Yfirtakan: Diamondmynxx spilar Warzone og Amnesia Rebirth Samúel Karl Ólason skrifar 23. febrúar 2021 19:30 Diamondmynxx tekur yfir Twitchrás GameTíví í kvöld og mun hún spila Warzone og hryllingsleikinn Amnesia Rebirth. Raunverulegt nafn Diamondmynxx er Móna Lind. Hún segist er „atvinnu multitaskari, mamma, gamer inn að beini, listamaður, crossfit-unandi, full time endómetríósu fighter og part time stremer 🤓“ Hún er fædd 1991 og hefur spilað tölvuleiki síðan 1996. Hún streymir leikjaspilun ásamt því að teikna myndir og spjalla á streymi sínu. Skemmtilegast finnst Mónu Lind að spila fyrstu persónu skotleiki og veit hún fátt betra en að slaka á eftir langan dag, í góðra vina hópi og hitta nokkrum „hausa-skotum“. Gamanið hefst klukkan átta á Twitchrás GameTíví. Það verður hasar og hryllingur í GameTíví yfirtökunni í kvöld kl. 20.00... En Diamondmynxx tekur stjórnina og...Posted by GameTíví on Tuesday, 23 February 2021 Leikjavísir Gametíví Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Raunverulegt nafn Diamondmynxx er Móna Lind. Hún segist er „atvinnu multitaskari, mamma, gamer inn að beini, listamaður, crossfit-unandi, full time endómetríósu fighter og part time stremer 🤓“ Hún er fædd 1991 og hefur spilað tölvuleiki síðan 1996. Hún streymir leikjaspilun ásamt því að teikna myndir og spjalla á streymi sínu. Skemmtilegast finnst Mónu Lind að spila fyrstu persónu skotleiki og veit hún fátt betra en að slaka á eftir langan dag, í góðra vina hópi og hitta nokkrum „hausa-skotum“. Gamanið hefst klukkan átta á Twitchrás GameTíví. Það verður hasar og hryllingur í GameTíví yfirtökunni í kvöld kl. 20.00... En Diamondmynxx tekur stjórnina og...Posted by GameTíví on Tuesday, 23 February 2021
Leikjavísir Gametíví Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira