Í beinni: Hvort kemst Tækniskólinn eða Verslunarskólinn í úrslit? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. apríl 2021 18:16 Klukkan 18.30 mætast Tækniskólinn og Verslunarskóli Íslands í fyrri undanúrslitaviðureign Framhaldskólaleikunum í rafíþróttum. Eftir viku mætast svo Menntaskólinn í Kópavogi og Menntaskólinn við Hamrahlíð. Keppendur spila í þremur tölvuleikjum: FIFA 21, Rocket League og CS:GO. Til að komast í úrslit þarf lið að fá tvö stig, eða með öðrum orðum að vinna tvær af þremur viðureignum. Í skotleiknum CS:GO eru fimm saman í liði, í fótboltakappakstursleiknum Rocket League þrír saman í liði og í fótboltaleiknum FIFA 21 eru tveir saman í liði. Hér að neðan má sjá beina útsendingu frá viðureign kvöldsins. Verður hún sýnd beint á Twitch-síðu Rafíþróttasambands Íslands sem og á Stöð 2 E-Sport. Kynnar kvöldsins eru ekki af verri endanum en þau Kristján Einar Kristjánsson, Donna Cruz, Króli og Egill Ploder stýra herlegheitunum. Rafíþróttir Framhaldsskólar Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti
Keppendur spila í þremur tölvuleikjum: FIFA 21, Rocket League og CS:GO. Til að komast í úrslit þarf lið að fá tvö stig, eða með öðrum orðum að vinna tvær af þremur viðureignum. Í skotleiknum CS:GO eru fimm saman í liði, í fótboltakappakstursleiknum Rocket League þrír saman í liði og í fótboltaleiknum FIFA 21 eru tveir saman í liði. Hér að neðan má sjá beina útsendingu frá viðureign kvöldsins. Verður hún sýnd beint á Twitch-síðu Rafíþróttasambands Íslands sem og á Stöð 2 E-Sport. Kynnar kvöldsins eru ekki af verri endanum en þau Kristján Einar Kristjánsson, Donna Cruz, Króli og Egill Ploder stýra herlegheitunum.
Rafíþróttir Framhaldsskólar Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti