Audi hættir þróun nýrra véla Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. mars 2021 07:00 Silfurgráir Audi bílar bíða viðskiptavina á bandarískum flugvelli. Autoblog Þýski bílaframleiðandinn Audi hefur ákveðið að hætta þróun nýrra sprengihreyfilsvéla. Audi ætlar að uppfæra þær sem eru nú þegar komnar á markað. Markus Duesmann, yfirmaður hjá Audi hefur sagt við hið þýska Automobilewoche að ekki standi til að hanna og þróa nýjar vélar. Það þýðir að það verður enginn næsta kynslóð að sprengihreyfilsvélum. En núverandi bensín og dísil vélar verða uppfærðar eftir því sem strangari reglur um losun koltvísýrings koma til áhrifa. Þetta ætti ekki að koma mikið á óvart. Audi hefur þegar kynnt áform um að gera kjarna bíla í framboðinu að hreinum rafbílum áður en áratugurinn er úti, það eru A4 og A6. Í viðtalinu við Automobilewoche bætti Duesmann við að „það verði gríðarleg áskorun,“ að uppfæra núverandi vélar í takt við reglugerðarbreytingar og stífari kröfur sem koma með Euro 7 reglunum. Þær taka gildi árið 2025 og Duesmann hefur áður sagt að Audi muni einungis framleiða rafbíla frá og með 2035. Vistvænir bílar Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent
Markus Duesmann, yfirmaður hjá Audi hefur sagt við hið þýska Automobilewoche að ekki standi til að hanna og þróa nýjar vélar. Það þýðir að það verður enginn næsta kynslóð að sprengihreyfilsvélum. En núverandi bensín og dísil vélar verða uppfærðar eftir því sem strangari reglur um losun koltvísýrings koma til áhrifa. Þetta ætti ekki að koma mikið á óvart. Audi hefur þegar kynnt áform um að gera kjarna bíla í framboðinu að hreinum rafbílum áður en áratugurinn er úti, það eru A4 og A6. Í viðtalinu við Automobilewoche bætti Duesmann við að „það verði gríðarleg áskorun,“ að uppfæra núverandi vélar í takt við reglugerðarbreytingar og stífari kröfur sem koma með Euro 7 reglunum. Þær taka gildi árið 2025 og Duesmann hefur áður sagt að Audi muni einungis framleiða rafbíla frá og með 2035.
Vistvænir bílar Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent