Það er kannski aðalega að það gefst enginn tími. Við vorum betri í dag en við vorum á móti Fram. Auðvitað fer leikjaálagið að hafa áhrif en mér finnst það einföld afsökun. Þessi leikur í dag hefði skilað sigri á móti Fram.“ Selfyssingar taka á móti Gróttu í næstu umferð Olís-deildar karla. „Það er ekki langur tími. Við erum klárir í næsta leik og klárir að púsla okkur saman og sjá hvernig ástandið er á liðinu. Svo er það áfram gakk og það er ekkert annað í boði,“ sagði Halldór að lokum.
Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Selfoss 25-20 | Haukar á toppinn Haukar fengu Selfyssinga í heimsókn á Ásvelli og náðu toppsætinu aftur af nágrönnum sínum í FH með sigri. 19. febrúar 2021 21:03 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Selfoss 25-20 | Haukar á toppinn Haukar fengu Selfyssinga í heimsókn á Ásvelli og náðu toppsætinu aftur af nágrönnum sínum í FH með sigri. 19. febrúar 2021 21:03
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti