Laugarvatn er sum sé bær á þessum vefþjóni en búið er að setja lögregluna í leiknum í íslenskan búning og breyta bílum í takt við hlutverkaspilið.
Fógetinn mun framfylgja lögunum á Laugarvatni á Twitch í kvöld.
Gamanið hefst klukkan átta á Twitchrás GameTíví.
Í kvöld mun einn harðasti lögreglustjóri landsins taka yfir GameTíví rásina á Twitch og láta fólk heyra það......
Posted by GameTíví on Wednesday, 24 March 2021