Gott að finna sigurtilfinninguna Ester Ósk Árnadóttir skrifar 17. mars 2021 22:04 Halldór á hliðarlínunni fyrr í vetur. vísir/hulda margrét „Það gekk ekki allt upp í dag en við skorum 28 mörk sem er frábært. Við stöndum vörnina ágætlega og liðið fær kredit fyrir það. Við breytum varnarleiknum í hálfleik. Setjum Didda inn á sem kom frábærlega inn í þetta. Við náðum að stjórna tempóinu aðeins betur í seinni hálfleik þannig að þetta var bara fínt,“ sagði Halldór Örn Tryggvason þjálfari Þórs eftir 28-25 sigur á ÍR í kvöld. Þór átti í vandræðum með hröðu sóknirnar hjá ÍR í fyrri hálfleik en náðu betri tökum á því í seinni hálfleik. „Ég fækkaði skiptingunni í eina skiptingu og setti Þórð í þristinn með Didda. Með reynslunni hjá Didda þá fór hann að stýra tempóinu upp á við líka þannig að það var helsta breytingin. Við vorum sömuleiðis að finna línuna vel en ég var samt stundum pirraður þegar við vorum að reyna 50/50 bolta inn á línuna sem gengur ekki eftir en að sama skapi þá eru allir línumennirnir okkar frábærir hvort sem þeir eru að spila akkúrat núna eða ekki.“ Þetta er þriðji sigurleikur Þór á tímabilinu en síðasti sigurleikur kom á móti Gróttu 14. febrúar síðastliðinn. Þór er í næst neðsta sæti nú með 6 stig, 4 stigum frá Gróttu. „Þetta var gríðarlega mikilvægt og bara að fá þessa sigurtilfinningu aftur. Við megum hins vegar ekki fara fram úr sjálfum okkur þótt við höfum sigrað leikinn í dag. Síðast þegar við unnum leik þá fórum við mjög illa út úr næstu leikjum á eftir og við viljum ekki að það gerist aftur. Ég vona bara að við getum haldið áfram að byggja á þessu og gera vel.“ Gísli Jörgen var frábær í leiknum en hann skoraði 9 mörk fyrir heimamenn. „Gísli mátti náttúrulega ekki spila á móti FH í síðasta leik. Þannig hann var frekar hungraður og langaði að spila. Hann gerði þetta mjög vel. Hann er búinn að vera flottur á æfingum og koma vel inn í hópinn. Frábær karakter.“ Þór heimsækir ÍBV í næstu umferð. „Við erum á leiðinni til Eyjaí erfiðan útileik en ég tel að við getum strítt öllum. Það er bara að halda þessari sigurtilfinningu á lofti og koma tilbúnir til leiks á móti Eyjamönnum.“ Þór Akureyri Olís-deild karla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira
Þór átti í vandræðum með hröðu sóknirnar hjá ÍR í fyrri hálfleik en náðu betri tökum á því í seinni hálfleik. „Ég fækkaði skiptingunni í eina skiptingu og setti Þórð í þristinn með Didda. Með reynslunni hjá Didda þá fór hann að stýra tempóinu upp á við líka þannig að það var helsta breytingin. Við vorum sömuleiðis að finna línuna vel en ég var samt stundum pirraður þegar við vorum að reyna 50/50 bolta inn á línuna sem gengur ekki eftir en að sama skapi þá eru allir línumennirnir okkar frábærir hvort sem þeir eru að spila akkúrat núna eða ekki.“ Þetta er þriðji sigurleikur Þór á tímabilinu en síðasti sigurleikur kom á móti Gróttu 14. febrúar síðastliðinn. Þór er í næst neðsta sæti nú með 6 stig, 4 stigum frá Gróttu. „Þetta var gríðarlega mikilvægt og bara að fá þessa sigurtilfinningu aftur. Við megum hins vegar ekki fara fram úr sjálfum okkur þótt við höfum sigrað leikinn í dag. Síðast þegar við unnum leik þá fórum við mjög illa út úr næstu leikjum á eftir og við viljum ekki að það gerist aftur. Ég vona bara að við getum haldið áfram að byggja á þessu og gera vel.“ Gísli Jörgen var frábær í leiknum en hann skoraði 9 mörk fyrir heimamenn. „Gísli mátti náttúrulega ekki spila á móti FH í síðasta leik. Þannig hann var frekar hungraður og langaði að spila. Hann gerði þetta mjög vel. Hann er búinn að vera flottur á æfingum og koma vel inn í hópinn. Frábær karakter.“ Þór heimsækir ÍBV í næstu umferð. „Við erum á leiðinni til Eyjaí erfiðan útileik en ég tel að við getum strítt öllum. Það er bara að halda þessari sigurtilfinningu á lofti og koma tilbúnir til leiks á móti Eyjamönnum.“
Þór Akureyri Olís-deild karla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira