Tesla afhendir þúsundasta bílinn á Íslandi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. mars 2021 07:00 Tesla Model 3 og regnbogi. Vilhelm Gunnarsson Í fyrradag afhenti Tesla bíl númer 1000 á Íslandi til viðskiptavinar. Tesla hefur einungis verið að afhenda bíla í 10 mánuði á Íslandi. Model 3 var mest seldi bíll síðasta árs á Íslandi. Það eru komnar rúmlega þúsund Tesla-bifreiðar á íslensku göturnar. Meðfylgjandi er fréttatilkynning frá Tesla. Við erum afar þakklát fyrir allan þann áhuga og þá eftirvæntingu sem við höfum séð á þessum stutta tíma sem liðinn er síðan Tesla opnaði á Íslandi og við erum spennt fyrir framhaldinu. Árið 2020, opnaði Tesla einnig ofurhleðslustöðvar við Staðarskála, sem tengir Reykjavík og Akureyri til að tryggja einfaldar samgöngur á rafmagni á milli þessara staða. Við erum með stór plön í þá átt að fjölga ofurhleðslustöðvum okkar á eyjunni á þessu ári, og við munum halda áfram að aðlaga okkur að því að veita öllum okkar viðskiptavinum sem allra besta upplifun í sambandi við sölu, þjónustu og afhendingu. Aðstaða ökumanns í Tesla Model 3.Vilhelm Gunnarsson Model 3 Model 3 er minni einfaldari og ódýrari rafbíll. Hannaður og smíðaður til að vera fyrsti rafbíll heims sem er framleiddur í þessu mikla upplagi, hann er mikilvægt skref í átt að markmiði Tesla að hraða orkuskiptum í heiminum yfir í sjálfbæra orku. Vistvænir bílar Tesla Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent
Meðfylgjandi er fréttatilkynning frá Tesla. Við erum afar þakklát fyrir allan þann áhuga og þá eftirvæntingu sem við höfum séð á þessum stutta tíma sem liðinn er síðan Tesla opnaði á Íslandi og við erum spennt fyrir framhaldinu. Árið 2020, opnaði Tesla einnig ofurhleðslustöðvar við Staðarskála, sem tengir Reykjavík og Akureyri til að tryggja einfaldar samgöngur á rafmagni á milli þessara staða. Við erum með stór plön í þá átt að fjölga ofurhleðslustöðvum okkar á eyjunni á þessu ári, og við munum halda áfram að aðlaga okkur að því að veita öllum okkar viðskiptavinum sem allra besta upplifun í sambandi við sölu, þjónustu og afhendingu. Aðstaða ökumanns í Tesla Model 3.Vilhelm Gunnarsson Model 3 Model 3 er minni einfaldari og ódýrari rafbíll. Hannaður og smíðaður til að vera fyrsti rafbíll heims sem er framleiddur í þessu mikla upplagi, hann er mikilvægt skref í átt að markmiði Tesla að hraða orkuskiptum í heiminum yfir í sjálfbæra orku.
Vistvænir bílar Tesla Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent