Meistarinn lék á 74 höggum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. apríl 2021 20:30 Dustin Johnson lék á tveimur höggum yfir pari í dag. EPA-EFE/ERIK S. LESSER Dustin Johnson, ríkjandi meistari á Masters-mótinu, í golfi, fór fyrsta hring mótsins á 74 höggum eða tveimur höggum yfir pari vallarins. Johnson átti ágætis hring og stefndi í að hann myndi leika fyrsta hringinn á pari. Hins vegar fékk hann skramba á 18. og síðustu holu vallarins sem þýðir að hann kláraði hringinn á tveimur höggum yfir pari. Er Johnson sem stendur í 36. sæti ásamt öðrum kylfingum. Augusta-völlurinn, þar sem mótið fer fram, er töluvert erfiðari viðureignar nú en þegar Johnson vann mótið í nóvember á síðasta ári. Mótinu var frestað vegna Covid-19 og náði Johnson besta árangri í sögu mótsins. Eftir fjóra hringi var hann samtals á 20 höggum undir pari en nú er sagan önnur þar sem völlurinn er í sínu hefðbundna ástandi. Hideki Matsuyama og Brian Harman eru sem stendur efstir en þeir léku fyrsta hring á 69 höggum eða þremur höggum undir pari. Nánar verður fjallað um mótið þegar fyrsta hring er endanlega lokið en margir kylfingar eiga eftir að ljúka leik. Þá er sýnt beint frá mótinu á Stöð 2 Golf. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Tengdar fréttir Golfkastararnir hafa mikla trú á Justin Thomas á Masters Strákarnir í Golfkastinu telja Justin Thomas líklegan til afreka á Masters-mótinu sem hefst í dag. 8. apríl 2021 15:31 Dustin Johnson talinn líklegastur til að klæðast græna jakkanum annað árið í röð Masters mótið í golfi hefst í kvöld og þrátt fyrir að aðeins fimm mánuðir séu síðan Dustin Johnson sigraði mótið í fyrra er mikil eftivænting fyrir mótinu í ár. Þetta er í 85. sinn sem mótið er haldið á Augusta National vellinum og Johnson er talinn líklegur til að verja titilinn. 8. apríl 2021 13:30 Tiger þakkaði þeim sem mættu fyrst á slysstað Tiger Woods sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að lögreglan í Los Angeles-sýslu greindi frá því að hraðakstur væri meginorsök bílslyssins sem hann slasaðist alvarlega í, 23. febrúar síðastliðinn. 8. apríl 2021 08:00 Woods var á tvöföldum hámarkshraða þegar hann ók út af Tiger Woods, fyrrverandi besti kylfingur heims, ók á tæplega tvöföldum leyfilegum hámarkshraða þegar hann fór út af veginum og valt í Kaliforníu í febrúar. Lögreglustjórinn í Los Angeles-sýslu segir þó ekkert benda til þess að Woods hafi verið undir áhrifum áfengis eða lyfja þegar slysið varð. 7. apríl 2021 19:31 Segir að svekkelsið sé farið að segja til sín hjá Tiger sem missir af Masters Masters-mótið í golfi hefst á morgun, fimmtudag. Mótsins er beðið með mikilli eftirvæntingu en eitt stærsta nafn golfheimsins, Tiger Woods, verður ekki með vegna meiðsla sem hann hlaut í bílslysi fyrr á árinu. 7. apríl 2021 15:00 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Johnson átti ágætis hring og stefndi í að hann myndi leika fyrsta hringinn á pari. Hins vegar fékk hann skramba á 18. og síðustu holu vallarins sem þýðir að hann kláraði hringinn á tveimur höggum yfir pari. Er Johnson sem stendur í 36. sæti ásamt öðrum kylfingum. Augusta-völlurinn, þar sem mótið fer fram, er töluvert erfiðari viðureignar nú en þegar Johnson vann mótið í nóvember á síðasta ári. Mótinu var frestað vegna Covid-19 og náði Johnson besta árangri í sögu mótsins. Eftir fjóra hringi var hann samtals á 20 höggum undir pari en nú er sagan önnur þar sem völlurinn er í sínu hefðbundna ástandi. Hideki Matsuyama og Brian Harman eru sem stendur efstir en þeir léku fyrsta hring á 69 höggum eða þremur höggum undir pari. Nánar verður fjallað um mótið þegar fyrsta hring er endanlega lokið en margir kylfingar eiga eftir að ljúka leik. Þá er sýnt beint frá mótinu á Stöð 2 Golf. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Tengdar fréttir Golfkastararnir hafa mikla trú á Justin Thomas á Masters Strákarnir í Golfkastinu telja Justin Thomas líklegan til afreka á Masters-mótinu sem hefst í dag. 8. apríl 2021 15:31 Dustin Johnson talinn líklegastur til að klæðast græna jakkanum annað árið í röð Masters mótið í golfi hefst í kvöld og þrátt fyrir að aðeins fimm mánuðir séu síðan Dustin Johnson sigraði mótið í fyrra er mikil eftivænting fyrir mótinu í ár. Þetta er í 85. sinn sem mótið er haldið á Augusta National vellinum og Johnson er talinn líklegur til að verja titilinn. 8. apríl 2021 13:30 Tiger þakkaði þeim sem mættu fyrst á slysstað Tiger Woods sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að lögreglan í Los Angeles-sýslu greindi frá því að hraðakstur væri meginorsök bílslyssins sem hann slasaðist alvarlega í, 23. febrúar síðastliðinn. 8. apríl 2021 08:00 Woods var á tvöföldum hámarkshraða þegar hann ók út af Tiger Woods, fyrrverandi besti kylfingur heims, ók á tæplega tvöföldum leyfilegum hámarkshraða þegar hann fór út af veginum og valt í Kaliforníu í febrúar. Lögreglustjórinn í Los Angeles-sýslu segir þó ekkert benda til þess að Woods hafi verið undir áhrifum áfengis eða lyfja þegar slysið varð. 7. apríl 2021 19:31 Segir að svekkelsið sé farið að segja til sín hjá Tiger sem missir af Masters Masters-mótið í golfi hefst á morgun, fimmtudag. Mótsins er beðið með mikilli eftirvæntingu en eitt stærsta nafn golfheimsins, Tiger Woods, verður ekki með vegna meiðsla sem hann hlaut í bílslysi fyrr á árinu. 7. apríl 2021 15:00 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Golfkastararnir hafa mikla trú á Justin Thomas á Masters Strákarnir í Golfkastinu telja Justin Thomas líklegan til afreka á Masters-mótinu sem hefst í dag. 8. apríl 2021 15:31
Dustin Johnson talinn líklegastur til að klæðast græna jakkanum annað árið í röð Masters mótið í golfi hefst í kvöld og þrátt fyrir að aðeins fimm mánuðir séu síðan Dustin Johnson sigraði mótið í fyrra er mikil eftivænting fyrir mótinu í ár. Þetta er í 85. sinn sem mótið er haldið á Augusta National vellinum og Johnson er talinn líklegur til að verja titilinn. 8. apríl 2021 13:30
Tiger þakkaði þeim sem mættu fyrst á slysstað Tiger Woods sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að lögreglan í Los Angeles-sýslu greindi frá því að hraðakstur væri meginorsök bílslyssins sem hann slasaðist alvarlega í, 23. febrúar síðastliðinn. 8. apríl 2021 08:00
Woods var á tvöföldum hámarkshraða þegar hann ók út af Tiger Woods, fyrrverandi besti kylfingur heims, ók á tæplega tvöföldum leyfilegum hámarkshraða þegar hann fór út af veginum og valt í Kaliforníu í febrúar. Lögreglustjórinn í Los Angeles-sýslu segir þó ekkert benda til þess að Woods hafi verið undir áhrifum áfengis eða lyfja þegar slysið varð. 7. apríl 2021 19:31
Segir að svekkelsið sé farið að segja til sín hjá Tiger sem missir af Masters Masters-mótið í golfi hefst á morgun, fimmtudag. Mótsins er beðið með mikilli eftirvæntingu en eitt stærsta nafn golfheimsins, Tiger Woods, verður ekki með vegna meiðsla sem hann hlaut í bílslysi fyrr á árinu. 7. apríl 2021 15:00